Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 1
Vetni orðið aðaleldsneyti heimsins eftir 10 til 20 ár
„Getum þá framleitt
eldsneytið siálfír'’
segir Bragi Árnasen, sem gert heffwr athwgwn á vinnslw eldsneytis wr innlendwm orkwlindwm
„Aö 10 til 20 árum liönum, eöa
jafnvelfyrr, veröa aö öllum lfk-
indum framleidd i heiminum i
stórum stil farartæki og aflvél-
ar, sem ganga fyrir vetni eöa
ööru eldsneyti, sem hægt veröur
aö framleiöa innanlands. Þegar
svo er komiö, ættu isiendingar
aö geta framleitt mest allt sitt
eldsneyti sjálfir og jafnvel geta
flutt út eldsneyti i töluveröu
magni”.
Þannig kemst dr. Bragi Arna-
son, prófessor, aö oröi i skýrslu,
sem hann hefur tekiö saman um
athuganir sinar á orkubúskap
Islendinga og möguleikum á
framleiöslu eldsneytis úr
innlendum orkulindum. Skýrslu
þessa hefur hann sent framá-
mönnum orkumála sem
ábendingu um hve aökallandi
þaö sé oröiö fyrir islendinga aö
gefa þessum málum gaum.
Dr. Bragi telur heppilegast aö
framleiöa vetni meö rafgrein-
ingu vatns og segir þaö jafn-
framt ódýrustu framleiösluaö-
feröina, ef notaö sé rafmagn frá
vatnsafli.
Ef vetni veröur ekki notaö
eingöngu sem eldsneyti I heim-
inum i framtiöinni, segir Bragi
ljóst, aö þaö veröi meginuppi-
staöan I framleiöslu annarra
eldsneytistegunda „Hvert svo
sem eldsneyti framtiöarinnar
veröur, viröist einsýnt, aö hægt
veröur aö framleiöa þaö á
Islandi. Og þaö sem meira er,
þetta nýja eldsneyti mun aö öll-
um likindum veröa hægt aö
framleiöa á lægra veröi á
tslandi en viöast hvar annars
staöar I heiminum, aö minnsta
kosti næstu áratugi”, segir
Bragi Arnason, prófessor.
Þess má geta, aö um hug-
myndir Braga er fjailaö i
forystugrein Visis i dag. —ÖR
[; $ : • * BB «
. Ú ÁÉ
* , m 2
• ■
Nixon í Oxford
Nixon, fyrrum
Bandaríkjaforseti,
þurfti aö brýna raust-
ina í kappræðuklúbbi
Oxford-háskóla i gær-
kvöldi til þess að yfir-
gnæfa háreysti mót-
mælahópa utan dyra.
— En þrátt fyrir
f jandsamlegar mót-
tökur úti við, var hon-
um gefið gott hljóð af
þeim 800 klúbbfélög-
um, sem hlýddu á er-
indi hans. — Nixon
skýrði þeim frá því,
að hann ætlaði sér
engan veginn aö
draga sig út úr opin-
beru lífi, þótt hann
hygðist samt ekki
gefa kost á sér til
framboðs. — Hann
talaði i tvær klukku-
stundir við áheyrend-
ur sina.
Hrist
«9
blandað
Þaö var mikið hrist
þegar Barþjónaklúbbur
tslands hélt sina árlegu
kokteilkeppni i Þórscafé
á miövikudagskvöldiö.
Sjá bls. 23.
Fwllveldið 60 ára:
Hvað mwna Þannig varð
þaw ffrá ísland ffwll-
1. des- valda ríki
ember 1918? árið 1918
S|á bls. 4-5 og 10-11
Kirkiu-
þáttur
Sjá bls. 31
Mann-
úðarfé
til höfuðs
hvítum
mönnum
Sjá bls. 10
Vaða
reyk
Sjá bls. 2
FAST EFNI: Vísir spyr 2 • Svarthöfði 2 ■ Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 ■ Leiðari 10
Neðanmáls Í0-?I - Popo 12 - íþróttir 14.19 - Útvorp og sjónvarp 15,16,17,18 - Líf og Iist 20,21 - Pagbók 27 - Sandkorn 31