Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 13
VISLR Föstudagur 22. desember 1978 Aff nýjum bókum FERÐ TIL INDLANDS Ljóðabókin Ljósbrot SIGLING nefnist bók eftir Steinar á Sandi. Þetta er skáld- saga samin i formi feröasögu til Indlands, en þangað lagöi höfund- ur leiö sina fyrir nokkrum árum Steinar á Sandi hefur ábur gefiö út niu bækur og er þeirra kunnust Blandaö i svartan dauö- ann, sem kom út áriö 1967. Ljóöhúsiö gefur bókina út. VÍSIR Yísar á vridskiptin - LJÓSBROT er heiti á bók meö vakningarljóöum eftir Kristján Kristmundsson kaupmann i Reykjavik. Hann er fæddur i Bolungarvik en flutti til Reykjavikur áriö 1920 og hefur frá árinu 1948 rekiö verslunina Nova viö Barónsstig. Fyrir liölega tveimur áratug- um uröu þau stramhvörf i lifi Kristjáns, er leiddu huga hans og athafnir tii lifandi trúar. Væntir hann þess aö þessi ljóöakorn mættu vekja einhverja til um- hugsunar um eilifðar vegferö kynslóöanna, eins og segir á bókarkápu. Höfundur gefur bókina út en hún er prentuö i tsafoldarprent- smiöju. RiNATDNE STORA NAFNIÐ I GERÐ SJONVARFSLEIKTÆKJA GKRA20 Og nú erþað 10 leik/a tækn ht Verð aðeins kr. 44.845.- Allt <r/ hljómflutnmgs fyrir: HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓ TEKIÐ [\aaio ARMULA 38 (Selmula megini 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 136C *%** 5 Trjirjl ^HITACHI Salora Swedish Quaiity Margar tegundir sjónvarpstækja á einum staö. Höfum meöal annars eftirtaldar tegundir: HITACHI. Japönsk. 20" Verð frá 448.000 SALORA. Finnsk 22"-26" Verð f rá 454.200 ITT V-bvsk 20"-22"-26" Verð frá 445.000 LUXOR. Sænsk. 22"-26" Verð frá 446.000 CHARP JaDÖnsk. I8"-20" Verð frá 390.000 Spariö ykkur sporin. Hvergi meira úrval. Sjónvarpsmiðstöðin. Miðstöð sjónvarpsviðskiptanna Látið fagmenn leiðbeina ykkur. Við erum í Síðumúlo 2. Næg bílostæði Simi • 09090

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.