Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 27
vism Við dyrnar ÞaO er þá nýdrsdagur á sunnudaginn. Nýársdagur? Já vissulega, þaO er nýárs- dagur kirkjunnar. Nýtt kirkju- ár, náöarár, tækifæri fyrir hvern kristinn mann til þess aö njóta náöar Guös, framganga undir vernd hans fööurlegu for- sjónar, þvl enn er þaö vissulega satt og rétt, sem segir I gömlum sálmi: Liknarár hann ennþá gefur, ár, sem háö ei breyting er, ár er sumar ávallt hefur ávöxt llfs aö færa þér. Vetur, sumar, vor og haust votta þakkir endalaust Konunginum konunganna, krýndum vegsemd. Hóslanna. Um hver áramót, hin venju- legu, veraldlegu áramót, erum viö oft minnt á þaö, aö þá eigum viö aö „gera upp sakir” viö gamla áriö, llta yfir hinn farna veg og spyrja sjálfa okkur: Höfum viö gengiö til góös götuna fram eftir veg? En yfir dyrum hvers nýs kirkjuársstanda þessiorö Opin- berunarbókarinnar: Sjá ég stend viö dyrnar og kný á.- Hér er þaö Drottinn okkar og frelsari, meistarinn frá Nasaret, sem stendur viö dyr hjartans og þráir aö flytja okkur boöskap sinn, fagnaöarerindiö, sem er okkur öllum vegurinn, sannleikurinn og llfiö s jálft. Þaö eru margar raddir, mörg erindi, sem manninum berast til eyrna og honum er flutt I fjölmiölum nútlmans. Þaö ber öllum saman um, aö aldrei hafi fjölbreytnin veriö þar meiri, raddirnar há- værari, blööin áleitnari. Og þaö sem slöast bættist viö — sjón- varpiö áhrifamest þeirra allra.- Og þaö er margur boöskapur- inn i' öllum þessum fjölmiölum, sem gengur I berhögg viö og er I beinni andstööu viö, hiö kristna fagnaöarerindi um kærleiksrlk- an Guö, mannanna miskunnar- rika fööur, sem mennirnir eiga aö þjóna I réttlæti og sannleika og hreinleika og ef þeir geri þaö ekki, þá sé llf þeirra biliö aö Skírnarfontur Prestbakkakirkju á Síðu missa þess marks, sem forsjón- in felur þvi aö stefna aö, og sá heimur, sem óhlýönast boöum Guös, hann sé dæmdur til aö vera óhæfur bilstaöur farsælla og friöelskandi manna.- Þegar kirkjan minnir á þessi orö: „sjá ég stend viö dyrnar”, viö upphaf hvers kirkjuárs, þegar jólafastan — aöventan —■ er aö byrja, gerir hún þaö til þess aö brýna fyrir mönnum og leggja áherslu á aö undirbún- ingur jólanna á ekki hvaö slst, já f yrst og fremst, aö fara fram I hjarta mannsins sjálfs hiö innra — meö þvl aö lesa I oröi Guös, ihuga efni þess og biöja um aö þar veröi rúm fyrir sjálf- an jólaboöskapinn og erindi hans til mannanna, þann tilgang hans til aö móta llf mannsins og beina þvf inn á veg helgunar og hjálpræöis. Eins og allir vita og oft er rætt, er nú svo komiö jólahaldi kristinna manna vltt um heim, aö hiö upprunalega tilefni jól- anna er huliö á bak viö hama- gang heimshyggjunnar f mörg- um myndum. Hvernig á aö bregöast viö slikri óheillastefnu? Mundu vera nokkur ráö til aö snúa þessu viö? Til þessviröistþurfa beinlínis kraftaverk. Þaö er erfitt fyrir einstakling aö snúast gegn tiöarandanum, sem hefur öll völd á þessu sviöi og drottnar á markaöstorgi heimshyggjunnar og hégómans f staö þess aö krjúpa ihljóöri hógværö viö jötu barnsins I Betlehem. Þetta kraftaverk getur ekki oröiö annarsstaöar en 1 hjarta mannsins sjálfs, hjarta trúaös kristins manns, sem biöur og ákallar, trúir og vonar I krafti fyrirheita hans, sem sagöi: Sjá ég stend viö dyrnar og kný.