Vísir - 30.12.1978, Side 5

Vísir - 30.12.1978, Side 5
VÍSIR Laugardagur 30. desember 1978. 5 Flórida Almenn (eróaþ)ónusta Skipulagning hópferóa Spánn Frakkland Italía Júgóslavía foróurlöni rland Rínarlönd Malta JamaiCi Austurí AUSTURSTRÆTl 12 - SÍMI 2707? Ómar sýnir engin þreytumerki þrátt fyrir 25 ára leikafmæli og 20 ára afmæli sem skemmti- kraftur Ég læröi fljótlega aö þaö væri nauösynlegt aö skipta um „pró- gramm” að minnsta kosti tvisv- ar eða þrisvar á ári. Mág óaöi viö þessu á þeim tima oghélt aö þaö væri tæpast hægt. Margs er aö minnast af þess- um 20 ára ferli. Ég man sér- staklega eftir þvi þegar ég kom fram i norrænum skemmtiþætti á gamlárskvöld áriö 1967. Þessi þáttur var sýndur I öll- um sjónvarpsstööum á Noröur- löndum samtimis. Þátturinn fékk slæma dóma, enda var hannallur fluttur á ensku nema islenska efniö. Þaö var einnig mjög skemmtilegt aö koma fram á Arnarhóli þegar minnst var 20 ára afmælis lýöveldisins. Þar voru samankomin milli 20 og 30 þúsund manns. Ég hef fariö utan og skemmt bæöi á Noröurlöndunum, Eng- landi, Luxembourg, Kanada og einar 5 feröir i Bandarikjun- um”. 25 ára leikafmæli Þaö kom fram I spjallinu viö Ómar aö á þessu ári eru liöin 25 ár siöan hann kom fyrst fram á leiksviði. „Leikarar miöa yfir- leitt viö þaö er þeir hafa í fyrsta skipti komið fram i stóru hlut- verki. Ég var ekki nema 12 ára þeg- ar ég fór meö stórt barnahlut- verk i leikritinu Vesalingarnir sem sýntvarilönó. Égléksiöan á næstu árum i nokkrum leikrit- um bæöi i Iönó og siöar I Herra- nótt i Menntaskólanum i Reykjavik”. Aöspuröur kvaöst ómar ekk- ert vera aö hugsa um aö hætta að skemmta landsmönnum. ,,Ég ætla mér aö halda áfram ef ég get. Þetta er svipaö ástand og fyrir tuttugu árum,maöur er viöbúinn þvi aö geta ekki haldiö áfram og vera piptur niöur. Ég geteins átt von á tuttugu árum i viöbót, en þetta veröur allt aö hafa sinn gang”. —B A— Þannig leit ómar Ut fyrir tæp- um tuttugu árum. ferli. Sumt af þvi er á einu gam- anvisnaplötunni sem ég hef gef- iö út. Eitt laganna var Amma húllar og annaö hét Bjargráöin. Þaö er enn i fullu gildi. Bjarg- ráöin fjallaöi um þau ráö sem stjórnmálamenn notuöu þá og gera enn. Þau hétu ,,ú i úaa ding dang volla volla bing bang”. Eitt laganna hét Mamma og kom siöar út á barnaplötu. Ég söng lika um Alþýöuf lokkinn þá „What am I living for if not for you”, en þá var hann aö fara i stjórnarsamstarf meö Sjálf- stæöisflokknum*í Átti ekki von á fram- haldi nÉg kom þama fyrst fram meö blandaö efni, eftirhermur, og mikið var fjallaö um pólitik. Ég geröi mér ekki grein fyrir I „Ég bjóst ekki viö þvi aö end- ■ ast I þessu nema i hæsta lagi i I tvöár ogreiknaöi þá meö að allt ■ efni yröi tæmt”, sagði Ómar I Ragnarsson, sem kom i fyrsta skipti fram opinberlega sem I skemmtikraftur á gamlárs- * kvöldi fyrir 20 árum. „Ég haföi aö visu komiö fram I á jólagleöi og árshátiöum i | Menntaskólanum i Reykjavik, ■ en þetta var I fyrsta skipti sem | ég skemmti utan skólans. Ég Iman mjög vel eftír þessu. Þetta var skemmtun sem stúdentar I viö Háskólann héldu á Hótel • Borg. „Prógrammið” þetta kvöld er I liklega þaö eina sem ég man ná- | kvæmlega á minum tuttugu ára þvi aö þaö yröi neitt framhald á þessu, þótt ég kæmi fram i þetta eina skipti. Seinna var ég beöinn um aö koma fram á árshátiöum og þetta hélt áfram. Ég var allt I einu komin út i þaö aö skemmta fólki opinber- lega. Þetta kom sér afskaplega vel þvi ég var byrjaöur aö byggja á þessum árum og þaö þýddi ekkert aö fara út i slikt eingöngu meö sumartekjur upp á vasanni* Blöðin uppgötva ómar „Þaö varekkertskrifaö i blööin um þessa skemmtun á Hótel Borg og heldur ekki þótt ég kæmi fram á árshátiöum. Það var ekki fyrr en undir voriö sem blööin fóru aö óska eftir viötöl- um. Ég man aö Timinn var fyrsta blaöiö sem birti viötal viö mig og þaö mun hafa veriö i aprll 1959. Ég fór siöan aö koma meira fram i útvarpi og þannig vatt, þetta uppá sig. Ég haföi alls ekki reiknaö meö þessu sem raunverulegum möguleika, enda þótt ég hefði gælt viö þá hugmynd aö þaö gætí veriö gaman aö prófa þetta. Þaö er þvi ekki hægt aö segja aö ég hafi alfarið lent óvart á þessari braut, en hins vegar gerðist þetta allt mun hraöar en ég átti von á? Reiknaði með tveimur árum „Þegar ég byrjaði i þessu hélt ég aö þaö væru i hæsta lagi tvö ár sem ég myndi endast. Eftir eitt ár fannst mér ég vera búinn aö syngjaogsprellaum allt sem mér gæti dottiö i hug. Þaö má þvi ef til vill segja aö þessi 19 ár hafi aðeins bæst viö. Mér hefur alltaf lagst eitthvaö til. 20 ór í sviðsljósinu: „HELD ÁFRAM" segir Ómar Ragnarsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.