Vísir - 30.12.1978, Page 1
fflHHMB
Laugardagur 30. desember 1978 — 311. tbl. — 68. árg.
Slmi Visis er 8-66-11.
IUDVIK
GEfR
VILJA KOSMIN6AR
LúOvik Jósepsson og
Geir Hallgrimsson iáta
báöir I ljós ósk um aö
kosningar til Alþingis fari
fram á næsta ári. Kemur
þaö fram f viötölum sem
biaöamaöur Visis átti viö
þá nú fyrir áramótin.
„Ég heföi gaman af aö
sjá svona sviptingar aftur
og veriilega hreyfingu í
Islenskum stjórnmálum á
næsta ári” segir Lúövfk
Jósepsson. „Enda sýnist
mér satt aö segja, aö þaö
sé full þörf á þvf. Viö
stöndum hér meö þannig
Alþingi, og þannig
flokkasamstarf núna, aö
mér finnst full þörf á þvi
aö þaö komi önnur sveifla
og ekki minni en sú fyrri
og hreinsi hér svolltiö
tU.”
Lúövfk segir hug-
myndina um nýjar
kosningar bæöi byggöa á
ósk og raunsæi. baö
stjórnarsamstarf, sem
viö búum viö nú hafi verib
brokkgengt. Ýmislegt
hafi komiö upp, sem meö
ólikindum megi teljast og
hannsjáiekkiaö neitt þab
hafi gerstenn, sem komi i
veg fyrir aö áframhald
veröi á sliku.
Geir Hallgrimsson
segir m.a.: „Varöandi
þaö ár, sem nú gengur I
garö, er þaö aö segja.aö
ég vona aö þaö veröi
kosningaár. Ég vil gjarn-
an nýjar kosningar þegar
þjóöin hefur fengiö full-
nægjandi reynslu af nú-
verandi stjórnarsamstar-
fi, þótt sú reynsla veröi
þvi miöur þjóönni dýr-
keypt.”
Benedikt Gröndal segir
aftur á móti m.a.: „Ég
held þó, aö reynslan af
stjórnarmyndun siöast-
liöiö sumar gefi okkur
ekki ástæöu til aö ætla aö
kosningar myndu velta
upp einhverjum glæsileg-
um nýjum kostum. bar af
leiöandi tel ég nú likleg-
ra að núverandi stjórn
muni þrauka.”
Óiafur Jóhannesson
kvaöst ekkert vilja segja
um horfurnar á næsta
ári: „Allar mlnar hugs-
anir um hvers sé aö
vænta á næsta ári eru
leyndardómur.”
Sjá
ið formenn stjórnmálaflokkanna á bls. 10-11
Vísir .óskar landsmönnum öllum árs og ffriðar
Frétta-
ársins með „al- myndir
varlegum augum" ársins
Sjá bls. 12 og 13
Sjá blaðsíður 2 og 3
Vfsismynd: JA
Hvað er þeim efst í huga um áramótin? ÚTVARP OG SJÓN- VARP UM ÁRAMÓT
Sfá bls. 14, 15, 16, 17 og 27 Sjá bls. 22
. • • - FAST EFNI: FÓLK 8 - MYNDASÖGUR 8- LESENDABRÉF 9 - LEIÐARI 10 • DAGBÓK 20 -
STiGRNUSPÁ 20 - ÚTVARP OG SJÓNVARP 22,23