Vísir - 20.12.1978, Page 12
12
Vísir varð í
verðlaunasœti
islandsmeistarinn I billiard,
eba knattborbsleik eins og
Iþróttin heitir á fagmáli, Þor-
steinn Magnússon, varb i
þribja sæti i firmakeppni i
iþróttinni, sem háb var f Júnó I
Skipholti um helgina.
Þorsteinn sem er á mynd-
inni hér fyrir ofan keppti þar
fyrir okkur hér á Visi og hlaut
10 vinninga af 13 mögu-
legum.Sigurvegari varb Agúst
Ágústsson, sem keppti fyrir
Hljómplötuútgáfuna Geim-
stein en hann sigrabi alla sina
keppinauta á mótinu. Annar
varb svo Sverrir Þórisson sem
keppti fyrir Auglýsingaþjón-
ustuna. Hlaut hann 11 vinn-
inga. —klp—|
IBFþttir
Mibvikudagur 20. desember 1978VXSJLMi
)--------------------- 1
V
Þeir fundu ekki
markið í lokin!
Jafntefli i viðureign Fylkis og IR í gœrkvöldi
— Hvorugu liðinu tókst að skora marK síðustu
fimm mínúturnar
Fylkir og ÍR skildu HK eitt eftir
á botninum 11. deild islandsmóts-
ins i handknattleik karla i gær-
kvöldi meb þvf ab deila meb sér
stigunum i vibureign smni. Þar
Anderlecht
meistori _
meistarano
Belgfska libib Anderlecht varb
sigurvegari f „Super Cup” I
knattspyrnu i gærkvöldi, en þab
er keppni sem árlega er haldin á
milli Evrópumeistara deildar- og
bikarmeistara.
Anderlecht lék þá sibari leikinn
vib Liverpool og þrátt fyrir 2:1
tap sigrabi libib i keppninni, þar
sem þab hafi sigrab Liverpool I
fyrri leiknum 3:1 eba samtals 4:3.
Leikmenn Anderlecht, sem
léku f sfbum buxum til ab verjast
meibslum á frosnum vellinum I
Liverpool. voru 1:0 undir i leikhléi
— Emlyn Hughe skorabi markib
— en David Fairclvtugh skorabi
þab sibara. Mark Andorlecht
sá Van de Elst um ab skora...-klp-
meber IR komibmeb S stig, Fylk-
ir 4, en HK rekur lestina f deild-
inni meb 3 stig.
Þeir hjá HK hafa fullan hug á
ab koma sér úr þvi sæti en til þess
þarf libib ab sigra íslandsmeist-
ara Vals í Höllinni annab kvöld.
Þá mætast Valur og HK þar og er
þab sibasti leikurinn f 1. deild
fyrir jól.
Leikur Fylkis og 1R i gærkvöldi
var jafn og spennandi og á köflum
þokkalega leikinn af bábtim
Bbum. Slæmir kaflar sáust þó oft
enbæbi gerbusitt besta ogmeira
er ekki hægt ab krefjast af leik-
mönnum nú í mibri jólaönninni.
Munurinn i mörkum var aldrei
mikill — abeins þrisvar í öllum
leiknum komst annab Ubib meir
en einu marki yfir — en hitt var
þá eldfljótt ab brúa bilib. 1 hálf-
leik var Fylkir yfir 9:8, en 1R
komst i 11:10 i byrjun slbari hálf-
leiks.
Jafnt var 12:12 og einnig 19:19
og voru þá heilar 5 mínútur eftir
af leiknum. Skorabi Sigurbur
Svavarsson þetta 19. mark 1R úr
vitakasti. Hvorugulibinu tókst ab
skora mark eftir þab — þrátt fyrir
mörg tækifæri á bába bóga — og
stóbu þvi þessar tölur er flauta
tlmavarbarins gall I leikslok.
Markvarslan 1 leiknum var gób.
Jens Einarsson hjá 1R og Jón
Gunnarsson, Fylki vörbu bábir
mjög vel en af öbrum leikmönn-
um báru þeir af Bessi Bjarnason
1R, sem skorabi 6 mörk og þeir
Gunnar Baldursson sem skorabi 8
af mörkum Fylkis — þar af 3 úr
vltaköstum og félagi hans
Sigurbur Simonarson sem var
þéttur fyrir I vörninni allan
timann...
