Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 28
Þingmenn Alþýðuflokksins vilja ekki i
forsetastól efri dei
Undirstrika
mótmœli Braga
Ekki er taliö liklegt aö
þingmaöur frá Alþýöu-
flokknum veröi kosinn
forseti efri deildar 1 staö
Braga Sigurjónssonar, en
hann sagöi sem kunnugt
er af sér s.l. mánudag til
aö mótmæla frumvarpi
stjórnarinnar um viönám
gegn veröbólgu.
Nýr forseti efri deildar
verður kjörinn á mánu-
daginn n.k. aö þvi er fram
kom I umræöum á Alþingi
f gær.
„Ég geri ekki ráö fyrir
þvi aö þetta veröi maöur
frá okkur”, sagöi einn
þingmanna Alþýöu-
flokksins viö VIsi i morg-
un. „Akvöröun Braga var
pólitisk og ef einhver
okkar sest f hans stól er
veriö aö ógilda pólitfskt
gildi hennar. Ég held aö
flestir þingmanna Al-
þýöuflokksins vilji undir-
strika mótmæli Braga
meö þvi aö gefa ekki kost
á sér til embættis forseta
efri deildar”.
—KS
TEPPABUMN
SíÖMmúli 31. Sími 84850
ODVRU TEPPIN
fóst hjá ekkwr
Bóman fpr I
þrennt"
segir Guðmundur Óli Reynisson,
sem var nœrri orðinn undir
tveggja tonna hlassi
„Þaö var enginn aödragandi aö þessu, bóman fór bara
af staö. A brettinu voru tvö tonn af freöfiski og þaö húrr-
aöi niöur I lestina”, sagöi Guömundur óli Reynisson f
samtali viö Vfsi I morgun. Hann var aö vinna viö útskip-
un i Keflavikurhöfn, þegar þaö óhapp varö, aö bóma á
krana. sem notaöur er viö útskipunina, brotnaöi I
þrennt.
„Þaö voru átta menn aö
vinna I lestinni, þegar
óhappiö varö, en ég stóö
uppi á lúgukarminum.
Bóman lenti f tveggja
metra fjarlægö frá mér þar
sem ég stóö”, sagöi
Guömundur Oli.
Þaö má teljast hin mesta
mildi aö ekki skyldi veröa
slys á mönnum I þessu
óhappi.
„Þetta hefur gerst áöur
og þá var um sömu bómuna
aö ræöa. Þá slasaöist
verkstjóri hér I Keflavfk og
einnig maöurúr Grindavfk,
sem aldrei hefur oröiö
samur eftir. Þaö hlýtur aö
vera einhver galli í bóm-
unni, en samt sem áöur var
kraninn meö miöa frá
öryggiseftirliti rikisins,
svo aö hann hefur veriö
skoöaöur”, sagöi
Guömundur Óli. —KP.
„Stefnt i
rétta átt"
segir Benedikt Daviðsson,
forntaður Sambands
byggingamanna
„Mér sýnist aö þarna sé stefnt 1 rétta átt,” sagöi
Benedikt Daviösson, formaður Trésmiöaféiags Reykja-
vfkur, f morgun um efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar
tii 1. mars.
„Ég er spenntur fyrir þvi
aö fylgjast meö þvl hvort
tekst aö halda verölagi svo
niöriaö vlsitala hækki ekki
meira en um 6%. Þaö væri
verulegur árangur.
Ég hef ekki mikla mögu-
leika á aö meta, hvaöa lfk-
ur eru fyrir þvi aö þetta
takist, en mér sýnist þaö
rétt stefna aö reyna aö hafa
hemil á verölaginu, þvf aö
hækkun kaupgjalds er
ævinlega afleiöing af
verölagshækkunum.”