- Ég opna hliö mlns hjarta þér ó, herra Jesú bú hjá mér aö fái hjálparhönd þln sterk, þar heilagt unniö hjálparverk. Hátíðahöld á fullveldis- daginn Ýmis félagasamtök munu gangast fyrir hátiöum I tilefni fullveldisdagsins 1. desember. Stúdentaféiag Reykjavlkur heldur upp á daginn meö mikiili hdtlösem veröurá Hótel Loftleiö- um á laugardaginn. Hátiöin hefst meö boröhaldi klukkan 19.30. Aöalræöumaöur kvöldsins er Sig- uröur Lfndal prófessor, en veislu- stjóri veröur Guölaugur Þor- valdsson háskólarektor. Ýmis skemmtiatriöi veröa á hátá'ö Stúdentafélagsins og má nefna spurningakeppni milli stúdenta úr MA og MR. Keppn- inni stjórna þeir Gunnar G. Schram og Július Sólnes. Þá mun Valdimar örnólfsson stjórna fjöldasöng. Dansaö veröur fram eftir nóttu. Ahugamenn um þjóölegan full- veldisda gangast fyrir skemmt- un I Glæsibæ I dag klukkan 16 til 18. öllum er heimill ókeypis aö- gangur. A dagskránni er m.a. ávarp Ernu Ragnarsdóttur og Davíös Oddssonar. íslenski dansflokkur- inn kemur fram og Rúrik Har- aldsson leikari les ljóö. Þá koma þeir Halli og Laddi meö eitthvaö skemmtilegt sem þeir eiga I pokahorninu og ný hljómsveit leikur, sem nefnist Andrómeda. Vaká, félag lýöræöissinnaöra S.údenta, mun I tilefni 60 ára afmælis fullveldisins halda hátlö I félagsheimili sinu i' Hótel Vlk frá klukkan 15 til 19. Utan dyra mun veröa komiö fyrir gjaUarhorni þannig aö dagskráin mun heyrast vel á Hallærisplaninu. Innan dyra I Vökuheimilinu veröur boöiö upp á kaffi, en þar munu skf ld lesa upp úr verkum sinum. Stúdentar H1 halda samkomu i Háskólabiói kl. 14. Umræöuefniö aö þessu sinni er Háskóli l.auö- valdsþjóöfélagi. Vinstrimenn sjá um hátlöina I Háskólablói og veröur henni útvarpaö. Ræöu- menn eru Gunnar Karlsson, lektor, Sigriöur óskarsdóttir verkakona og Ossur Skarphéöins- son. —KP »¥ Steingrfmur Kjarkur? Steingrlmur Hermannsson sagöi 1 Utvarpsumræöum á Alþingi aö rikisstjórnin yröi aö hafa kjark og áræöi viö mótun nýrrar stefnu i efna- hagsmálum. Þetta er svo blásiö upp á baksíöu Tlmans I gær. Ef rlkisstjórnin heldur aö hún sé aö sýna kjark og áræöi meö nýja tiuprósent brúttó- skattinum, er þaö alger mls- skilningur. Þaö flokkast undir ósvffni. Stórhugur Strákurinn ætlaöi aö selja skjaldbökuna slna og setti upp skilti þar sem stóö: „Skjaldbaka til sölu, verö hundraö krónur”. „Þú átt aö hugsa stórt vin- ur minn”, sagöi pabbi hans", og setja almennilegt verö á skjaldbökuna". Stráksi setti upp nýtt skllti: „Skjaldbaka til sölu, verö hundraöþúsund krónur”. Daginn eftir spuröi pabb- inn, brosandi, hvort hann heföi losnaö viö hundraöþús- und króna skjaldbökuna. , ,Já, já ", sagöi strákurinn, „enégvaröaö skipta áhenni og tveimur fimmtiuþúsund króna köttum”. AÐVENTUKRANSAR ALLT EFNI I AÐVENTUKRANSA SÉRKENNILEGAR GJAFAVÖRUR Full búð af nýjum sérkennilegum gjafavörum meðal annars LEE BORTEN amerísku keramik-styttun- um. Jólaskreytingar okkar eru allar unnar af fagmönnum. OPIÐ KL. 9-9 ALLA DAGA HAFNARSTRÆTI Simi 12717 Byrjandinn Aöalsteinn Jónsson, út- geröarmaöur á Eskifiröi, er landsþekktur undir nafninu Alli rlki. Hann var I bænum fyrir skömmu og gekk þá á fund Kjartans Jóhannsson- ar, sjávarútvegsráöherra. Aöalsteinn var aö hugsa um skipakaup og spuröi ráö- herrahvort hann mætti eiga von á einhverri opinberri fyrirgreiöslu. „Ja”, sagöi Kjartan, „haf- iö þér fengist viö útgerö?” —ÓT. Aöalsteinn, á forsiöu 9 Frjálsrar verslunar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.