[ CTAÓAW )
Staban I 1. deildinni I hand-
knattleik karla eftir leik
Fylkis-ÍR i gærkvöldi:
Vikingur.......7 5 1 1 159:143 11
Valur ......... 5 4 1 0 99:84 9
FH..............6 4 0 2 120:102 8
Haukar..........7 3 0 4 146:147 6
Fram............7 3 0 4 1 40:153 6
1R..............7 2 1 4 124:136 5
Fylkir ........7 1 2 4 126:135 4
HK ............6 1 1 4 106:122 3
Næsti leikur verbur annab
kvöld I Laugardalshöllinni en þá
mætast þar Valur og HK.
itíííktr
Við erum eina sérverslunin
í Hafnarfirði með
Ijósmynda vörur
★
Og höfum á boðstólum
flest það sem viðkemur
ijósmyndun og kvikmyndun
★
Hjá okkur er eitt mesta
myndarammaúrval landsins
Geymið minninguna
um jólin á
Ijósmynd eða kvikmynd
★
Leitið ekki langt yfir skammt
því við erum ávallt
í leiðinni
★
Hagstœðir greiðsluskilmálar
★
Einnig leigjum við 8 mm.
kvikmyndir og sýningavélar
og höfum til sölu úrval
af 8 mm. kvikmyndum
★
ólagjöfina handa sjálfum þér
eða þínum
fœrðu hjá okkur
★
Við erum engum háðir
og getum því boðið
flestar tegundir véla
sem á markaðnum eru
UÚSMYNDA & GJAFAVÖRUR
REYKJAVÍKURVEGI 64 • SÍMI 53460 • HAFNARFIRÐI
giilli bctn
VTSIR' Mibvikudagur 20. desember 1978 .
13
Umsjón: Gylfi Kristiánssonp^r
Kjartan L. PálssonJ -
Mogens Jeppesen
Jeppesen með á ný
Danski markvörðurinn Kay Jörgensen,
sem lék hér 1 marki danska handknatt-
leikslandslibsins um helgina er ekki fræg-
asti eba besti markvörður Dana. Sá heitir
hinsvegar Mogens Jeppesen, og leikur
með danska meistaraliðinu Fredericia
KF'UM. Hann þótti frábær i markinu er
Danir urðu I 4. sæti f slðustu heims-
meistarakeppni, og þvi voru það danska
þjálf aranum Leif Mikkelsen vonbrigði, er
Jeppesen tilkynnti eftir HM að hann væri
þreyttur á handknattleik og myndi ekki
leika landsleiki I bráð.
En Mikkelsen vonabi alltaf ab J eppesen
myndi sjá sig um hönd, og þvl skildi hann
autt eitt sæti, er hann valdi danska lands-
iibshópinn á dögunum, sæti 3. mark-
varbarins.
Og nú hefur Jeppesen tilkynnt ab hann
sé tilbúinn I slaginn á nýjan leik til mik-
illar glebi fyrir Mikkelsen þjálfara og
marga fleiri. Hann mun þvi væntanlega
standa i marki danska landslibsins er
Island leikur gegn Danmörku I
„Baltica-Cup” i janúar, eöa I „Mini-HM”
eins ogDanir kalla keppnina. Þar verba
auk Dana og Islendinga, þjóbir eins og
V-Þýskaland, A-Þýskaland, Sové’trlkin,
Sviþjóð og Pólland.
gk—
Fillol og Passarella
til United?
Vib sögbum frá þvl á dögunum að Dave
Saxton, framkvæmdastjík-i Manchester
United, fékk eina milljón punda frá stjórn
félagsins og var honum sagt ab kaupa
nýja leikmenn til félagsins fyrir hana þvi
nú skyldi United aftur á toppinn I ensku
knattspyrnunni.
Og Saxton er kominn af staö með út-
trobna budduna. Hann haföi lýst þvi yfir
aö Argentinumaöurinn Luque væri efstur
á óskalistanum, en ekki virðist þab mál
hafa gengib.
Nú hefur Manchester United þá i sigtinu
argentlnsku heimsmeistarana Ubaldo
Fillol markvörö og fyrirliba argentinska
liösins Passarella. Og United er tilbúiö ab
snara þessum milljón pundum á boröiö
fyrir þá félaga, sem báöir leika meb
argentinska libinu River Plata I dag.
gk—
Takaloa kosin
í Finnlandi
Islenskir iþróttafréttamenn munu velja
Iþróttamann ársins á tslandi fyrir árið
1978 nú eftir áramótin, en úrslitin verða
að vanda tilkynnt fyrstu helgina I janúar.
Frændur okkar á Norðurlöndum hafa
sama hátt og við I sambandi við val á
iþróttamönnum ársins hjá sér, en þar eru
það sjálfsagt fleiri, sem hafa atkvæðis-
rétt en hér á tslandi.
Finnar hafa þegar valið sinn fþrótta-
mann fyrir árið 1978, og hlaut skiðakonan
Helena Takaloa hnossið eftir jafna kosn-
ingu sem stóð á milli hennar og Martti
Vainio, frjálsiþróttamanns.
Takaloa er ein besta skfðakona heims
um þessar mundir og varð m.a. sigurveg-
ari i 5 km göngu kvenna á heimsmeistara-
mótinu f Lahti I Finnlandi s.l. vetur...
-klp-
HROLLUR
\SkL,
AGGI
Þaö er ekki satt. Ég er |atn
þroskaöur og þiö hin.