—SJ
Fœr að hafa
nœtvrsölu
Veitingastofan Smiöju-
kaffi I Kopavogi hefur
fengið leyfi til aö hafa
opið aö næturlagi og
veröur nætursalan opin
frá miönætti til klukkan
fimm aö morgni fjórar
nætur I vik-
Hreiöar Svavarsson
framkvæmdastjóri
Smiöjkaffis sagöi I sam-
tali viö Vísi aö bæjarráö
Kópavogsheföi samþykkt
leyfi fyrir nætuopnun á
fundi slnum á þriöjudag-
inn. I Smiöjukaffi er hægt
Maöur féll ofan af þaki
húss I Reykjavik i gær-
morgun. Slysiö varö f
húsinu númer fimmtiu og
átta viö Engjasel. Maöur-
inn mun hafa veriö aö
aö fá alls kyns grillrétti,
brauö, kaffi og gosdrykki
sem hægt er aö neyta í
veitingasalnum eöa taka
meö sér.
Smiöjukaffi er opið frá
átta aö m orgni til klukkan
20 aö kvöldi alla virka
daga. A laugardögum er
opiö til klukkan 17 en
lokaö á sunnudögum. Nú
veröursvo einnig opiö frá
miönætti til klukkan
fimm aö morgni fimmtu-
daga, föstudaga, laugar-
daga og sunnudaga og
gera viö þakglugga þegar
hann féll niöur, og er
falliö taliö vera um átta
metrar.
Þakiö er skáhallandi,
en ekki var vitaö I morg-
verður opiö I nótt i fyrsta
sinn.
Veitingastofan er til
húsa aö Smiöjuvegi 14 og
er þetta eina veitingastof-
an sem opin er aö nætur-
lagi þar sem hægt er aö
njóta veitinga á staönum.
Veitingabúöin á Loft-
leiöahótelinu er opnuö
klukkan fimm á morgn-
ana svo nú getur fólk á
höfuöborgarsvæöinu loks
fengiö sér aö boröa á
hvaöa tlma sólarhings
sem er. — SG
un hvernig slysiö varö.
Maðurinn var f aögerö á
Borgarspitalanum I
morgun, — og engar upp-
lýsingar veittar um lföan
hans. —EA
Stúlka
fyrir
bíl á
gang-
braut
Gangbrautarslys varö i
Reykjavik I gærdag. 15
ára stúlka var aö fara yfir
gangbrautina á móts við
Sjónvarpshúsiö viö Lauga-
veg 178, þegar hún varö
fyrir bil og lærbrotnaöi.
Hún var flutt á slysadeiid. 1
morgun þegar Visir haföi
samband viö lögregluna,
var veriö aö rannsaka
hvernig staöa gang-
brautarljósanna var þegar
slysiö varö.
—EA
KSIöðin
hœkka
Frá og meö deginum I dag
kostar mánaöaráskrift
dagblaöanna 2.500 kr. en
125 kr. eintakiö i lausasölu.
Veröá auglýsingum veröur
1440 kr. pr. dálksentimetra.
Féll átta metra
Varöskipiö Albert, sem kom viö sögu i fyrsta þorska-
striöinu.
Margir sýna
áhuga á að
kaupa Albert
tslendingum þykir lfklega vænt um varöskipiö Aibert,
þvi aö þeir þrir aöilar, sem sýnt hafa áhuga á aö kaupa
hann, eru allir Isienskir.
Tveir þeirra eru búsettir
hér á landi, en einn er skip-
stjóri f Bandarlkjunum.
Asgeir Jóhannesson, for-
stjóri Innkaupastofnunar
rikisins, sagði aömá-liö væri
ekki komiö þaö langt aö
borgaö heföi veriö inná
skipiö, en liklega yröi
gengiö frá kaupsamning-
um næstu daga.
—ÓT
Brunaiiöiö skemmti sjúklingum á Grensásdeild
Borgarspitalans viö góöar undirtektir i gærkvöldi.
Liösmenn þess koma fram og skemmta á Jólakonsert
78, sem er I Háskólabió á sunnudaginn kl. 22. Þar koma
einnig fram helstu skemmtikraftar landsins og má þar
nefna Halla og Ladda, Björgvin Halldórsson, Ruth
Reginalds, kór Oldutúnsskóla og félaga úr Karlakór
Reykjavikur. Um hundraö manns hafa starfaö aö
undirbúningi fyrir Jólakonsertinn og hafa allir aöiiar
gefiö vinnu sina. Konsertinn er haldinn til styrktar
geöveikum börnum hér á landi. — Visismynd
GVA/—KP.
Veitingastaður í Képavogi:
Óhapp í Kefflavík
VISIR