Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 17
21 # v i t » v,‘ i > í dag er föstudagur, 22. desember 1978, 356. dagur ársins. Ardegis- flóö kl. 11.29, síödegisflóð kl. 24.08. D APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 22.-28. desember er i Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast 'eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig nætúrvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið ■ öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavi, lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i slma 3333 og I simum sjúkrahússins. 1. 1 SKÁK Svartur vinnur. leikur og I A i # t ± - 1 A • t i ■ A 41 - ö AiÉf S & t ± £ d a ; af. ■ Hvitur: Tatai Svartur: : Lengyel I Ungverjaland 1963. 1 i.... Rh2! 2. Kxh2 e4+ 3.BÍ4 Be5! 4. Dxe4 Bxf4+ 5. Kgl Bxcl og svartur vann. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabfll 1220. Höfn i HornafiröiL<ög- ORÐIO En er ég verö hafinn frá jöröu, mun ég draga alla til min. Jóh'. 12,32 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrablll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Siökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Siökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrablll 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes iögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. S/EL MÆLT Dauöinn er ekki óvin- ur, heldur óhjákvæmi- legt ævintýri. O.Lodge. Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarf jöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Rouðvínsmarineraður hreindýrshryggur með rjómasveppasósu (Uppskriftin er fyrir 4) 1-1 1/2 kg hreindýrahryggur salt pipar salvia 1/2 1 vatn Kryddlögur: rauövin vatn timian Skraut: ananashringir kokteilber Rjómasveppasósa: 2 msk. smjör 4 msk. hveiti u.þ.b. 1/2 1 soö rifsberjahlaup sveppir 1-2 dl. rjómi Skeriö i burt himnur, skafiö og þerriö hrygginn. Látiö hann liggja I krydd- leginum I u.þ.b. 12 klst. Þerriö hann siöan og nuddiö meö salti, pipar og salvia. Setjiö hrygginn i ofnskúffu og steikiö hann viö 200-250 gr. á C. I 10 minútur. Helliö vatninu I ofnskúffuna og steikiö hrygginn áfram viö 160- 170 gr. á C i 1 1/4—1 1/2 kist. Setjiö hrygginn á heitt fat og skreytiö meö rist- uöum ananashringjum og kokteilberjum. Rjómasveppasósa: Hitiö smjöriö, ef notaö- ir eru nýir sveppir, eru þeir látnir krauma I smjörinu, en niöursoönir sveppir eru látnir út i til- búna sósuna. Hræriö hveitinu saman viö smjöriö. Þynniö smám saman meö soöinu úr ofnskúffunni og sveppasoöi, ef þaö er fyrir hendi. Bragöbætiö meö sykri, salti og örl. rifsberja- hlaupi. Látiö sósuna sjóöa I 5 mlnútur. Bætiö rjóm- anum út i sósuna. Beriö fram meö steik- inni t.d. ofnbakaöar, smjörsteiktar eöa sykur- brúnaöar kartöflur, rauö- kál, rifsberjahlaup, rist- aöa ananashringi, hrá- salat, pickles eöa sýröar agúrkur. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opiná virkum dögum frð kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt i slma 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, miö- víkudaga og fimmtudaga. Símaþjónustan er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin i trun- aöi viö utanaökomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. Slysavarnarfélagsfólk i Reykjavik. Jólagleöi fyrir börn veröur haldinn laugardaginn 30. des. kl. 3 e.h. I Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagaröi. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.l. og I Stefánsblómum Baróns- stig. Atthagafélag Stranda- manna i Reykjavik heldur jólaskemmtun I Domus Medica fimmtudaginn 28. des. kl. 3.00 Mæörastyrksnefnd Kópa- vogs vill vekja athygli bæjarbúa á aö glrónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. MuniÖ girónúmer Mæörastyrksnefndar Kópavogs. 