Vísir - 20.12.1978, Page 24

Vísir - 20.12.1978, Page 24
Kópavogvr: Fóstrur „Við vorum kaliaðar á einn fund eftir aO hafa hótaOuppsögn en sfOan höf- um viö ekkert heyrt frá bæjaryfirvöldum” sagöi HeiOrún Sverrisdóttir ein af um tuttugu fóstrum I Kópavogi, sem hefur sagt upp störfum miOaO viO 1. mars næstkomandi. Allar þær fóstrur sem starfa á dagheimilum og leikskólum i Kópavogi sögöu upp störfum þann 1. desember siöastliöinn. „Viö teljum okkur ekkert hafa fengiö út úr siöustu samningum og viljum ekki una þessu ástandi. Sam- staöa er mikil hér hjá ' fóstrunum.” Heiörún sagöi aöspurö aö læröar fóstrur væru á öll- um dagheimilum og leik- skólum i Kópavogi og væri þar mun betra ástand en i Reykjavik. Launakjör fóstranna væru hins vegar ekki góö. Þær fengju greitt samkvæmt 10. launaflokki B.S.R.B. og kæmust upp i þriöja þrep eftir sex ár. Fóstrurnar færu hins vegar ekki I hærri launaflokk nema þvi aöeins aö þær tækju viö forstööu þeirra heimila sem þær ynnu viö. —BA— Búist við 25 áramóta- brennum Samkvæmt venju má bú- ast viö fjölda brenna um þessi áramót. BlaOiO haföi samband viO Gisla GuOmundsson lög- reglumann en hann hefur ásamt Vilhjálmi Hjörleifs- syni slökkviiiösmanni aöal- umsjón meö brennum og ley fisveitingum fyrir brennur I höfuöborginni. Gisli sagöi aö leyfi heföi veriö veitt fyrir 12 brenn- um og mætti búast viö þvi aö fram aö ái amótum yröu gefin út 15 tii viöbótar. Stærstu brennurnar veröa eins og venjulega i Kringlumýrinni viö Hvassaleiti og er sú brenna gerö I samvinnu íbúa i ná- grenninu og borgaryfir- valda. Stór brenna veröur einnig viö Fellaskóla en heiöurinn af henni eiga Ibúar hverfisins aö mestu leyti enda þótt borgin hafi hjálpaö örlitiö til sagöi Gisli. Glsli Guömundsson lög- reglumaöur sagöist aö lok- um vilja hvetja hlutaöeig- andi aöila til aö fá leyfi fyrir sinum brennum, ella yröu þær fjarlægöar. -SS Miövikudagur 20. desember 1978 síminnerdóóll íkveikja í húsi aldraðra við Lönguhlíð Brennuvargurinn sást á hlaupum Brennuvargur var enn á ferOinni i borginni i nótt og kveikti nú i glugga- tjöidum i húsi aldraöra viO LönguhiiO. K< na, sem býrí húsinu, taldi sig hafa oröiö vara viö niann á hlaupum og heyrt huröiar- skell. Máliö er óupplýst sem og fyrri Ikveikjur til dæmis á Kleppi og Land- spitalanum. „Þaö var um klukkan eitt í nótt, sem viö hjónin hrukkum upp viö inhver hljóö ogkonan hljópupp á þriöju hæö hússins, en þar búa 16 manns. Þá var þar talsvert mikill reykur og þegar ég kom upp á eftir henni virtist allt á kafi f reyk”, sagöi Friörik Th. Ingólfsson húsvöröur aö Lönguhliö 3 I samtali viö Vísi I morgun. Friörik sagöist hafa hiaupiö inn ganginn á þriöju hæöinni og kallaö til fólksins, en reykurinn kom úr setustofu. Tafar- laust var hringt í slökkvi- liöiö, sem kom samstund- is á staöinn og gekk greiö- lega aö slökkva eldinn. Skemmdir uröu litlar. Kona, sem býr á þriöju hæöinni, kveöst hafa heyrt huröarskell og séö mann á hlaupum eftir ganginum. Friörik sagöi aö á hverju kvöldi væri gengiö um húsiö og gluggum og útidyrum læst. Ibúar hússins eru samtals 32. Reykskynjarar eru bæöi í Ibúöum og göngum hússins, en Friörik sagöi aö enginn þeirra heföi fariöí gang og kunni hann engar skýringar á þvi. Njöröur Snæhólm, yfir- lögregluþjónn Rann- sóknarlögreglu rikisins, sagöi i morgun, aö