Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 1. desember 1978
VISIR
Endurbættu heimiliþitt meö
B/acksi Decken
Sérbyggð verkfæri til þeirra hluta sem þig langartil aðgera.
DNJ 62 13mm. tveggja hraða borvél. Ræðurviðerfiðustu
bor-verkefni á hverju heimili. Hinn kraftmikli
mótor þessarar vélar gerir henni auðvelt að bora
alltað 13 mm ístál eða 26 mm ítré.
Blackog Decker
sérbyggð verkfæri
til þeirra verka, sem þig
langar til að vinna að.
Við vitum öll, að þegar við gerum hlutina sjálf sparast baeði timi og
peningar.
En til að ná sem bestum árangri verður þú að nota rétt áhöld við verkið
Black og Decker sérbyggðu verkfærin eru lausnin, þau hafa aflið,
réttan hraða og þá eiginleika, sem tryggja fullkominn árangur hverju
DN 54 127 mm
hjólsög.
SérbyggÖ sög með eigin
vélaraflimeð
sérstaklega kraft-
miklum450 watta
mótor.
Stillanleg skurðardýpt
allt að 36 mm.
Hliðarhalli á blaði allt
að45°. Venjulegt
hjólsagarblað fylgir og
einnig hliðarland fyrir
nákvæmasögun.
DN 75 hefill.
Þetta kraftmikla tæki
heflar tré fljótt og
auðveldlega. Gamalt
timburverðursem \
nýttoggrófsagað
timbur verður slétt og
fellt á svipstundu.
Á tækinu er nákvæm
dýptar stilling frá
0.1 mmtil 1.5 mm,
sem skaparbetri og
réttari áferð.
DN 35 fjölhæf
stingsög.
Sagaraf nákvæmni
bæðibeintogí
mynstur í nær hvaða
efnisemerþví
sórstökblöðeru
fáanleg fyrirjárn,
plastik og fleira.
Vélinsagaralltað
50 mm þykkan við og
25 mm harðvið.
DN 110 Sprautu
byssa án lofts.
Skilarfljótt og vel
góðriáferð. Hentugtil
sprautunar með nær
hvaðategund
málningarsem er.
Sprautan ereinnig
hentugtilaðsprauta
t.d. skordýraeitri, olíu
ogfleira. Kraftmikill
"loftlaus''mótorgefur '
góðayfirferðánpess
aðrykaefninuupp.
G. Þorsfeinsson & Johnson
ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533
60 ára
afmœli
fullveldis
1. desember 1918
rifjaður upp með aðstoð Vísis
tslendingar jafnt utan lands
sem innan munu væntanlega
minnast 60 ára afmælis full-
veldisins i dag. Margt hefur
breyst á þessum 60 árum og 1.
desember er ekki lengur jafn-
mikill hátföisdagur og var hér
áöur fyrr. 17. júnihefur aö ýmsu
leyti yfirtekiö hlutverk hans, en
ennþá minnast ýmsir þessa
merka áfanga í sjálfstæöis-
baráttunni, og þá einkanlega
stúdentar.
Miöaldra fólk og yngra man
eðlilegaekkiþessa atburöi og til
þess aö kynna lesendum hvern-
ig fullveldinu var fagnaö flett-
um við upp i gömlum Vísi. Þann
30. nóvember 1918 birti blaðiö
slmskeyti frá fréttaritara sin-
um f Kaupmannahöfn.
, .Sambandslagafrum va rpiö
var samþykkt i landsþinginu
danska meö 42 atkv. gegn 15 at-
kvæöum Ihaldsmanna.”
Visir birti sama dag frétt um
þaö, aö stjórnarráöiö heföi beöið
blööin aö geta hátiðlegrar
athafnar sem færi fram á há-
degi sunnudaginn 1. desember.
Fréttinni lýkur meö þessum
oröum:
,,A morgun veröur hinn fiill-
komni, viöurkenndi fáni
Islands, rikisfáninn, dreginn á
stöng I fysta sinn. Eftir þann
dag geta skip vor siglt undir
islenskum fána um öll höf og til
allra hafna um heim allan.
Þvi fögnum vér allir. Jafnvel
þeir sem ekki eru allskostar á-
nægöir meö sambandslögin
hljóta aö fagna þessum stórsigri
vorum i stjórnmálabaráttunni.
Og vafalaust heföi meira oröiö
um hátiöahöld hér i bænum og
um land allt þennan dag, ef
hörmungar drepsóttarinnar og
önnur vandræöi grúföu ekki yfir
landinu.”
Vandi fylgir vegsemd
hverri
Jakob Möller ritstjóri og eig-
andi Vfeis á þessum tima ritaöi
grein í blaöiö þann 1. desember
sem hann nefndi fullveldi
„Vandi fylgir vegsemd hverri.”
