Vísir - 30.12.1978, Side 4
4
Laugardagur 30. desember 1978.
JÓL VIÐ
SJÓNVARPSTÆKIÐ
Þaö er viötekin venja aö rikisf jölmiölarnir hér á landi
reyni aö skarta sinu fegursta yfir stórhátlöir eins og á
jólum. Þetta er oröinn heföbundinn siöur, sem fólk
kann hiö bezta enda þykir sjálfsagt aö efnaiitlir sýni
örlitii tilbrigöi um stef hversdagsleikans þegar hátfö er
I bæ og þaö hefur sjónvarpiö svo sannarlega gert nú á
þessum mólum. 1 heild hefur dagskrá sjónvarpsins
veriö meö ágætum og starfsmönnum þess til sóma.
Sérstaklega á þetta viö um lista- og skemmtideildina,
þvi aö framlag hennar til dagskrárinnar var mjög um-
talsvert og afar frambærilegt.
óperan var uppfærö viö i
sjónvarpi. Sýnist mér
sjónvarpiö hafa eignazt
þarna klassiskt jólaefni
eins og Christmas Carol
eftir Dickens er hjá sjón-
varpsstöðvum I Bretlandi
og Ameriku. Reyndar
fengum viö aö sjá ágæta
útgáfu þeirrar jólasögu i
kvölddagskrá á jóladag.
riflega skerf af barnatim-
anum, sem þeim Halla og
Ladda var falinn til ráö-
stöfunar. Sennilega er ég
ekki nógu glöggur til aö
skilja samhengiö milli
upptroöslu þeirra i mis-
munandi gervum og hlut-
verk Vamba nokkurs I
þessum atriöum en þaö er
ástæöa til aö staldra viö
ur fariö hrakandi menn-
ingarlega á undanförnum
áratugum með fáeinum
undantekningum og þá
helzt fyrir tilstilli Ólafs
frá Mosfelli og ómars
Ragnarssonar. Annars
má alltaf deila um jóla-
sveinakúltúr og hversu
þjóölegir þessir karlar
eigi aö vera. Viö megum
K i r k j a n o g
sjónvarpiö
Raunverulegt helgihald
fór fram aö vanda i dag-
skrá aöfangadagskvölds.
Þaö er föst venja aö
biskup annist messugjörð
þetta kvöld ársins og hef-
ur svo veriö frá fyrstu jól-
um i sjónvarpi. A sinum
tima var sjónvarpssalur-
inn vigöur meö
fyrirhugaöar helgiathafn-
ir i huga og reyndar til
blessunar öllu starfi, sem
hjá þessum fjölmiöli er
unniö. Hvort allar gjöröir
innan þessara veggja hafi
reynzt guöi þóknanlegar
skal ósagt látið en I helgi
jólanna rifjast þetta upp
fyrir manni, sérstaklega
þear litiö er yfir sviö jóla-
guöþjónustunnar, hina
stiliseruöu sveitakirkju,
sem er hæfilega einföld
og laus viö glys.
Oft hefur kirkjan og
hennar þjónar veriö sak-
aöir um aö vera ekki I
takt viö timann. A
vettvangi hins kirkjulega
starfs hafa menn meðal
annars rætt stööu kirkj-
unnar meö tilliti til fjöl-
miölunar samtimans og
hvernig sú gamla stofnun
gæti brugöizt viö nyjum
viöhorfum. Boöskapur
kirkjunnar hefur veriö
fluttur i helgistundum á
sunnudagskvöldim og svo
I guöþjónustum á
stórhátiöum. Þetta hefur
tekizt mjög misjafnlega.
Nokkrir prestar hafa
kunnaö aö nota sjónvarp-
iö og þaö andrúmsloft
sem i kringum sjónvarps-
skoöun rikir listilega vel.
Miklu fleiri hafa ekki
staðizt prófiö. Biskupinn,
Sigurbjörn Einarsson,
hefur frá uppþafi
tileinkaö sér mjög áhrifa-
rlka framkomu i
sjónvarpi, nýtt til fulln-
ustu þá möguleika, sem
sjónvarpiö býöur til aö
komast fullkomlega aö
áhorfandanum og hrifa
hug hans. Þetta geröist
þegar á mjög eftirminni-
legan hátt i fyrstu
sjónvarpsmessu hans.
Kór MH og Amahl
Ég geri ekki guöþjón-
ustu aöfangadagskvölds
frekar aö umtalsefni en
get þó ekki sagt skiliö viö
hana án þess aö minnast
á kór Hamrahliöarskól-
ans, sem söng viö þessa
messugjörö undir stjórn
Þorgeröar Ingólfsdóttur.
Kórinn er þegar oröinn
merkur kapituli i söng-
listarsögu okkar hin siö-
ustu ár og hefur stjórn-
andinn greinilega unniö
þrekvirki meö þvi aö ná
fram slikum árangri hjá
skólakór, sem er háöur
sifelldum breytingum I
mannafla. Hljómplata
kórsins meö jólalögum,
sem út kom fyrir hátiö-
arnar, er enn einn vitnis-
buröur um sérstaka
smekkvisi þessa sam-
stæöa hóps i tónflutningi.
OperanAmahl og nætur-.
,,t heild var jóladagskrá Sjónvarpsins með ágætum og starfsmönnum j>ess til
sóma,” segir Markús örn m.a. i umsögn sinni.
gestirnir var endursýnd
siödegis á jóladag og mun
þaö vera i þriðja sinn,
sem hún er flutt I jóladag-
skrá sjónvarpsins. Þetta>
var ein frumraun Tage
Ammendrup i gerö meiri-
háttar dagskrárefnis
fyrir sjónvarpiö. Veröur
ekki annaösagt en aö
verkiö hafi heppnazt
prýðilega og mega allir
aöstandendur þess vera
stoltir af. Eg hef þá
óneitanlega i huga þau
frumstæöu skilyröi, sem
Er jólasveinninn að
verða asni?