þarna virtist hafa veriö brotin rúöa og slöan kveikt I. Brennuvargurinn heföi ekki skiliö eftir nein um- merki og máliö óupplýst. Brunaeftirlitsmenn skoöuöu verksummerki I morgun. Vlsismynd: GVA Þá kom þaö fram I sam- talinu viö Njörö aö fyrri Ikveikjur/ svo sem aö Kleppi og Fæöingardeild Landspltalans, eru óupp- lýstar. —SG Þorskf Iðkin hœkka um 3,3 milljarða: A uðveldar #ísfc- verðsákvörðun tegir Árni Benediktsson, fulltrúi kaupenda I yfirnefndinni Þorskflökin hækkuöu verulega i veröi I gær. Fryst þorskflök hækkuöu I veröi á Banda- rikjamarkaöi i gær um 11,5%. ÞaO jafngildir um 7% hækkun á allri þorsk- framleiöslu okkar sem fer á BandarlkjamarkaO og nemur um 3.3 mill- jöröum á ársgrundvelli aö þvl er Arni Benedikts- son framkvæmdastjóri Framleiöni h.f. ogfulltrúi Sambandsfrystihúsa I yfimefnd VerOIagsráOs sagöi viö VIsi i morgun. Arni geröi ráö fyrir aö útflutningur frystra þorskflaka á þessu ári heföi veriö um 35 þúsund tonnen 5 punda pakkning þorskflaka hækkaöi úr 130 sentum I 145 sent. Arni sagöi aö lengi heföi veríö óeölilega mik- ill verömismunur á milli fiskblokkar og þorskflaka og væri þessi hækkun nú leiörétting á þeim mun. Nýtt fiskverö á aö liggja fyrir um næstu áramót og sagöi Arni aö vonandi heföi þessi hækk- un þau áhrif aö betur gengi aö ákveöa fisk- veröiö en á hórföist en hins vegar væru kröfur fiskseljenda meiri en til- efni gæfi til. —KS Jólaölið rennwr út: Á annað hundrað þúsund litrar Jólaöliö afgreitt. Visismynd: GVA Hvitöliö eöa jólaöliö eins og þaö er stundum kallaö flæöir nú úr tönkunum hjá ölgerö Egils. A annaö hundraö þúsund lltrar eru seldir af hvltölinu I desember en þaö er sama magn og alla hina mánuöi ársins. Fólk viröist vera timanlega I þvl aö fá sér jólaöliö I ár en þaö er ef- laust gert til aö sleppa viö biöraöir sem myndast siöustu dagana. —KP Ráðist á Ráöist var á mann sem var gestkomandi i húsi ná- lægt miöbænum I Reykja- vik i nótt. Mun óboöinn gestur hafa komiö inn i húsiö og réöst hann á fyrr- nefndan mann, en kom sér slöan i burtu. BrotnuOu tennur I manninum og varö aö sauma þrjá skuröi I and- liti hans. Ekki var vitaO hver árásarmaöurinn var. —EA Breytingar á verðlagningu þorsks rœddar f yfirneffnd: Nkiöa verð við þyngd Yfirnefnd Verölagsráös sjávarútvegsins, sem nú fjallar um almennt fisk- verö, er meO til athugun- ar kerfisbreytingu viö verölagningu þorsks sem felur þaö I sér aö verOiö verOi miDaö viO þyngd en ekki stæröarflokk, aö þvl er Jón Sigurösson, odda- maöur yfirnefndar, sagöi I samtali viö Visi. Jón sagöi, aö nú væri miöaö viö þrjá stæröar- flokka en einnig væri veriö aö athuga hvort ekki væri hægt aö fjölga þeim viö verölagningu. Jón sagöist búast viö þvi aö e.rfitt reyndist aö ákveöa almennt fiskverö aö þessu sinni, en þaö á aö liggja fyrir um ára- mótin. Staöa fiskvinnslu og útgeröar virtist þaö veik. Þjóöhagsstofnun er aö vinna aö endurskoöun á rekstrargrundvelli fisk- vinnslunnar og taldi Jón aö niöurstööur ættu aö liggja fyrir I lok þessa mánaöar. Sagöi Jón aö endurskoöunin byggöist á nýjum gögnum en þó væri byggt á reikningum frá árinu 1977. Hins vegar heföu þeir reikninga fyrir áriö 1978 byggöa á úrtök- um hjá 20 frystihúsum. Hvaðvantarþig? Hvaðviltulasnavið? □a umuuu □a T ra 11 jffl 15 fmm uu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.