Þar er aö finna hugleiöingar
hans vegnaþessastóradags, en
mál sitt hefur hann á þessum
oröum: „Island er nU viður-
kennt fuUvalda riki...” Hann
telur ástæöu til að brýna menn
og benda þeim á aö margt sé aö
varast:
„ídagstöndum vér þá á tima-
mótum. Aö baki eigum vér
margar daprar endurminn-
ingar, sem bundnar eru viö
erlend yfirráö. En þvl má ekki
gleyma, aö dýpstu orsakir
allrar þeirrar kUgunar, sem
þjóöin hefir oröiö að þola og svo
mikiö hefir veriö rætt og ritaö
um, eru sjálfskaparviti. óstjórn
i landinu olli þvl upphaflega, aö
þaökomstundir erlend yfirráð.
Þess veröum vér aö minnast, er
vér horfum fram I tlmann.
Þjdöin getur misst sjálfstæöi
sitt og fullveldi aftur, en þaö er
helgasta skylda aUra Islendinga
aö vera á veröi gegn þvi, þvl aö
glati þjóöin sjálfstæöi slnu
aftur, þá glatar hún þvl fyrir
fult og alt.
Jafnframt þvi aö gleöjast yfir
fenginni fullveldisviöurkenn-
ingu, veröur þjóöin þvl fyrst og
franst aö gera sér fuUa grein
fyrir því hver vandi fylgir þeirri
vegsemdaö vera fullvalda. HUn
veröur aö gera hærri kröfur til
sln og leiötoga sinna en hún
hefir gert.
Strangari kröfur verð-
ur að gera til leiðtoga
Hún veröur vægöarlaust aö
krefja leiötoga slna ráknings-
skapar fyrir allar áviröingar
þeira, hvort sem þær eru þeim
sjálfráöar eöa ekki. Og hún
veröur aö vanda betur val leiö-
toga sinna enhUn hefir gert, þvi
aö-vónýtir og illir ieiötogar eru
verstu óvinir hverrar þjóöar og-
innlend óstjórn hiö versta böl.
Hver þjóö, sem viö þaö á aö
búa, hlýtur aö glata trúnni á
sjálfa sig, trúnni á þaö aö hún sé
þvi vaxin, aö ráöa sér sjálf, og
um leiö viljanum til aö vernda
sjálfstæöi sitt. Enginn veit hve
öflug þessi trU og þessi vilji er
meöal Islensku þjóöarinnar.
Þaö hefir ekkert reynt á þaö og
vér vitum ekkert hvernig farið
heföi, ef meira heföi á þaö
reynt. Þaö eitt er vfet, aö sjálfs-
traust og sjálfstæöishugur
islensku þjóöarinnar hefir ekki
fariö vaxandi slöustu árin.
Islendingar veröa aö gera sér
fulla grein fyrir þvl, um leiö og
þeir nU fagna fullveldinu, aö
þeir hafa þvi aöeins rétt til aö
skipa sæti meöal sjálfstæöra
þjóöa, og aö þvi sæti fá þeir þvi
aöeinshaldiö til lengdar, aö þeir
leggi þann vanda, sem þeirri
vegsemd fylgir, á heröar hinna
vitrustu manna, sem þjóöin á,
og láti sér viti hinna siöustu ára
aö varnaöi verða.
Þennan boöskap vildi Jakob
Möller aö Vfeir flytti þjóöinni
þennan dag fyrir 60 árum.
Hátiöahöldin 1. desember 1918
viröast hafa fariö fram meö
mjög viröulegum hætti, eins og
þessi frásögn úr Vfei 2. desem-
ber 1918 ber meö sér:
Þeirri áskorun haföi veriö
beint til lýðsins I blööunum, aö
koma saman umhverfis
stjórnarráöshúsiö kl. 12 í gær, til
aö fagna rlkisfánanum, sem þá
yröi dreginn á stöng. Menn uröu
þó talsvert fyrri til og fjöldi
manns var þar saman kominn
kl. 11 3/4, en þá hófst athöfnin.
Voru þar þá saman komnir
ræöismenn erlendra rlkja hér I
bænum og embættismenn og
margir aörir I viöhafnarbUn-
ingi. Þar voru llka foringjar af
varöskipinu Islands Falk.
„Der er et yndigt land
og ó guð vors lands”
Forseti sameinaös þings flutti
stutta ræöu fyrir minni sam-
bandsrlkis vors Danmerkur og
kvaö þaö ósk og von allra
Islendinga, aö þaö mætti blómg-
ast sem best og að þær óskir og
vonir, sem þvl hafi veriö hjart-
fólgnar um mörg ár, mættu tæt-
ast og aö ætiö mætti fara vax-
andi bróöurþel og samvinna
milli Dana og Islendinga.
Var þá leikiö lagið „Der er et
yndigt Land” og nlfalt hUrra
hrópaö.
Þá var loks leikiö þjóölag
íslendinga, „Ó guö vors lands”,
og Siguröur Jónsson ráöherra
óskaöi islenska rikinu allrar
blessunar en mannfjöldinn
hrópaö enn nífalt hUrra, og
sumir jafnvel enn fleiri, og var
athöfninni þar meb lokiö.
Greinarkorniö hér að framan
ber meö sér aö menn hafa veriö
glaöir I sinni þennan stóra dag.
Ýmsum þótti sitthvaö hafa
veriöábótavantviö framkvæmd
hátiöahaldanna.
—BA—.