Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 12
12 FRÁ ÓLJÓSUM HUGMYNDUM AÐ RÉITRIYFIRSÝN UMÍSLAND SEINNA BINDI KORIASÖGU ÍSIANDS EFTIR HARALD SIGURÐSSON ER KOMIÐ ÚT Þetta er gullfalleg og vönduð bók, eitt af afrekum íslenskrar prentlistar og stórmerkur þáttur landfræðisögunnar. Seinna bindi hennar, sem nú er komið út, nær frá lokum 16. aldar til 1848, þegar Björn Gunnlaugsson lýkur mælingu íslands og kort hans eru gefin út. Hefur bókin að geyma, auk textans, 165 myndir af landakortum og kortahlutum, og eru 146 myndanna svart-hvítar en 19 litmyndir. Er í bókinni rakin af mikilli nákvæmni saga íslands á kortum frá dögum Guðbrands biskups Þorlákssonar til miðrar 19. aldar og rækileg grein gerð fyrir þróun kortagerðar af norðvestanverðri kringlu heims á því tímabili. Fyrra bindi Kortasögu íslands kom út 1971 og nær frá öndverðu til loka 16. aldar. Rit þetta er stórviðburður í sögu íslenskrar bókaútgáfu. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 Sími 13652 Nútimaleg skáldsaga um unga stúlku, sem leitar hamingju, sem hver jum og ein- um er aðeins veitt einu sinni i lifinu... Athugið! I nýjustu heimsmetabók Guinness er staöfest að höfundur þessarar bókar, Jacqueline Susann, hafi sett heimsmet í sölu bóka sinna. Gallerí Langbrók býBur upp á ýmsar tegundir listiðnaðar og myndlistar svo sem: Keramik, vefnaö, tauþrykk í metravöru og úr-, val af handþrykktum púðum. Ýmiskonar fatnað og aðra sérunna muni. Einnig er að finna í Galleríinu gott úrval af grafík eftir þekkta myndlistarmenn. Gollerí Lonqbrók ^ Vitastig 12 opið mánudaga-föstudaga kl. 1-6. einnig á laugardögum í desember frá kl. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.