Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 17
VtSIR Miftvikudagur 20. desember 1978 17 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Hverju trú- um við? Dr. Erlendur Haralds- son: Þessa heims og annars. Könnun á dulrænni reynslu tslendinga, trúarvibhorfum og þjóötrú. Bókaforlagið Saga, 1978. GÓÐRA gjalda verö þyk- ir mér öll viöleitni I þá átt aö komast til nokkurrar hlitar aö raun um hverju viö tslendingar trúum og hvaöeina sem upplýsir um viöhorf þjóöarinnar yfirleitt. Fyrir því ber aö fagna könnun dr. Erlends Erlendur Harladsson — veröugt verkefni, segir Sigvaldi m.a. I umsögn sinni. Haraldssonar lektors viö Háskóla tslands um trúarviöhorf og ýmis- konar svokallaöa dulræna reynslu, og full ástæöa tíl aö halda áfram á þeirri braut. Könnun dr. Erlends og samstarfs- manna hans i sálarfræöi og félagsvisindum var i þrennu lagi: um trúar- viöhorf og dulræn, um meinta reynslu af látnum og um skipti fólks viö huglækna. Þetta telst all-umfangsmikil könnun og marktæk ef borin er saman viö starfsemi af svipuöu tæi i öörum lönd- um. Viö búum viö heilmikiö af fullyröingum um hversu hugarsalir þjóöar- innar eru mubleraöir. Tlskusveiflur um trú og visindi ráöa of miklu um hvaðalmennterhaldiö aö þjóöin haldi: menn þora ekki ætiö aö viöurkenna fyrir sjálfum sér aö þeir trúi þvi sem þeir trúa, en af sliku getur hlotist ýmiskonar óáran. Og þegar ég segi aö vert sé aö halda áfram á svipaöri braut meina ég tilaömynda: Hver er munurinn á trú almenn- ings og þeirri trú sem kennd er viö klerkdóm? Aö hve miklu leyti tórir Bókmenntir Sigvaldi Hjálm- arsson skrifar enn eldforn þjóötrú og hversu sterk er hún I viöhorfum manna almennt á þessari menntaöld? Hve djúpt stendur hin læröa afstaöa sem stafar af námi I skól- um, sniöin eftir náttúru- visindunum sem aöeins eru fárra alda gömul? Og hvaö er aö marka yfirlýs- ingar manna um trúræn viöhorf? Þessu siöastnefnda ber aögefagaum. Visindi eru tiska, e&iishyggja svo- kölluö er tiska. Þaö er handhægt aö hafa framaná sér gæruskinn af þvi tæi aö segjast fylgja kirkju og klerkum ellegar á hinu leytinu þeirri tegund af skynsemd sem kennir sig viö starfehætti vfainda. Þannig er maöur ágætlega respekteruö persónaogveit hvar hann hefur lappirnar i heims- menningunni. Merkilegt er hversu margir tslendingar láta slika öryggistilfinningu löndogleiö, viröast fylgja hvorugu og spinna viöhorf sin úr ýmsum dulhyggju þáttum sem rót eiga i alda gömlum arfi kynslóöanna. 011 slik „viska” er stimpluö hjátrú i dag af báöum aöilum, enda fellur hún hvorki undir formúlur visinda né neinnar skip- lagörar trúar. Mér er sagt aö efi sæki stundum á hinn trúaöa þegar hann stendur and- spænis dauöanum, hinum föla gesti sem alla sækir heim aö lokum, og i þeim sporum standi sá heldur ekki fást á sinu sem öllu þykist neita. Sú stórkost- lega spurning sem 'er mannlegt lif er voldugri þegar á hólminn er komiö en nokkur staöhæfing um aö vita. Skoöun sem á loft er haldiö getur veriö næsta grunnfæriö viöhorf, en sá bakgrunnur sem hún rfa úr — hvur er hann? Þaö er veröugt verkefni góöra fræöi- og vfainda- manna aö halda slikum rannsóknum áfram, og grunur minn er sá aö I ljós komi aö hin forna „viska” ráöi stærra flatarmáli af hugarheimi íslendinga en taliö er. Ég fagna bók Erlends og vænti framhalds. —S.H. Af nýjum plötum Einsöngsperlur Komin er út plata sem nefnist „Einsöngsperlur” en á henni er aö finna ýmsar helstu perlur einsöngvara sib- ustu áratugina. A plötunni eru lög sungin af Stefáni tslandi, Einari Kristjánssyni, Gunnari Pálssyni, Guðmundi Jónssyni, Erling Ólafssyni, Hreini Pálssyni og Guörúnu Á. Simonar. Meöal laga má nefna „Ég lit i anda liöna tiö” eftir Sig- valda Kaldalóns, „Sjá dagar koma” eftir Sigurö Þdröar- son, „Nú andar suöriö” eftir Inga T. Lárusson, „Dala- kofinn” eftir A. Joyce viö texta Daviös Stefánssonar. Útgefandi er Fálkinn. LÍF OG LIST LÍF OG LIST hafnarbíó JÓLAMYND 1978 Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PiLA- GRIMURINN Höfundur, leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin Góöa skemmtun. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Bll "3 113 84 Ku Klux Klan sýnir klærnar (The Klansman) A Paramount Release AWILLIAM ALEXANDER- BILL 8HIFFRIN PRODUCTION RICHARD LEE BURTON MARVIN ATERENCE YOUNO FILM Æsispennandi og mjög viöburöarik ný banda- rlsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ric- hard Burton, Lee Marvin. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 m\\ Q 19 000 salc Dagur Höfrungs- ins Skemmtileg og spenn- andi bandarisk Pana- visionlitmynd meö George C. Scott — Trish Van Devere tslenskur texti Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 -----salur B-------- Makleg mála- gjöld Afar spennandi og viö- buröarik litmynd meö: Charles Bronson og Liv Ullmann. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 Og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. - salur Höfundur — leikstjóri og aöalleikari: Cnarlie Chaplin Endursvnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. • salur Varisf vætuna I Sprenghlægileg gamanmynd, meö JACKIE GLEASON tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Þr u m u r o g eldingar Hörkuspennandi ný1 litmynd um bruggara og sprúttsala I suöur- rikjum Bandarikj- anna framleidd af Roger Corman. Aöal- hlutverk: David Carradine og Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. "lonabíó 3 3 1 1 -82 andUGHTTOOr Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot). Leikstjóri: Michael Cimino Aöalhlutverk: Clint Eastwood Jeff Bridges George Kennedy Bönnuö börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. SSKALORIK /rQniX SÍMI 24420 • HÁTÚNI 6A *r 33 20 75 Jólamyndin 1978 ókindin — önnur Just when you thought it was saíc to go back in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri aö fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. tsl. texti, hækkaö verö. 3 2-21-40 Jóiamyndin i ár Himnaríki má bíða (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Aöalhlutverk. Warren Beatty.James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. 3*1-89-36 Ævintýri poppar- ans (Confessions of a Pop Performer) tslenskur texti Bráöskemmtileg ný ensk-amerisk gaman- mynd i litum. Leik- stjóri. Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuö börnum Siðasta sinn Viö erum ósigr- andi Spennandi kvikmynd meö Trinitybræörum Sýnd kl. 5. Siöasta sinn Sinn 50184 Frankenstein og ófreskjan Mjög hrollvekjanai mynd um óhugnan- lega tilraunastarfs- semi ungs læknanema og Baróns Franken- steins. Aöalhlutverk: Peter Cushing og Shane Briant. Isi. texti Sýnd kl. 9. Bonnuö innan 16 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.