Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 22.12.1978, Blaðsíða 7
I r Föstudagur 22. desember 1978 Lesendur hafo orðið . AMERÍSKU HASKOLA BOLIRNIR Tilvalin jólagjöt Steingrimur Sigurösson Kjarvalsstaðir: Aðalsteinn sýmnguna Steingrimur Sigurösson listmál- ari óskar aö taka eftirfarandi fram vegna fréttar I Dagblaöinu: Af gefnu tilefni neyöist ég til aö benda fólki á sem las grein Aöal- steins Ingólfssonar fyrrverandi formanns listaráösKjarvalsstaöa umsýningu mina sem nú stendur yfir á þeim umdeildu Kjarval- stööum aö blessaöur maöurinn hefur enn ekki mætt á syninguna hjá mér. Hiisveröir Kjarvalsstaöa og konur sem vinna viö gæslu sýningarinnar geta vitnaö um slikt. Ritsmlö Aöalsteins bendir til þess aö hann hafi aldrei séö þess- ar nýju myndir minar. Hann hefur gert sig sekan um sllkt at- hæfi áöur. Þaö var ónefndur list- málari sem fékk þá sömu meö- ferö og ég. Þaö hefur einnig komiö fyrir áöur aö menn hafa skrifaö um bækur sem þeir hafa aldrei lesiö. Gefið bið- launin til sundlaugar- innar J.G. 5022-4899, Reykjavlk skrifar: Migiangar til aö leggja nokkur orö I belg varöandi biölaun þing- mannanna okkar. Eins og komiö hefur fram I fréttum nema þessi biölaun tug- um milljóna. Mér finnst þaö I meira lagi undarlegt hvernig alþingismennirnir geta útvegaö sér jólagjafir eftir eigin höföi. Ég leyfi mér aö efast um aö þetta sé svona I öörum lýöræöis- rlkjum. Flestir þessara þing- manna okkar eru annaöhvort bændur eöa bankastjórar og þvl þannig fjarstæöa aö tala um aö þeir séu á flæöiskeri staddir. Mig langar til aö minna þing- menn alla á byggingu sundlauga- innar margumtöluöu fyrir lam- aöa og fatlaöa. Þaö væri drengi- legt af þingmönnunum aö gefa þessi biölaun sin eöa i þaö minnsta einhvern hluta þeirra til þessarar byggingar sem ekki gengur allt of vel vegna peninga- leysis. Aö lokum ein spurning. Mig langar til aö fá aö vita þaö hvort þaö tiökist I öörum lýö- ræöisr&jum aö þingmenn fái biö- laun eins og átt hefur sér staö hér á landi. Væri gaman ef einhver fróöur maöur léti i s£r heyra á lesenda- slöunni varöandi þetta mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.