Vísir - 01.12.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. desember 1978
Það skein Jðkul-
sól í Þórscafé
þegar Barþjónaklúbbur íslands hélt sína árlegu kokteilkeppni
Þaö var glatt á hjalla i Þórs-
café á miövikudaginn þegar
Barþjónaklúbbur Islands hélt
þar sina árlegu kokteilkeppni.
Kvöldið hófst meö vörukynn-
ingu, þar sem innflytjendur vln-
og tóbakstegunda buöu gestum
aö bragöa á hinum ýmsu teg-
undum. Voru menn sammála
um aö þetta væri hinn besti
siöur og mundi stórauka aö-
stóknina aö Þórscafé ef þetta
væri gert á hverju kvöldi. Ekki
var þó tekin nein ákvöröun um
aö svo yröi.
Fimmtán barþjónar þreyttu
keppniog vorusmakkarar vaid-
ir af handahófi úr hópi gesta.
Enginn skortur var á sjáifboöa-
liöum en allir gestir fengu núm-
Páll Heiöar Jónsson þótti sér-
lega fagmannlegur smakkari.
er þegar inn kom svo þaö voru
aöeins þeir heppnu sem fengu
aö setja upp spekingssvip og
dæma drykkina.
Baráttan var löng og hörö og
voru smakkarar stórlega grun-
aöir um aö hafa engan áhuga á
aö hún tæki enda.
Loks komust þeir þó aö þeirri
niöurstööu aö ljúffengastur væri
kokteillinn Jökulsól.sem Bjarni
Guöjónsson, barþjónn á Loft-
leiöum töfraöi fram.
1 ööru sæti varö Daniel Stef-
ánsson á Sögu og Ragnar Pét-
ursson f Snorrabæ, sem áöur hét
Silfurtungliö.
Barþjónunum voru ekki lagö-
ar aörar llnur en þær aö þetta
ættu allt aö vera þurrir drykkir,
til neyslu fyrir mat. Jökuisókin
inniheldur: 5/6 Greenland
Vodka, 1/6 Dry Martini, smá
„skvettu” af Peter Heering, og
sitrónusneið.
Fyrir sigurinn fékk Bjarni
Seagramsbikarinn tii eignar,
tvo farandbikara og svo
McKinley sveröiö mikia, sem
hann varðveitir fram aö næstu
keppni.
Það er skoska visklfjölskyld-
an McKinley sem gaf sveröiö
Barþjónaklúbbnum og er þaö
eftirliking af skoskum konunga-
brandi.
Sigurvegaranir þrir fara svo
meðkokteila sina á alþjóöamót
barþjóna I Júgóslaviu, á næsta
ári. — ÓT.
Keppendur vönduöu sig vel viö blöndunina. Frá vinstri Ragnar
Pétursson (Snorrabær)Viöar Ottesen (Naust) og Danfel Stefánsson
(Saga).
Bjarni smakkar sig áfram tii sigurs
r
SKEMMUVEGI 4A KOPAVOGI
StaÖur
hagstæðra
stórinnkaupa
Ótrúlega lágt verð
Greið aðkeyrsla
Góð bílastæði
AUGtíSINGASIDFftNHF.Iga
GfiliB BÍprnssnn ISJ
2200 fermetra ný
og glæsileg verslun
með alla matvöru
(kjöt, mjólk, brauð,
pakkavöru og niðursuðu-
vörur)-pappírsvörur, kerti
-leikföng og gjafavörur.