66900-8. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Versl. Sigurbjörn Kárason, Njálsgötu 1, simi 16700. Bókabúöin Alfheimum, simi 37318. Elinu Kristjánsdóttur, Alfheim- um 35, simi 34095. Jónu Þorbjarnardóttur, Lang- holtsvegi 67, simi 34141. Ragnheiöi Finnsdóttur, Alfheimum 12 simi 32646. Margréti ólafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. Minningarspjöld Lands- samtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. Laugardaginn 30/9 ’78 voru gefin saman I hjóna- band Ragnheiöur Al- freösdóttir og Snorri Bogason. Þau voru gefin saman af séra Braga Friörikssyni I Garöa- kirkju.Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Laugardaginn 7/10 voru gefin saman I hjónaband Soffia Karlsdóttir og Stefán B. Stefánsson. Þau voru gefin saman af séra Siguröi H. Guömundssyni i Þjóökirkjunni i Hafnarf. Heimili ungu hjónanna er aö Tjarnarlundi 4A, Akureyri. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 ^3 Wsigj >-s| fW Mj. oj' líSkJijf' Reynslan hefur kon- um kennt: kaffiö ódýrt, malaö, brennt, best I jólabollan er, bara ef Nýhöfn selur þjer. | GENGISSKRÁNING Kaup Sala Ferða- manna- gjald- eyrir i 1 BaHdarlkjadolihr ••j 317,70 318,50 350.35 ! 1 Sterlingspund ... ••i 637,80 639,40 703,34 ; 1 Kanadadollar.... • -1 268,50 269,20 296,12 /100 Danskar krónur . j 6.130,20 6.145,70 6.760,27 100 Norskar krónur 1 6.292,30 6.308,20 6.939,02 !100 Sænskarkrónur . ■1 7.285,90 7.304,20 8.034,62 ,100 Fin^sk mörk .... • 7.960,40 7.980,50 8.778,55 100 Franskir frankar •‘ 7.448,10 7.466,90 8.213,59 100 Belg..frankar.... 1.079,90 1.082,60 1.190,86 100 Svissn. frankar-r. •J 19.202,20 19.250,50 21.175,55 100 Gyilini • 15.800,10 15.839,90 17.423,89 100 V-þýsk mörk .... ■ 17.109,60 17.152,70 18.867,97 ,100 Lirur 38,04 38.13 41,94 100 Austurr. Sch..... •í 2.324,90 2.330,80 2.563,88 100 Escudos • 686,20 687,90 756,69 100 Pesetar • 449,15 450,25 495,27 (100 Yen ^ 164,55 164.96 181,45 0 llrúturinn 21. marfc -20. aprll Heimsæktu vin þinn eöa kunningja i dag og taktu lifinu meö ró i kvöld. Snyrtu til á heimiii þinu. Nautiö 21. aprll-21. mal Þetta ætti aö veröa skemmtilegur en bó rólegur dagur og þú færö nóg" tækifæri til aö njóta lifsins i næöi. Tv ihurarnir 22. mai—21. júni Þu skalt sinna per- sónuiegum málun þin- um i dag og þú þarft ekki aö taka svo mikiö tillit til annarra. K rahhinn 21. juni—22. jull Ráöfæröu þig viö þér eldri mann áöur en þú tekur á þig fjárhags- legar skuldbindingar. Þú kemst aö hagstæö- um samningum. l.joniö 24. juli—21t. átfúst Þú skalt taka þér tima i aö stemma tékkheft- iö þitt af i dag, þaö mun ýmislegt óvæht koma i ljós. Kvöldiö ætti aö geta oröiö skemmtilegt. Meyjan 24. áKÚst—23. sept Þetta ætti aö veröa mjög rólegur dagur. Gættu þess aö gera einungis þau verk sem þú þekkir vel. Snyrtu til i garöinum ef þörf er á þvl. Vogin 24. sept —23 oki Þú munt njóta dagsins best meö þvi aö vera I sem mestum róleghet- um og næöi. Gættu hófs i mat og drykk heilsu þinnar vegna. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Legöu áherslu á aö láta öörum liöa sem best i dag og geröu allt sem þú getur til aö svo megi veröa. Hringdu i vin þinn I kvöld. Bofcmafturir.n 23. nóv —21. tles. Þaö gæti haft alvar- legar afleiöingar, ef þú fylgir ekki fast eftir mikilvægu máli sem er á döfinni hjá þér. Steingeitin 22. d*s.—20 jan. Þú nýtur aukins frjálsræöis og ættir aö nota þaö vel meöan þú getur. Settu leikföng þin til hliöar Vatnsberinn 21.-19. íebr. Haltu þig á öruggum brautum I dag og taktu ekki þátt I neinni vitleysu. Vertu ekki of lengi á fótum I kvöld, þú þarft aö hvila þig. Fiskanur 20. febr,—2t> N»«rs Þú finnur góöa lausn á vandamálum þinum i dag þótt hún geti oröiö svolitiö langsótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.