Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 28
Föstudagur 22.desember 1978
síminnerðóóll
Rannsókn Frihafnarmálsins
Fyrri vmferð yfir-
heyrslna að Ijúka
„Þaft fer aö sjá fyrir
endann á fyrri umferö yf-
irheyrslna i Frihafnar-
málinu”, sagöi ólafur
Hannesson, fuiltrúi.
Hann vildi ekki útskýra
nánar „fyrri umferö”, en
af oröum hans mætti
draga þá ályktun, aö ein-
hverjir sem þegar hafa
veriö yfirheyröir, veröi
kallaöir fyrir aftur og þá
vegna upplýsinga, sem
fram hafa komiö siöan
þeir voru fyrst teknir fyr-
ír.
Ólafur kvaöst hafa unn-
iö stööugt aö rannsókn
þessa máls siöan hann tók
viö þvi og veriö meö yfir-
heyrslur á hverjum degi.
Hafa veriö kallaöir fyrir
bæöi núverandi og fyrr-
verandi starfsmenn Frí-
hafnarinnar. —ÓT
Borgarfulltrúar reðast viö
Laun til borg-
arffulltrúa 1979:
25 milljénir í
rottueyðinguna
áðhús borgarinnar ft
nœr 40 milljónir
Þaö eru mörg atriöi f rekstri borgarinnar sem hinn
almenni borgari gerir sér ekki grein fyrir og veit jafnvel
ekki um.
Þaö er ákaflega fróölegt
aö lesa fjárhagsáætlun
Reykjavikurborgar. Sem
dæmi um nokkra ómiss-
andi þætti i þjónustu borg-
arinnar má nefna rottueyö-
ingu, en áætlaö er aö hún
kostiborgina 24.5 milljónir.
Eyöing dúfna er mun
kostnaöarminni eöa tvær
og hálf milljón. Salernis-
hreinsun á vegum borgar-
innar kostar hana tæpar
sex milljónir króna. Náö-
húsarekstur borgarinnar
mun koma til meö aö
kosta hvorki meira né
minna en 39.335.000 kr.-SS
Sjómannasambandið
skorar á sjúmonn:
Ráða sig ekki
í skipsrúm
ffyrr en ffiskvorð liggwr ffyrir
„Viö höfum ekki önnur ráö til þess aö hafa áhrif á
ákvöröun fiskverös. Viö getum ekki fariö i verkfall til
þess aö knyja okkar sjónarmiö fram viö fiskverös-
ákvöröunina sjálfa”, sagöi Óskar Vigfússon. formaöur
Sjómannasambands tslands viö Visi I morgun.
Sjómannasambandiö
hefur beint þeirri ein-
dregnu áskorun til sjó-
manna aö fara eftir
ákvöröun kjaramálaráö-
stefnunnar á dögunum aö
skrá sig ekki i fiskiskip
eftir áramót fyrr en viöun-
andi fiskverö lægi fyrir. A
ráöstefnunni var taliö aö
fiskverö þyrfti aö hækka
a.m.k. um 14%.
Óskar sagöi aö ef fisk-
verö hækkaöi ekki viöun-
andi heföu sjómenn ekki
annan kost til aö rétta hlut
sinn en aö kreíjast hærri
hluta aflans. Jafnframt
gæti þess áskorun oröiö til
þess aö fiskverö lægi fyrir á
réttum tima.
Sjómenn fóru á fund for-
sætisráðherrá eftir kjara-
málaráðstefnuna. Óskar
sagöi aö þeim heföi veriö
tekiö vinsamlega og sér
skildist aö rikisvaldiö
myndi beita sér fyrir
öryggismálum sjómanna.
en þaö væri hart að þurfa
aö kaupa sér öryggi meö
kjaraskeröingu. _KS
Hjúlparstoffnwnin:
Þegar hafa safnasf
f 0 milljónir kréma
Þegarhafa safnast um 10
milljónir króna f Lands-
söfnun Hjálparstofnunar
kirkjunnar „Brauö handa
hungruöum heimi”.