Sviösmynd I Stundinni
okkar þetta sama kvöld
fannst mér fallega gerö
og má segja þaö almennt
um innlenda þætti I
sjónvarpssal aö um-
gjöröin um þá er vönduö,
hefur fariö batnandi I
seinni tiö meö litvæöingu
og fleiri starfsmönnum i
leikmyndadeild. Barna-
tlminn var aö ööru leyti
keimlikur þvi, sem áöur
hefur veriö flutt af sama
tagi. Ég leyfi mér hins
vegar aö gagnrýna þann
og ihuga hvaöa skyldur
sjónvarpiö hefur i undir-
búningi efnis handa börn-
um. Halli og Laddi eru aö
mörgu leyti smellnir
skemmtikraftar og Laddi
er meö betri gamanleik-
urum, sem hér koma
fram. Hins vegar hafa
þeir I sameiningu bullaö
þvilik feikn af svokölluöu
„barnaefni” aö þeir
máttu vel missa sig I jóla-
barnatima sjónvarpsins.
Þaö var ekki á þaö bæt-
andi. En þarna voru þeir
samt I gervi jólasveina og
juku ekki oröstir þeirra
bræöra, sem stööugt hef-
ómögulega vera of fana-
tisk I þvi efni eiris og eng-
inn annar en Arni Björns-
son, þjóöháttafræðingur
kæmi til greina i gervi
jólasveinsins, heldur
veröur aö fara þarna
nokkurn milliveg.
Umfram allt veröur aös
foröast aö Sveinki veröi
smám saman aö algjör-
um asna.
Si If urtúnglið —
raunverulegt afrek
Nóg <im þaö. Jólaefniö I
sjónvarpi, sem eftir situr
ööru fremur er sýningin á
Fjölmiðlun
Markús
örn An-
tonsson
skrifar
um sjón-
varp.
Silfurtúnglinu. Hvaö ger-
ir þaö svo eftirminnilegt?
Fjöptiu milljónirnar, sem
fólki var kunnugt um aö
verkiö kostaöi eöa raun-
verulegt afrek I gerö
innlends sjónvarpsefnis?
Af blaöaumsögnum fólks
á förnum vegi aö dæma
kemur fram aö mörgum
finnst þessi fyrrgreinda
upphæö ofar slnum skiln-
ingi. Þeir eru þó miklu
fleiri, sem fagna glæsi-
legum sigri leikenda og
framleiöenda þessa
myndverks. Hugmyndin
aö baki útfærslunni var
sérlega góö, að heimfæra
atburðina og personur
leiksins upp á nútimaleg-
an sjóbiz I tivi meö gjör-
spilltu pönkliöi, skrumi
og falsljóma, óekta
veröld sem svo margir
eru alltaf aö buröast viö
aö búa til i kringum sig og
vilja vera þátttakendur I.
Þeir eru margir hér á
meðal vor, sem heföu get-
aö séö sjálfa sig eins og I
spegli i þessu leikverki, ef
þeir hafa þá ekki veriö
einhvers staöar úti á lif-
inu meöan sýningin fór
fram. Þaö létti mörgum
við aö sjá aöra en „þessa
þreyttu, gömlu leikara” i
Silfurtúnglinu, eins og
einn kunningi minn orö-
aöiþaö. Egill ólafssonog
Sigrún H jálmtýsdóttir
vöktu verðskuldaöa at-
hygli fyrir leik sinn. Opn-
unaratriöiö og reyndar
allar senur i stúdiói
Silfurtúnglsins voru
feiknagóðar. Númeriö viö
öxarárfoss var einstakt.
Minnti helzt á Flosa, þgar
hann var upp á sitt bezta I
áramótaskaupi. Og þetta
er meint sem kompli-
ment.
Hrafn Gunnlaugsson
hefur hlotið veröskuldaö
lof fyrir þáttsinn i þessari
gerö Silfurtúnglsins. Ég á
þó von á þvi aö snilldarleg
vinnubrögö I meöferö
sjónvarpstækninnar, sem
oft voru áberandi I þess-
ari sýningu, hafi ekki
siöur veriö aö þakka Agli
Eövarössyni, dagskrár-
geröarmanni. Hann hefur
greinilega sérstööu sem
sérlega hugmyndarikur
smekkmaöur hvaö
myndatöku og uppbygg-
ingu sjónvarpsþátta
áhrærir. • Þá má heldur
ekki gleyma Birni
Björnssyni, sem geröi
leikmynd og hannaöi bún-
inga fyrir þessa sýningu.
Hvort tveggja var mjög
vel af hendi leyst og Björn
hefur enn sýnt að hann
stendur starfsbræörum
sinum „úti I hinum stóra
heimi” ekkert að baki og
er raunar þakkarvert aö
fá aö njóta krafta hans
hér.
Eftirminnilfeg sýning.
Vissulega. Engir teljandi
dauðir punktar nema ef
vera skyldi lokaatriöiö.
Of langdregiö. Kannski
var þaö, veikasti þáttur-
inn i framgöngu Sigrúnar
enda ekki á allra færi aö
leika blindfulla
manneskju svo aö sann-
færandi sé. Kannski var
maöur lika svo yfir sig
sannfæröur um aö svonp
lagaö gæti aldrei gerzt i
lobbii á Islenzku al-
vöruhóteli. Það hlyti
einhver útkastari aö hafa
komiö til sögunnar og
sparkaö Lóuhni út svona
dauöadrukkinni — aö
minnsta kosti eftir aö hún
fór aö baöa sig I gos-
brunnirlum!
—MÖA