Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 22
26 Föstudagur 22. desember' 1978 RÓBtRT EFSTUR Á UNGIINGAMEISTARAMÓTINU Unglingameistaramót Islands fór fram dagana 28.10 — 3.11. sl. og var teflt I hilsakynnum T.R. aó Grensásvegi. Keppendur voru 26 talsins, og tefldu 7 um- feröir eftir Monrad-kerfi. I efstu sætum uröu þessir piltar: 1. RóbertHaröarsonT.R. 6 2. Egill ÞorsteinssonT.R. 5 1/2 3. Vigfús VigfússonT.R. 5 4. Skúli Magnússon T.R. 5 6.-7. Arni A. ArnasonT.R. 41/2 5. -7. Stefán G. Þórisson T.R. 41/2 5.-7. Unnsteinn Sigurjónss. U.M.FB.4 1/2 Auk meistaratitilsins hlýtur Róbert styrk til þátttöku á ungl- ingahieistaramóti í Hallsberg, Sviþjóö, sem haldiö veröur um áramótin. Fleiri unglingar veröa og á faraldsfæti um hátiö- arnar. Jóhannes Gisli Jónsson og Elvar Guömundsson og halda út til Bergen og tefla á heimsmeistaramóti unglinga, 17 ára og yngri. Þá mun skák- meistari T.R., Sævar Bjarna- son, tefla á Rilton-Cup, Svfþjóö, og ef aö lfkum lætur, munu ein- hverjir stórmeistarar slæöast þangaö. Aö lokum skal getiö farar unglingasveitar T.R. til Banda- rikjanna, þar sem teflt veröur viö ,,The Collins Kids”. — Viö sláum svo botninn i þetta meö skák frá unglingameistaramót- inu, tefldri i 4. umferö. Hvitur:Róbert Haröarson. Svartur:Árni Á. Arnason — Kóngsbragö. 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d6 (Hugmynd Fischers. 1 seinni tiö hefur einmitt þessi leikur reynst hvaö áhrifarlkastur gegn kóngsbragöinu.) 4. d4 g5 5. Bc4 g4? (Hér er 5... h6 rétti leikurinn og hvitum reynist ekki auövelt aö sanna réttmæti peösfórnarinn- ar. Eins og skákin teflist lendir svartur út i svonefndu Muzio-bragöi, nema hvaö 3. leikur svarts fellur ekki vel inn i þetta kerfi.) 6. o-o! gxf3 7. Dxf3 De7 8. Bxf4 Be6 9. d5 (Þessi leikur virkar hálf- ankannalegur i fyrstu, en hvitur hefur stórskemmtilegt fram- hald í huga.) 9. ... Bd7 ttt&'&t t 1 & JL tSL # ttt Á B C D E F 5 H 10. e5! dxe5 11. d6! cxd6 (Eftir 11. ..Dxd6 gætu komiö upp ýmsar athyglisveröar flækjur. T.d. 12. Bxe5 Dxe5 13. Dxf7+ Kd8 14. Dxf8+ De8 15. Dg7 Re7 16. Rc3 og hvitur hefur skemmtileg sóknarfæri.) 12. Dxb7 exf4 (Ekki 12. ..Bc6? 13. Dc8+ Dd8 14. Bxf7+ Ke7 15. De6 mát.) 13. Dxa8 Dd8 14. Dxa7 Bh6 15. Rc3 RC6 16. Df2 Rg-e7 17. Dh4 Db6+ 18. Khl Rf5 19. Df6 (Eftir 19. Ha-el+ bjargar svartursér meö 19. ..Re5 20.Df6 o-o 21. Hxe5 Bg7.) 19. ... o-o! 20. Rd5 Dc5 21. Bb3 Re5 22. Re7+ (Svartur hótaöi 22. ..Rg4.) 22. .. Rxe7 23. Dxe7 Bc6 24. Df6 Bg7 25. Dxf4 - Kh8 26. Ha-el Rg6 27. De3 Bd4 28. Dg3 Be5 29. Dd3 Rh4 10. He2 Hg8 11. Hxf7! (Hótar 32. Dxh7 mát.) 11. ... Hg6 12. Hf8+ Kg7 13. Hg8+ Kf6 14. Hxg6+ hxg6 (Afleikur í miklu timahraki. Sauösynlegt var 34. ..Rxg6.) 15. Dh3 Db5? 16. Dxh4+ Kg7 17. Hf2 Dc5 18. Hf7+ Kg8 19 Dh7 mát. Jdhann örn Sigurjónsson. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) sex gardinulengjur (siöar) kr. 3500 lengjan. Hamstrabúr, skautar, nr. 38 og 39, (svartir) og nr. 31. hvitir. Einnig 2ja sæta tágasófi. Uppl. i sima 43134 eftir kl. 7. Til sölu. fiskabúr ásamt fiskum, og fugla- búr-upplýsingar i slma 51390. 70 Iltra fiskabúr meö um 100 Gubu og stórgubbu- fiskum ásamt hitara og ööru. Uppl: i sima 86202 milli kl. 5 og 9. Til sölu rafmagnshitatúpa 18 kw. Uppl. i sima 92-1198 e. kl. 20 Ævisaga Kristinar Dalsteö veitingakonu er til sölu hjá Jóni Þorsteinssyni, Hverfisgötu 91, slmi 28789. Hjónarúm, sjónvarp, svart-hvitt og simaborö til sölu, allt nýlegt. Uppl. i sima 17253. Gulbrúnn Atlas Electroiux kæliskápur, 1 1/2 árs gamall, 150 cm á hæö, 345 litra, Quad sterio- magnari (lam pam agnar i), Thorens plötuspilari, B & O hátal- arar til sölu. Tækifærisverö. Uppl. i síma 75475. ÍÓskast keypt 1 óska eftir aö kaupa notaösvart-hvittsjónvarpáca. 