Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 20
•i'nuivt * i 1 Föstudagur 1. desember 1978 vism VÍSIR vísar á vidskipijn Þannig ofgreiddi Spassky Portisch á OL í Argentínu Jóhannörn Sigurjóns skrifar Sigursveit Ungverja á Olympiuskákmótinu tapaBi aöeins 3 skákum af þeim 56 sem sveitin tefldi. Þar af tapaöi 1. borös maöur þeirra Portisch tveim, báöum á svart meö aö- stoö frönsku varnarinnar. Portisch sem er einhver best lesni stórmeistari heims hefur einmitt oft veriö I vandræöum meö vörn á svart gegn kóngspeöinu. Hann hefiir reynt spánska leikinn, Caro-Can. Sikileyjarleikinn og frönsku vörnina, án þess aö ná fullkom- lega sáttum viö þessi byrjana- kerfi. í tapskák sinni gegn Spassky i 6. umferö Olympfu- skákmótsins tefldi Portisch ná- kvæmlega sama afbrigöi af frönsku vörninni og hann tapaði meö gegn enska skák- meistaranum Hartston á Olympiuskákmótinu i Siegen 1970 og vöktu þau ilrslit mikla athygli á þeim tima. 1 skákinni gegn Spassky hefur Portisch án efa ætlaö aö koma meö endurbót á Hartston skákinni, en %>assky varö fyrri til og sló Ungverjann út af laginu. Hér kemur þá skákin. Hvítur: Spassky Sovétrikin Svartur: Portsich Ungverja- landi. Frönsk vörn. 1. e4 eb 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 C5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Rf3 Re7 8. a4 b6 9. Bb5+! (Ef 9. Bd3 Ba6 10. 0-0 Bxd3 11. cxd3 Rd7 12. Ba3 0-0 og svartur hefur meö uppskiftum á léleg- um biskupi sinum fyílilega jafnaö tafliö. Bertok: Geller, Zagreb 1955). 9 ... Bd7 10. Bd3 Rb-c6 11. 0-0 h6 (Leikur Krogiusar. Eftir 11. ... 0-0? 12. Bxh7+ Kxh7 13. Rg5+ vinnur hvitur á klassiskan hátt.) 12. Hel 0-0 (Sama staöa kom upp hjá Hart- ston: Portisch 1970. Framhaldiö varö 13. Ba3 Ra5 14. dxc5 bxc5 15. Rd2 Rg6 16. Dh5 Be8 17. De2 Bxa4? 18. Dg4 og hvitur vann i 25 leikjum. Taflmennska svarts hefur siðan veriö endurbætt og Spassky kýs þvi aö breyta til.) 13. Bd2 c4 14. Bfl f6 (Eina mótspil svarts i stööunni. Meö þvi stendur og fellur öll uppbygging svarts.) 15. g3 Rg6 16. Bh3 fxe5 17. dxe5 Hf7 18. Bg4 1 E® t &JL t 14 1 41 t± & t ± i ± a #s 18. ... Rg-e7? (Portisch hættir viö á miöri leiö istaö þessaö reyna 18. ... Rgxe5 19. Rxe5 Rxe5 20. Bf4 Hxf4 2i. gxf4 Rxg4 22. Dxg4 Hf8 23. He5 g5 og þó kóngsstaöa svarts sé nokkuö glannaleg er hann þó ekki án gagnfæra. 1 framhald- inu er hann hinsvegar algjör- lega tefldur niöur.) 19. Rd4! Rxd4 (Ef 19. ... Rxe5 20. Bh5 R5-g6 21. Rxe6 og nú færi biskupapariö fyrst aö njóta sln.) 20. cxd4 c3 21. Bcl Rf5 22. Bh5 H7-f8 23. Ba3 Dc4 (Hálfgerö örvænting. Svartur varöaö leika 23. ... Hf-c8 24. Bg6 Dc4 25. Bxf5 exf5, og þó fripeö hvits sé ógnvekandi á e-linunni eru þó alltjent mislitir biskupar á boröi.) 24. Bxf8 Hxf8 25. Ha3 Bxa4 26. Dal b5 27. Hxc3 Dxd4 28. Hc6 Ðxal (Siöasta von svarts lá I 28. ... b4 og losa þannig um biskupinn á a4. Hvitur má þá ekki leika 29. Dxa4? vegna Rxg3) 29. Hxal Rd4 30. Hc7 a5 31. f4 Kh7 (Ef 31. ...Rxc2 32. Hxa4 bxa4 33. Hxc2 og vinnur.) 32. Bdl Ha8 33. Kf2 Kg6 34. g4! (Tekur undankomureitinn af riddaranum og i timahrakinu yfirsést Portisch þetta.) 35. Ke3 1 U USH Gefiö. í Sméauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til sölu vegna flutninga, nýyfirdekktur tvibreiöur svefn- sófi og svefnbekkur meö sængur- fatakassa. Einnig eldhúshellur og grillofn. Uppl. I sima 11165. Til sölu 4 grænir pinnastólar, verö 35 þús. Uppl. i sima 72535. Til sölu hitatúba 16x5 kilóvott. Uppl. i slma 92-1513 um helgina. Ritvét. Smith Corona Manuel ritvél til sölu,sem ný. Uppl. i sima 40223 e. kl. 18. Caber skiöaskór á 10-12 ára til sölu. A sama staö er til sölu kringlótt eldhúsborö selst ódýrt. Uppl. i sima 33156. Vetrarsport '78 á) horni Grensásvegar og Fells- múla. Seljum ogtökum i umboös- sölu notaöan skiöa- og skautaút- búnaö. Opiö virka daga frá kl. 6—10, laugardaga frá kl. 10—6, sunnudaga kl. 1—6. Sklðadeild I.R. Rokoko. Orval af rokoko- og barrok- stól- um meö myndofnu áklæöi, einnig ruggustólar, innskotsborö lampa- borö, sófaborö, blómasúlur og fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, slmi 16541. Eldhúsinnrétting. Til sölu haröviöar-eldhúsinnrétt- ing meö vaski og eldunartækjum. Uppl. I sima 42380 og á kvöldin i sima 36276. Til sölu notuö JP-eldhúsinnréttmg, vel meö farin, nokkuö stór, úr tekki og hvitu plasti, ásamt tvlskiptum ofiiioghellum.Uppl. Isima 82491. Nokkrar myndir til sölu eftir Sigurö Kristjánsson. Miö- bæjarblóm, Miöbæ. Óskast keypt Sjálfvirk þvottavél I nothæfu ástandi óskast til kaups, aöeins fyrir kalt vatn. Uppl. i sima 53528 e. kl. 18 föstudag og laugardag. Svalavagn óska eftir svalavagni meö yfir- breiöslu lengs, innanmál ekki minna en 90 cm. Uppl. i sima 14150. Óskum eftir aö kaupa notaöar poppcornsvélar. Uppl I sima 93-1600 Akranes milli kl. 17- 19. Vil kaupa Islenskar handprjónaöar lopa- peysur. Uppl. i slma 42429. (Húsgögn Springdýnuhjónarúm sem nýtt til sölu. Uppl. I sima 25781. Sófasett 2ja sæta sófi 2 stólar og sófaborö til sölu. Uppl. i sima 92-1879 e. kl. 19. Vei meö fariö sófasett til sölu 4ra sæta sófi, 2 stólar ásamt sófaboröi. Uppl. I sima 38499. Akranes. Mjög ódýrtsófasetttil sölu. Uppl. i sfma 1505 eftir kl. 5. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendurn i póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. Crval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöuveröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. Greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagna- kjör, Kjörgaröi, simi 18580 og 16975. í Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. o Hljóðfgri Pfanóstiilingar og viögeröir á pianóum i heima- húsum. Otto Ryel. Simi 19354. Sportmarkaöurinn 1 Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Heimilistæki Candy þvottavél 245 special til sölu, litiö notuö. Uppl. I sima 75143. Teppi Góifteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Lillablátt rýjateppi til sölu. Uppl. I sima 50462. Rýateppi 100% ull getum framleitt fyrir jól hvaöa stærö sem er af rýateppum. Kvoðberum mottur og teppi. Uppl. i sima 19525 e.h. 's}-zjii£fr±=e> Hjól - vagnar ) Til söiu Honda SS 50árg. ’75Velmeö farin ekin aöeins 6 þús. km. Uppl. i sima 43020. Verslun Egg — Egg — Egg Viö eigum nóg af eggjum fyrir þá sem versla hjá okkur. Eggin fást ókeypis þannig: 7000 kr. verslun — 6 egg, 13000 kr. verslun 12 egg, 18000 kr. verslun 18 egg, 20000 kr. verslun 2 kg af eggjum ókeypis. Þetta fæst milli kl. 9-12 laugar- dagsmorgun. Matbær, Laugarás- vegi 1, (viö hliöina á konurikinu). Jóiamarkaöurinn. Jólamarkaöurinn er byrjaöur. Mjög gott úrval af góöum vörum á góöu veröi. Blómaskáli Michelsen, Breiöumörk 12, Hverageröi. Simi 99-4225._____ Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viöa um land og i Reykjavik I helstu bókaversl- unum og á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og afgreiöslutimi 4-7alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Tilbúnir jóladúkar áþrykktir i bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni i metratali. I eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum með fjöl- breyttum útsaumi. "Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290 Gerió goo kaup Kvensloppar-kvenpils og buxur. Karlmanna- og barnabuxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan 131 á móti Hagkaup. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og hol- lenskir i 9 stærðum og 3 geröum. Sporöskjulagaðir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum i póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Siöumúla 29, simi 81747. — — - Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stærðum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi .50, simi 31290. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Versl Björk helgarsala kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavör- um sængurgjafir, nærföt, náttföt sokkar, barna og fulloröinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjöl- skylduna og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.