Vísir - 30.12.1978, Page 20

Vísir - 30.12.1978, Page 20
20 i dag er laugardagur 30. desember 1978,364. dagur ársins. Árdegis-1 flóð kl. 06.31/ síðdegisflóð kl. 18.52 I Guösþjónustur í Eeykja- vikurprófastsdæmi um áramótin. APÓTEK Helgar-, kvöld-.og nætur- varsla apóteka vikuna 29. des. 1978 —4. jandar 1979, er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum íridögum. Kópavogs apótek er opið- • öll kvöid til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnartjöröur Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. -51600. Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200. NEYOARÞJÓNUSTA Reykjav .lögreglan, simi _L1_L66. Slökkvilið og -sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla 'slmí 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrablli i sima 3333 og i slmum sjúkrahússins. SKÁK Svartur leikur og vinnur tJLl 111 JL 4 1 4 Jll & 1 # 11 1 1 1 S A B C O 8 P O M Stööumynd. Hvitur: Belitzmann Svartur: Rubinstein Varsjá 1917. 1. ... h5! 2. cxd4 h4 3. De2 Dxh2+! 4. Kxh2 hxg3+ 5. Kgl Hhl mát. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk. Sjúkrablll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestinannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabíll 1220. Höfn I HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egiisstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. -Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Óiafsfjöröur Löfiregla oe sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, iögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sím- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Slysavarnarféiagsfólk I Reykjavlk. Jólagieöi fyrir börn veröur haldinn laugardaginn 30. des. kl. 3 e.h. i Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagaröi. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.I. og I Stefánsblómum Baróns- stig. Aspargus og humariafningur í tartalettum 1 dós aspargus l_dós humar 3 msk. smjörlfki 3 msk. hveiti 3-4 dl aspargussafi óg rjómi salt pipar hvitvin. Bræöiö smjörlfkiö. Hræriö hveitinu út I. Þynn- iö smám saman meö aspargussafa og rjóma. Bragöbætiö meö salti, pipar og hvitvini. Bætiö aspargus og humarbitum út i jafninginn. Hitiö tarta- letturnar i ofni, fylliö þær meö jafningnum og setjiö á heitt fat. Skreytiö meö aspargus, s i trónusneiöum og steinselju. Af óviðráöanlegum ástæöum hefur þurft aö fresta drætti i Happdrætti Knattspyrnudeildar Breiöabliks. Drátturinn sem fram átti aö fara 20. desember hefur veriö færö- ur aftur til 1. april. Stjórnin. Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt i sima 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, miö- vikudaga og fimmtudaga. Símaþjónustan er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin I trun- aöi viö utanaökomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. Aramótaferö 30. des. - 1, jan. Gist viö Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug, Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Læk jargötu 6a, slmi 14606. Ctivist l. augard. 30.12 kl. 13.00. Olfarsfell — Hafravatn, létt f jallganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verð 1000 kr., frltt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. Skemmtikvöld I Skiöa- skálanum I Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátt- takendur láti skrá sig á skrifstofu. Slýsavarnarfélagsfólk T Reykjavík. Jólagleöi fyrir börn veröur haldin laugardaginn 30. des kl. 3 e.h. I Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagarði. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.I. og I Stefánsblómum Baróns- stig. I.augard. 30/12 kl. 13 tflfarsfell-Hafravatn, létt fjallganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr., fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Skemmtikvöld I Sklöa- skálanum I Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátt- takendur láti skrá sig á skrifstofunni. Aramótaferö30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækj- arg. 6a, simi 14606. Ctivist Brennur á gamlárs- kvöld 1978 1. Móts viö Skildinganes 48. Abm. Þorvaldur Garöar Kristjánsson, Skildinga- nesi 48. 