15 — 20 þús. Uppl. i sima 93-1616 Hnakkur og beisli vel meö fariö óskast. Uppl. I sima 38196. Óska eftir aö kaupa bókahillur fristandandi. Uppl. i sima 52609. Óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. I sima 93-7375. (Húsgögn Húsgögn Vel meö fariö notaö sófasett til sölu danskt, úr sýröri eik. Hagstætt verö. Uppl. i sima 21076 Til sölu Skápur úr hnotu meö útvarpi og plötuspilara og skrautmunaskáp, smábarnastóll, slmahilla og nokkur litil olíumálverk. Uppl. I sima 38835. Crval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi slmi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar r.g borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Hljémtgki Til sölu Tandberg segulbandstæki, Model ’64 stereo, 4 rása. Tengja þarf magnara eöa heyrnartæki. Tveir hljóönemarfylgja. lOáragamalt. Sími 27605. Hljómtæki JVC MF 55 LS sambyggt hljómflutningstæki til sölu. Uppl. i slma 32729. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstoíur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Verslun UeriO gdO kaup Kvensloppar-kvenpils og buxur. Karlmanna- og barnabuxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan 13, á móti Hagkaup. Mikið úrval af ieikföngum 200 geröir af hljómplötum á kr. 1200 stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jólamarkaöurinn Skemmuvegi 10, Kópavogi. Jólaglugginn á hvert heimili, ennfremur jóla- myndir I barnaherbergi, ótrúlega lágt verð. Kauphöfn s.f. Vestur- götu 3, simi 19520. Tilbúnir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni i metratali. 1 eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklað- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, slmi 14290 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, , Laufásvegi 1. Mikiö úrval af leikföngum, 200 gerðir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jójaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Ateiknaöir vöfflupúöar úr flaueli, leiöarvlsir fylgir meö. Tilbúnir flauelspúöar, yfir 20 geröir. Flauelsdúkar og löberar. ódýra jóladúkaefniö aöeins 1980 kr. metrinn. Sendum I póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74 simi 25270. Sklðamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fatnaóur ( Til sölu axlabandabuxur úr tweed stærð: 4 — 10 verö 6.000.- Kvendragtir úr tweed og flaueli, dömubuxur úr flaueli. Sérlega hagstætt verö. Uppl. I sima 28442. Brúðarkjóll til sölu meö slóöa og slöri. Uppl. i sima 20134. Halló dömur Stórglæsileg nýtiskupils til sölu, hálfsiö úr flaueli, ullarefiii og jersey i öllum stæröum, ennfrem- ur terelinpils I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Versl. Björk helgarsala — kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavörum, sængurgjafir, nærföt, náttföt, sokkar, barna og fulloröinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld- una og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439. Vetrarvörur ií^j Elan sklöi 180 cm og stafir til sölu, einnig tvennir skiöaskór. Uppl. í sima 42485. Tapast hefur gullhúöaö kvenúr i miöbænum s.l. laugar- dag. Vinsamlega hringiö i sima 16007 eöa 10224.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.