Vísir - 20.12.1978, Page 2

Vísir - 20.12.1978, Page 2
WlSÍK £ i Reykjavik ^ ' V ■ Hvað ferðu oft i klipp- ingu? Gilstaf A. Valberg: „Ég fer nú oröiö á tveggja mánaöa fresti. Þaö eru svona 3-4 ár siöan aö maöur hætti aö fylgja siöu hártiskunni”. ólafur Ægisson: „Eg vinn á rak- arastofu og læt þvi félaga mina klippa og snyrta háriö á mánaöar fresti. Viö klippum okkur ekki sjálfir. Elisa Ólöf Guömundsdottir: „Þaö er mjög misjafnt eftir þvi hvort ég er meö stutt eöa sitt hár. Ég er búin aö fara á stofu þrisvar sinn- um i þessum mánuöi, en þaö er út af permanenti. Yfirleitt fer ég einu sinni i mánuöi. Eggert H. Kristjánsson: „Ætli ég fari ekki á um 2ja mánaöa fresti. Þaö dugar til aö halda hárinu viö, en nú er þaö jólaklippingin. Páil Eyvindsson: „Ég fer á 2ja mánaöa fresti. Ég læt yfirleitt blása háriö i leiöinni. Miövikudagur 20. desember 1978 VÍSIR Stiflan i Laxá. Laxastiginn sést til hægri Visismynd: HJ, Húsavík Seiðum í Laxá í Aðaldal beint niður laxastigann: Ríkið borgar girðinguna — verður stíflan hœkkuð um 2-3 metra? „Þaö er best aö koma i veg fyrir sem mestan seiöadauöa þannig aö viö erum tilbúnir aö setja þessa giröingu upp komi hún aö gagni”, sagöi Haukur Jörundsson skrifstofustjóri I landbúnaöarráöuneytinu i sam- tali viö Visi. Svo sem Visir skýröi frá i gí hefur Veiöifélag Laxár I Aöaldal fariö fram á aö i tengslum viö laxastigann, sem veriö er aö byggja, verði sett girðing sem beini seiðum fram hjá túrbin- um. Hingaö til hafa seiðin ekki haft aöra leiö niöur ána en fyrst og fremst I gegn um túrbinurnar i Laxárvirkjun og drepst þar hluti þeirra. Sem kunnugt er lyktaöi Lax- árdeilunni svonefndu m.a. meö þvi aö rikiö tók aö sér aö láta byggja þar laxastiga. Haukur sagöi aö i þeim samningi heföi ekki veriö kveöiö á um neinar framkvæmdir vegna seiöanna. Kostnaður viö giröinguna yröi þó óverulegur og myndi land- búnaöarráöuneytiö taka hann á sig að öllum likindum. Hins veg- ar væri straumurinn I ánni of mikill fyrir slika giröingu og þyrfti jafnframt aö breikka ána til að minnka strauminn. Rætt heföi verið um tvær leiö- ir til þess annars vegar aö grafa breiöari farveg og hins vegar aö hækka stifluvegginn um 2-3 metra. Haukur sagði að þaö kæmi ekki til greina aö landbún- aöarráöuneytið tæki þátt 1 kostnaöi viö hiö siöarnefnda. Haukur sagði aö veriö væri aö ræöa þessi mál og engin endan- leg ákvöröun heföi veriö tekin en hún ætti þó að liggja fyrir innan tiöar. — KS Plokkfiskur ríkisstjórnarinnar Jæja, þá er jólaplokkfiskurinn kominn f fjórtán hundruö krón- ur, samkvæmt auglýsingu. Aö vlsu er þess getið af auglýs- anda, aö hér sé um aö ræöa plokkfisk aö hætti malarakon- unnar, en hann sé i rússneskum pönnukökum meö osti og bræddu smjöri. Þaöer Kráin viö Hlemm, sem birtir þessa huggulegu auglýsingu, og er ekki aö efa aö hér er um góöan plokkfisk aö ræöa, enda þróast matargeröin stööugt I landinu, ekki siöur en veröbóigan. Þótt matur hafi lækkaö f sam- ræmi viö niöurgreiöslur, og skárra sé nú aö standa I inn- kaupum en oft áöur, viröist t.d. ulokkfiskur meö viökomu I Rússlá kosta sæmilegan pening. Hefur þó fram aö þessu