Vísir - 20.12.1978, Side 11
11
VÍSIR
Mi&vikudagur 20. desember 1978
Stella (meö jólasveinahúfuna) og Vaidis spreyttu sig viB vandasaman útskurBinn.
Asthildur Pétursdóttir hafbi nög ah gera vih aö
steikja kökurnar.
Margar lista-fallegar kökur voru skornar út mé&an viB stöldruBum
viB. Visism JA.
Richard Björgvinsson kynntist
laufabrauBinu fyrst i Mennta-
skólanum á Akureyri.
Norðlendingar hafa
löngum haldið þann sið
að gera laufabrauð fyrir
jófin. En þeir eru ekki
einir um það, þvf íbúar
suðvesturhornsins marg-
ir hverjir gefa þeim
norðanmönnum ekkert
eftir í laufabrauðsgerð-
inni.
Haglega skoriB laufabrauB
Isæmir sér vel á jólaborBinu, fyr-
ir utan þaB hve þaB bragBast vel
meB hangikjötinu.
„ViB héldum laufabrauBsfund
i fyrsta skipti I fyrra og þaB
gafst sérstaklega vel. Hér komu
fjölskyldur saman og skáru ilt
laufabrauö, sumir i fyrsta
skipti, en aBrir sem lagnari
voru viB skurBinn og vanari
miBluBu hinum”, sagBi Asthild-
ur Pétursdóttir formaBur Sjálf-
stæBiskvennafélagsins Eddu i
Kópavogi I spjalli viB Visi.
ViB litum inn til þeirra I
Hamraborgina eitt kvöldiB á
laufabrauBsfund.
„Laufabrauðið ómiss-
andi um jólin."
„Mér finnst laufabrau&iB al-
veg ómissandi um jólin, enda
ólst ég upp viB þennan siB
heima I ÓlafsfirBi”, sagBi Asdis
Magnúsdóttir þegar viB trufluB-
um hana viB skurBinn. ÞaB var
auBséB aB hún kunni a& hand-
leika kökurnar og skar i þær
falleg rósamynstur. „Ég hef
haldiB þessum siB sIBan ég flutti
su&ur og krakkarnir hafa einnig
gaman aö þvl aB fást viB a&
skera i kökurnar”.
En þaB voru einnig byrjendur
I laufabrauBsskurBi sem voru aB
fást viö kökurnar. „Ég hef aldr-
ei smakkaö laufabrauB, en mér
finnst mjög gaman aö búa til
mynstur. MaBur þarf aö vanda
sig til aB þetta heppnist,” sagöi
Stella,, sem sat hjá stallsystur
sinni Valdisi og þær skáru út
hverja kökuna af annari. „Þaö
er bara verst aö munstriö
skemmist þegar þaö er soöiö”,
sagöi Valdls, og sagöist alltaf
borBa laufabrauö meö hangi-
kjötinu um jólin.
Kynntist laufabrauðinu í
MA.
„Ég er alinn upp á Vestfjörö-
um, en kynntist laufabrauBinu
þegar ég var i Menntaskólanum
á Akureyri. ÞaB var hins vegar
ekki fyrr en á sföustu jólum aö
ég fór a& fást viB aö skera laufa-
brauB. Mér finnst þetta
skemmtilegur siöur og ætla aö
reyna aö halda honum ef ég hef
tækifæri til”, sagöi Richard
Björgvinsson, þegar viö spjöll-
uöum viö hann „Ég mætti hér I
fyrra og hafBi gaman af”.
Magnús GottfreBsson var
önnum kafinn viö aö skera út
listilega köku. „Ég byrjaöi aB
skera laufabrauö þegar ég var
fimm eöa sex ára. Mamma min
kenndi mér þaö, hún er úr
OlafsfirBi og þar var gert laufa-
brauB fyrir jólin”, sagöi
Magnús.
—KP.
Allir voru önnum kafnir viB laufabrauBsskurB og krakkarnir höffiu gaman af afi fást vifi kökurnar.
Asdis Magnúsdóttir kunni vei til verka, enda ættuB frá ÓlafsfirÐi.
Hér lei&beinir hún Ingibjörgu ólafsdóttur.
Magnús Gottfre&sson skar út
hverja kökuna á fætur annari af
mikilli list.