2. Viö Sörlaskjól — Faxa- skjól. Abm. Gisli Guömundsson, Sörlaskjóli 84, R. 3. Viö Kötlufell — Mööru- fell. Abm. Hannes Helga- son, Rjúpufelli 48, R. 4. Austan Unufells. Abm. Sæmundur Gunnarsson, Unufelli 3, R. 5. Austan Kennaraskólans. Abm. Kristinn Gunnars- son, Bólstaöahliö 60, R. 6. Viö Ferjubakka. Abm. Kristján Friögeirsson, Ferjubakka 12 R. 7. Móts viö Ægissíöu 56. Abm. Sigfús Sigfússon, Starhaga 6, R. 8. I skólagörðunum milli Miklubrautar, Tiunguvegar og Rauöageröis. Abm. Engilbert Sigurösson, Bás- enda 2, R. 9. Noröan Stekkjarbakka. Abm. Asgeir Guömunds- son, Uröarstekk 5, R. 10. Viö Sundlaugaveg — Dalbraut. Abm. Olafur Hafþór Guöjónsson, Brúnavegi 5, R. 11. A mótum Lálands — Snælands. Abm Olafur Axelsson, Snælandi 7,Rr 12. Viö knattspyrnuvöllinn 1 Arbæjarhverfi. Abm. Gylfi Felixson, Glæsibæ 8, R. 13. Viö Álfheima 46-50. Abm. Valdimar Jörgenson, Alfheimum 42, R. 14. Viö Holtaveg — Elliöa- árvog. Abm. Sveinn Ingi- bergsson, Kleppsvegi 142, R. 15. Sunnan viö Alaska i Breiöholti. Abm. Július Sigurösson, Ystafelli 25, R. 16. Viö Ægissiöu — Hofs- vallagötu. Abm. Ingólfur Guömundsson, Sörlaskjóli 5, R. 17. Viö Hvassaleiti vestan Háaleitisbrautar. Abm. Friörlk A. Þorsteinsson, Hvassaleiti 155, R. 18. Sunnan Iþróttavallar viö Fellaskóla i Breiöholti 111. Abm. Siguröur Bjarna- son, Þórufelli 8, R. 19. Viö Noröurfell, noröan viö bensinstööina. Ábm. Gestur Geirsson, Noröur- felli 7, R. Arbæjarprestakall: Gamlársdagur: Aftansöngur i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 6. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 2 i safnaöarheimili Ar- bæjarsóknar. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Asprestakall: Gamlárskvöld: Aftansöng- ur I Laugarneskirkju kl. 6. Séra Grimur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Gamlárskvöld: Aramóta- messa i Breiöholtsskóla kl. 6 siöd. Séra Lárus Halldórsson. Bústa öakirkja: Gamlársdagur: Aftan- só'ngur kl. 6. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 2. Ræöumaöur: Eiður Guönason, alþingismaöur. Organleikari Guöni. Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur Dómkirkjan: Gamlársdagur: Kl. 6. aftansöngur. séra Þórir Stephensen. Nýársdagur: Kl. 11, hátiðarmessa. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 2 hátíöarmessa. Séra Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friöriksson. Fella- og Hólaprestakall: Gamlársdagur: Aftan- söngur i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 6 siöd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Gamlársdagur: Aftan- söhgúrTd. 18. Nýársdagur: Hátlöaguös- þjónusta kl. 14. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Haligrimskirkja: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 6. séra Ragnar Fjalar Láíusson. Nýársdagur: Hátiöar- messa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Gamlársdagur: Messa kl. 17:30. Séra Karl Sigur- björnsson. Nýársdagur: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. S/EL MÆLT Aö reiöast er aö hefna yfirsjóna annarra á sjáifum oss. Pope. MINNCARSRJÖLD Minningarkort Breiö- holtskirkju fást hjá: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn. Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiðholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. 20. Milli Vesturbergs og Austurbergs. Abm. Gunnar Maggi Arnason, Vestur- bergi 96, R. 21. Viö Laugarásveg 14. Abm. Gunnar Már Hauks- son, Laugarásvegi 14, R. 22. Milli Krummahóla og Noröurhóla. Ábm. Jóhanna Stefánsdóttir, Kriuhólum 4, R. 23. Viö Grundarland — Haöaland. Abm. Svan Friögeirsson, Grundarlandi 1, R. GENCISSKRÁNING Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978: Feröa- manna- Kaup Sala gjald- eyrir , I Bandarikjadollár .. 317.70 318.50 350.35 1 Sterlingspund 646.50 648.60 712.91 1 Kanadadollar 267.90 268.60 295.46 ,100 Danskar krónur . 6250.90 6266.60 6893.26 100 Norskar krónur 6333.70 6349.70 6984.67 100 Sænskar krónur ... 100 Fin^sk mörk 7398.70 7417.30 8159.03 8092.20 8112.60 8923.86 100 Franskir frankar .. 7584.60 7603.70 8364.07 100 Belg. frankar 1102.15 1104.95 1215.44 100 Svissn. frankar .... 19653.55 19703.05 21673.08 100 Gyllini 16098.30 16138.80 17752.68 100 V-þvsk mörk 17405.85 17449.65 19194.61 100 Lirur 38.28 38.38 42.21 100 Austurr. Sch 2372.70 2378.60 2616.46 100 Escudos 689.90 691.60 750.76 100 Pesetar 452.00 453.20 498.52 ,100 Yen 163.17 163.59 179.94 Nýárskort á 5 aura meö álimdú 3 aura frimerki i versl. Von, Laugavegi 55. OROIÐ Sælir eru hógværir, þvi aö þeir munu land- iö erfa. Matt. 5,5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.