Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 1
-«g£ t o^gS--- HHHHH^HHHHHHEHHBHHHHHHflHHI Föstudagur 22.desemberl978 — 306.tbl. — 68.árg. Slmi VIsis er 8-66-11. HHjLHÉHafflifBHIHH Viðskiptaráðherra um þingmenn Alþýðufflokksinss Eíns og krakkar í sandkassaleik" Alþýðufflokksþingmenn fluttu breytingartillögur við 3ju umrœðu ffjárlaga, en drágu þœr síðan til baka FF w //Ég tel þessar til- lögur vera hneyksli. Þær eru talandi dæmi um þaö fyrir alþjóð/ hvað við höf- um mátt búa við/ sem eigum að starfa með þessum flokki. Þarna eru krakkar í sandkassaleik/ en ekki kratar í stjórn- málabaráttu"/ sagði Svavar Gestsson/ viðskiptaráðherra/ í viðtali við Vísi í morgun/ er hann var spurður um afstöðu Alþýðubanda lagsins til tillagna nokkurra þingmanna Alþýðu- flokksins um breyt- ingu á fjárlaga- frumvarpinu við þriðju umræðu. Tillögurnar voru born- ar fram á fundi samein- aös þings I gærkvöldi, en fyrr um daginn haföi for- maöur Alþýöuflokksins, Benedikt Gröndal, lýst þvi yfir, aö samkomulag væri um aö afgreiöa fjár- lög. Tillögurnar geröu ráö fyrir niöurskuröi á út- gjaldaliöum f landbúnaöi Nokkur dráttur varð á ab þingfundír hæfust I morgun vegna fundahalda þingflokks Sjáifstæöisffokksins. A myndinni sjást ýmsir stjórnarþingmenn biöa þess aö hægt veröi aö hefja þingstörfin. Visismynd: GVA upp á einn og hálfan milljarö. Hálfum milljaröi yröi variö á nýj- an leik til landbúnaöar, þ.e. til hliöarbúgreina, svo sem fiskibúskapar, hálfum milljarði yröi varið til stuönings viö iön- aöinn, og hálfum milljaröi til aö lækka skattana þannig aö skatt- visitalan yröi miöuö viö 151 stig. Tillögur þessar ollu miklu fjaörafoki i stjórn- arherbúöunum, þegar þær voru lagöar fram, og eftir talsvert þöf ákváöu flutningsmenn aö draga þær til baka. Veröa þær þvi ekki bornar undir atkvæöi nú þegar atkvæöagreiösla fer fram um fjárlagafrumvarpiö fyrir hádegi i dag. Aöspuröur hvers vegna tillögurnar heföu veriö fram bornar, sagöi einn flutningsmanna, aö þeir heföu taliö sig vera meö þvf aö leggja aukna áherslu á að breytinga væri þörf. Fyrsti flutningsmaður tillagnanna var Árni Gunnarsson, en auk hans stóöu aö þeim Jóhanna Siguröardóttir, Eiöur Guönason, Bragi Niels- son, Agúst Einarsson, Ólafur Björnsson, Finnur Torfi Stefánsson, Vil- mundur Gylfason og Gunnlaugur Stefánsson. —GBG Börnin á Iðavöllum búa sig undir jólin Sjá ntyndir eg ffrásögn bls. 4 Hwsvíkingar 'í nýja höfn minni báta Sjá bls. 2 Með kjúklingana í kjallaranwm Sjá viðtal á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.