A sama tima i fyrra
höföu safnast um sex
milljónir króna, en þá nam
heildarsöfnunin 36 milljón-
um króna.
Ljóst er aö á mörgum
heimilum hefur veriö safn-
aö i söfnunarbauka og
þessa slöustu daga fyrir jól
hefur Hjálparstofnun söfn-
unarbfla vlöa um land til
þessaö taka viö baukunum
og öörum framlögum.
—SG
Kuldaleg jélakauptið
Þaö eru ekki ailir verslunarmenn inni I hlýjunni þessa dagana. Þeir, sem selja
varning sinn á útimarkaðinum á Lækjartorgi, veröa aö vera kappklæddir i vinn-
unni og f frostinu veröa þeir aö berja sér til þess aö halda á sér hita, eins og þessi
kappi, sem Gunnar Andrésson ljósmyndari Vfsis festi á filmu.
Kleppsbruninn
að upplýsast?
Tveir menn voru hand-
teknir seint I gærdag og
yfirheyröir fram eftir
kvöldi af Rannsóknarlög-
reglu rikisins vegna
gruns um, aö þeir væru
valdir aö fkveikjunum aö
undanförnu. Ekkert kom
fram sem benti til aö þeir
heföu átt þarna hlut aö
máli og var þeim sleppt.
Rannsóknarlögreglan
vinnur nú viö aö rannsaka
ákveöinn þátt i sambandi
viö brunann á Kleppi
fyrir nokkru, en þar var
um ikveikju aö ræöa.
Arnar Guömundsson,
deildarstjóri rannsóknar-
lögreglunnar sagöi I
morgun, aö ekki væri
hægt aö segja til um hver
árangurinn yröi af þeirri
rannsókn.
Vfsir hefur ástæöu til aö
ætla, aö sú rannsókn
beinist ekki eingöngu aö
Ikveikjunni, heldur komi
fleiri atriöi þar inn I sem
tengjast þvi máli. —SG
27 mill-
jénir
I nýútkominni fjárhags-
áætlun Reykjavikurborgar
kemur I ljós aö Iaun aöal-
fulltrúa I borgarstjórn
nema samtals tæpum 27
milljónum króna. Þessir
aöilar fá laun greidd sem
eru 30% af þingfararkaupi
alþingismanna og áætlast
þau þvi ein miiljón
sexhundruö og tvö þúsund
á árinu.
Borgarráösfulltrúar og
borgarstjóri fá greidd laun
miöaö viö 45% af þingfar-
arkaupi, ogáætlast þau þvf
2.402.000 kr. yfir áriö. For-
maöur borgarráös eins og
formaöur borgarstjórnar,
fá 20% hærri laun.
Samtals er áætlaö aö hin-
ar ýmsunefndirográö sem
starfa á vegum borgarinn-
ar kosti hana tæpar 87
milljónir króna.
ss
Óvíst hvort
þingmemi fó
biðlaunin
ffyrir jólin
,,Þaö er óvfst hvort þeir
þingmenn sem hættu þing-
setu eftir siöustu kosningar
fá einhvern hluta af biö-
launum greiddan fy rir jól”,
sagöi Friöjón Sigurösson,
skrifstofustjóri Alþingis,
viö Visi i morgun.
„Okkur vantar til dæmis
frádrátt fyrir laun viö önn-
ur störf, og eftirlaun, áöur
en viö getum gert dæmiö
upp. Biðlaun alþingis-
manna miöast eingöngu viö
föst mánaöarlaun, þar eru
ekki inni ýmsar aörar
greiöslur sem þingmenn fá,
svosem húsaleigustyrkur,
feröastyrkur og svo fram-
vegis”.
—ÓT.
2 dogor
til jéla
ÓSKI M /AMfSiflÖXM U, MiFJÆR *
GIÆ/niÆGRA JOLA OG FARSÆLS KOJIAMR ARS!