verlö álitiö aö þessi réttur væri óæörl öörum réttum, enda var sú tlö aöhann var búinn til úr afgöng- um og gekk undir nafninu „duddari” i simavinnunni hér á árum áöur. Og þótt t.d. kinda- kjöt sé niöurgreitt er þaö enn sæmilega dýrt þegar aö þvi kemur fyrir launalítinn neyt- anda aö borga þaö. En þaö er annar plokkfiskur i undirbúningi, sem veröur sýnu dýrari en sá, sem nú fæst meö rússneskum stn i Kránni viö Hlemm. Rikisstjórnin er nú aö berjast viö aö koma fjárlögum I gegnum þingiö og gengur ekki of vel. Þessi f járlög boöa lands- mönnum stórfelldar skatta- hækkanir, þóttþaö eigi aö heita svo aö hinir lægst launuöu — og þá um leiö væntanlega þeir at- vinnulausu — eigi aö sleppa bet- ur en hálaunafólkiö. Nú er þaö staöreynd, aö skattstiginn hefur lengi veriö þannig úr garöi geröur, aö þeir sem hafa aöeins þaö sem kallast geta þurftar- laun eru hátt metnir samkvæmt honum, þannig aö þeir sem sieppa sæmilega viö skattinn eru orönir launahærri hvaö út- borganir snertir en þeir sem eru á miölungsiaunum — eöa hafa breiöu bökin. Þessiskrltna útkoma á rætur aö rekja til erlendrar kenning- ar, sem mjög hefur veriö haldiö aö landsmönnum á undanförn- um áratugum ogá nú sina flytj- endur i rikisstjórn. Hér er um aö ræöa hina margrómuöu auö- valdskenningu, en hún kemur hvergi betur fram en einmitt I röngum skattstiga, og öörum rangindum, sem núverandi rlk- isstjórn ætlar aö hrinda i fram- kvæmd meö afgreiöslu sins plokkfisks nú fyrir jólin. Þar sem erfitt er aö finna auö- valdinu staö meöal lands- rnanna, og næstum allir eru á þvl efnahagsstigi, sem meö al- vöruþjóöum kallast lægri miiii- stétt, hefur oröiö aö setja há- skattamörk á miölungstekjur. Þeir fáu, sem eitthvaö eiga fá yfirleitt nóg tækifæri til aö ákvaröa launsinaö geöþótta, en láta sföan fyrirtækin bera allan umtalsveröan kostnaö i prlvat- llfinu. Allir þeir, sem taka laun sin hjá öörum eru þvl hiö opin- bera auövald samkvæmt kenn- ingum skattmeistara rikis- stjórnarinnar, ogþaö er auövelt aö hækka opinberu gjöldin á siiku auövaldi á sama tlma og ekkert ræöst viö hina fáu, sem hafa aöstööu tii aö telja fram sér i hag. Plokkfiskur dregur nafn sitt af þvi, aö fiskinn þarf aö plokka úr afgöngum. Plokkfiskur rOcis- stjórnarinnar dregur bins vegar nafn sittaf þvi, aö honum er ætl- aö aö plokka landsmenn, tU aö hægt veröi aö standa viö auö- valdskenninguna. t þann plokkfisk fer raunar stór hluti af matarpeningum heimila fólks, sem hefur miölungstekjur. En rikisstjórnin á sér afsökun. Þrir flokkar i landinu eru aö hluta til peningafyrirtæki þannig, aö þeir njóta rffiegra framlaga stórfyrirtækja. Þaö er þegjandi samkomulag um aö slátra ekki kúnni, enda yröi lltiil plokkfisk- ur úr þvl. Auk þess veröur ekki meö góöu móti vikiö frá auö- valdskenningunni nú, þegar bú- iö er aö vikja frá iofbröum kosn- inganna. Þess vegna skal al- menningur finna fyrir skatta- svipunni, enda er ekki á neinum öörum aö berja. , Svarthöföi. Plokkfiskur aö hætti malarakonunnar, í rúss- neskum pönnukökum með osti og bræddu smjöri. Verö kr. 1.400-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.