Vísir - 30.12.1978, Side 12

Vísir - 30.12.1978, Side 12
12 Laugardagur 30. desember 1978. Þekktur fálkaþjófur frá V-Þýskalandi kom til landsins f sumar og fór vf&a á nokkrum dögum. Lögreglan fylgdist meft ferftum hans svo og Visismenn. Mafturinn var handtekinn f Mosfellssveit þegar hann var aftur á leift til Reykjavikur og siftan visaft úr landi. Hörmulegt flugslys varft á Sri Lanka þegar þota frá Flugleiftum fórst þar f lendingu. Virftuleg athöfn fór fram á Reykjavfkurflugvelli þegar Ifk fslensku flugliftanna sem fórust komu tii landsins. 1 bæjar- og sveitarstjórnakosningunum vöktu úrslitin I Reykjavik mesta athygli. Sjálfstæftisflokkurinn missti meirihlutann sem flokkurinn haffti haft i áratugi. Hér eru Birgir isleifur Gunnarsson fyrrverandi borgarstjóri og kona hans Sonja Backman kosninga- nóttina. Mikil verslun var fyrir jólin og hér eru forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og frú Halldóra Eldjárn aft skofta i búftarglugga skömmu fyrir jól. Alþýftuflokkurinn var ótvfræftur sigurvegari aipingiskosninganna og þvf ástæfta fyrir Benedikt Gröndal formann flokksins aft fagna úrslitunum. Kona fæddi tvibura i flugvél á leift vestan af fjörftum til Reykjavlkur. Læknar og sjúkralift biftu á Reykjavikurflugvelli er flugvélin lenti og hér er læknir á hlaupum meft annaft barnift frá flugvélinni aft sjúkrabil. Móftir og börnum heilsaftist vel.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.