Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 6
fúlk Rex Harrison er orftinn sjtttugur en er enn hinn hressasti. Giftir sig í sjötta sinn Sexy Rexy kalla vin- irnir í Hollywood leik- arann Rex Harrison. Og hann er nú að hugsa um að gifta sig [ sjö- unda sinn, en hann er orðinn sjötíu ára. Fyrrverandi konurnar hans fimm hafa allar verið leikkonur. En konan sem á hug hans og hjarta nú, er algjör- lega óþekkt, Hún er námsmaður [ New York og heitir AAarcia Tinker. Það er það eina sem fólk fær að vita Nóg að gera hjó Diane Keaton Diane Keaton, sem fékk Óskarinn fyrir leik sinn I Annie Hall, hefur fengið aðalhlut- verkið i mynd sem heitir Captain Grown Up. Woody Allen kem- ur hvergi nærri þeirri mynd. Það er Susan Miller sem vinnur um hana. Tinker mun hafa þekkt Rex frá þvi hannskildi siðast, 1975. Þau eru að spá í að ganga i það heilaga fljótlega eftir nýárið, þegar nýja stykkið hans, Kingfisher, verður frumsýnt á Broadway. „Ég hef lært mikið af þessum fimm hjónaböndum minum", segir Rex, sem á sínum tima fékk Óskarinn fyrir hlut- verk sitt í „My Fair Lady". Nýtt hlutverk handa Dlane Keaton. handritið að fyrr- nefndri mynd, en það er byggt á róman eftir Kit Reed. Nýjasta mynd leikkonunnar er annars Looking For Mr. Goodbar. Prinsarnlr Frederlk og Joachim. Danskir prinsar í sparifötum Þessi mynd er úr einu af einkaalbúmum hirðl jósmyndarans i Danmörku. Þetta eru litlu prinsarnir tveir Frederik og Joachim við flygilinn í höllinni sinni. Þeir voru þarna i fyrsta sinni íklæddir matrósafötum og þótti þá heldur betur tilefni til myndatöku. Siðan hafa þeir stækkað og fengið ný slík föt sem þeir klæðast við hátíð- leg tækifæri. Það má svo f y Ig ja með að prins Frederik er mjög músikalskur og lærir einmitt að spila á hljóðfæri. Umsjón: Edda Andrésdóttir J- :.Ai Jéií-Xtii iSií ,,Eg veit um *•“»»' vih eetum farift á.” sagfti stúlkan hega • hún vaknafti ,Ég hræöist ekkert þegar ég er meö þér” sagöi hún. Föstudagur 22. desember 1978 En þau ; oru ekki ein Þaft var fylgs^ meft þeim. Menn seni leituftu í/J-iftþyrstra óvina. vtsm Ég ætla aft > athuga hvort vift eigum ) afgang íyrir þig /Eg gætj veriö heppinnA----j (Hún er eins hamingjusöm)--> og hún væri meö réttu ráöl. >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.