Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 8
8
fúlk
Richard Gere og Diane Keaton í Looking For Mr. Goodbar.
Stjarna í sjónmáli
Richard Gere heitir sá
með hjálminn og við
hann eru hvað mestar
vonir bundnar við innan
leikarastéttarinnar I
Ameriku. Hann fer með
aðalhlutverkið í nýrri
mynd John Schlesingers
„Yanks". Myndin gerist
i síðari heimstyrjöld-
inni. Síðast var Richard
á ferðinni i myndinni
Looking For Mr. Good-
bar en þar fékk hann sitt
fyrsta stóra hlutverk.
Mótleikari hans var
Diane Keaton. Richard
er 28 ára, og hefur séð
um sig sjálfur frá átján
ára aldri. Hann fæddist i
Bandarfkjunum, einn af
fimm systkinum. Hann
stundaði nám í há-
skólanum f Massa-
chusetts, en hætti eftir
tvö ár vann þá f yrir sér,
Rlchard I Yanks.
fékk lltil hlutverk og
slóst loks f hópinn með
rokkhljómsveit. Fyrsta
kvikmyndin sem hann
fékk hlutverk í, hét
Report to the
Comissioner.
Skrautlegur maður [ skrautlegum vagnl.
Borgarstjórinn
Þessi skrautlegi
maður er nýi borgar-
stjórinn f London Sir
Kenneth Cork. Hann
veifar þarna tll fólksins
úr vagni sfnum, sem
greinilega er mjög
iburðarmikill en Cork
ferðaðist um London 1
honum til þess að taka
þátt f stórri sýningu. Sir
Kenneth Cork er 651.
borgarstjórinn í London.
Þau kippa sér ekkert upp við það þó glrafflnn teygi slg inn um
gluggann.
Gœludýrið Daisy
Daisy er gæludýr.
Daisy er reyndar gíraff-
inn þarna á myndinni
sem teygir sig inn til
húsbænda sinna þar
sem þeir sitja yfir
morgunkaf f inu. Og
Betty og Jack Leslie-
Melville láta sér bara
vel lynda. Þau eiga litla
hjörð gfraf fa og hafa þá
á jarðeign sinni I
Nairobi f Kenya þar
sem þau búa.
Umsjón: Edda AndrésdóYtir
Mibvikudagur
20. desember 1978
VfSIR
Tarsan stóð
yfir hræinu
og rak upp
hljóð eins
og risa
aparnir
gerðu
þegar þeir
hofðu unnið
sigur.
—^Reikningur.
Festi eina
skrúfu. Kr.l.OO
Vita hvaða skrúfu
áttiaðfesta. Kr.i99Q0
Samtals.
Kr. 200.00