Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 28
Laugardagur 30. desember 1978
„Skattalœkkun
er hugsanleg"
segir Oskar Vigffússon um fiskverðsákvörðunina
„Við höldum
fast við kröfuna
um 14% hækkun
fiskverðs og sætt-
um okkur ekki við
rúm 8%. Við telj-
um að við eigum
inni hækkun vegna
þess hve hækkunin
i október var litil”,
sagði óskar
Vigfússon for-
maður Sjómanna-
sambands íslands
við Visi i morgun.
Oskar sagfti aö þeir
geröu sér grein fyrir þvi
aö fiskvinnslan gæti litlu
sem engu hærra verö
greitt fyrir fiskinn, en þaö
ætti ekki aö velta þeim
vanda yfir á sjómenn.
Öskar sagöi að þaö yröi
metiö ef tilboö kæmi til
sjómanna um skattalviln-
anir i staö einhverra
prósenta af hækkun fisk-
verðs. í þeim „jóla-
pakka” sem sjómanna-
samtökin héföu sent
rikisst jórninni vegna
kjaraskeröingarinnar 1.
desember heföu m.a. ver-
iö óskir um frekari
skattaivilnanir.
—KS
Forsetahjónin dr. Kristján Eldjárn og frú Haildóra
Eldjárn.
Forsetahjónin
heimsœkja Mön
Forseti islands dr.
Kristján Eldjárn og kona
hans hafa þekkst boð
stjórnvalda á eynni Mön
aö þau veröi viöstödd
hátiðahöld i tilefni af þús-
und ára afmæli þings
eyjarskeggja, sem kennt
er viö Tynwald
(Þingvöll)” segir i frétt
frá skrifstofu forseta
islands.
Forsetahjónin munu
dveljast á eynni Mön
23—26. júni næstkomandi,
en þeir dagar veröa eink-
um helgaöir hinum
norræna þætti i sögii
eyjarinnar. Norrænir
menn stofnuðu til hins
forna þings Manarbúa, og
mun forseti færa þinginu
kveöjur Alþingis og
islensku þjóöarinnar.
Heyrnardeild
Heilsuverndarstöðvar:
Varar við
afleiðingum
sprenginga
Heyrnardeild Heúsu-
verndarstöövar Reykja-
vikur þykir sérstök
ástæöa til aö vara fóik viö
afleiöingum sprenginga.
Heyrnartap, sem þær
kunna aö vaida er alger-
lega óbætanlegt. Auk þess
sem ýmis konar önnur
siys geta hiotist af
sprengingum.
Foreldrar eru hvattir
til aö koma I veg fyrir aö
börn séu meö kinverja
eöa aörar sprengjur og aö
foröast þá sem hafa slikt
um hönd. Flugeldar geta
einnig veriö hættulegir og
eiga þaö til aö springa
meö háum hvelli i staö
þess aö fara á loft,
Fyllstu varilöar sé
einnig gætt viö meöferö á
blysum og sólum. —KP.
Tugþúsundum
tafflna stolið
Rannsóknarlögregla
rikisins upplýsti I fyrra-
kvöld tvö innbrot, sem
framin voru um jólin.
Brotist var inn i Ingólfs-
apótek og f Ibúö I húsi viö
Skipholt. Reyndust tveir
menn vera aö verki f
báöum innbrotunum.
Þeir stálu miklu magni
af töflum úr Ingólfs-
apóteki, og skiptu þær
tugum þúsunda. Þar á
meðal voru valium,
librium og fleiri. Or ibúö-
inni stálu þeir magnara
og tuttugu og fimm þús-
und krónum. —EA.
Megas var hress í gær er Vísismenn ræddu við hann á Miklatúni.
Vísismynd: JA
Megas I áramófaviðtali við Visi:
„Sjálfsmorðið eftirminnilegasf"
Óbreytt veður
„Viö gerum ráö fyrir þvl
aö veöriö haldist óbreytt,
bjartviöri á suöur- og
vesturlandiog frost”, sagöi
Markús A. Einarsson
veöurfræöingur þegar viö
spuröumst fyrir um veöriö
um áramót.
„Hér er aö vcröa óvenju
staöviörasamt og ekki aö
sjá neinar verulegar breyt-
ingar I bráö”, sagöi
Markús.
—KP.
„Sjálfsmorðið er
mér minnisstæðast
frá þessu ári," sagði
hljómlistarmaðurinn
Megas (Magnús Þór
Jónsson) er hann var
inntur eftir því eftir-
minnilegasta á því
ári sem nú er senn á
enda. Hér á hann við
orðróm þann sem
gengið hefur um
borgina þess efnis að
hann hafi framið
sjálfsmorð.
„Þaö er nöturleg tilfinn-
ing aö heyra þaö út um
allan bæ að maöur hafi
framiö sjálfsmorð. Þessum
sögum hefur ekki linnt
siðastliöinn hálfan mánuð.
Ég vonast hins vegar til
þess aö sögurnar séu
komnar alla leiö og fari
ekki lengra. Ég veit ekki til
þess aö ég eigi neina
óvildarmenn sem gætu
hafa komið þessu á staö.
Vinir og kunningjar hafa
hins vegar haft óþægindi af
þessum sögum.
Mér fellur eölilega illa aö
slikar sögur skuli ganga.
Ég bind þær vonir viö
næsta ár aö ég fremji ekki
sjálfsmorö.”
—BA.
„Bíðvm eftir lausn
frá stjórnvöldum"
— segir Kristján Ragnarsson, fformaður LÍÚ
Kristján Ragnarsson.
„Nei, þvi fer
viðs fjarri að við
getum sætt okkur
við 8.4% hækkun
fiskverðs”, sagði
Kristján Ragnars-
son formaður Llt;
o g f u 111 r ú i
seljenda i yfir-
nefnd við Visi i
morgun, en Visir
skýrði frá þvi i
gær að talið væri
að hækkun að þvi
marki leiddi ekki
til gengisfellingar.
„Viö erum ekki tilbúnir
til aö greina frá þvi”,
sagöi Kristján er hann
var spuröur hvaö þeir
færu fram á mikla hækk-
un. Hann vildi heldur ekki
segja sitt álit á þvi hvaö
fiskvinnslan gæti tekiö á
sig mikla hækkun.
„Hins vegar held ég aö
þaö sé engin deila um þaö
aö fiskvinnslan getur ekki
borgað þaö verö sem viö
viljum fá. Og þaö er
augljóst aö viö biðum
eftir lausn vandans frá
stjórnvöldum”, sagöi
Kristján.
—KS
Sú margumtalaöa
Kröflunefnd veröur leyst
frá störfum nú um ára-
mótin.
í frétt frá iönaðarráöu-
neytinu segir m.a.: „I
tengslum viö endurskipan
á stjórnunarmálum
Kröfluvirkjunar veröur
„Kriílunefnd” leyst frá
störfum nú um áramótin,
en hún var sett á fót á
árinu 1974 og hefur unniö
mikiö verk, svo sem
kunnugt er”.
—GBG.
Kröfluvirkjun er tilbúin en framleiöir ekkert rafmagn.
____á lögð niður