Vísir - 24.01.1979, Page 2

Vísir - 24.01.1979, Page 2
Þórður Hjaltested:Nei, og ég hef aldrei reykt. ViB sem ekki reykj- um, erum aldrei spurö álits á reyknum, svoég vildi óska aö þaö yröu fleiri reyklausir dagar. Gisli Arnason: Nei, ég ætla aö taka mér fri i dag og hver veit nema éghætti alveg. Fyrst er aö þrauka daginn á enda og taka svo ákvöröun. Guörún Barbara Tryggvadóttir: Nei, ég reyki heldur ekki aö staö- aldri. Góö hugmynd aö hafa þennan dag og þaö mætti hafa fleiri reyklausa daga á árinu. Guöbjörg Siguröardóttir: Nei, og ég reyki alls ekki. Þaö er mjög góö.hugmynd aö hafa reyklausan dag hér á landi og þaö ýtir áreiöanlega undir fólk aö segja skiliö viö tóbakiö. Miövikudaeur 24. ianúar 1979. VÍSIR Bára Guömundsdóttir: Já, ég verö aö ákveöa þaö sjálf hvort og þá hvenær ég hætti aö reykja, en læt ekki fólk úti I bæ ákveöa þaö fyrir mig. líeíurðu reykt I dag? (Spurt á reyklausa dag- inn) i Reykjavík. Bergþór Konráðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins á Akureyri. Vísismynd GVA Horfur fyrir rekstur Iðnaðardeildar Sambands Isenskra samvinnufélaga eru góðar a þessu ári. i rekstraráætlun deildar- innar er gert ráð fyrir að veltan verði 10 milljaröar króna sem er veruleg aukning frá síðasta ári. Jafnframt er gert ráð fyrir einhverjum hagnaði að því er kom fram í sam- tali Vísis við Bergþór Kon- ráðsson aðstoðarf ram- kvæmdastjóra Iðnaðar- deildarinnar. Bergþór sagöi aö Hjörtur Eiriksson framkvæmdastjóri Iöndeildar og Valur Arnþórsson stjórnarformaöur Sambandsins væru þessa dagana i Rússlandi aö semja um sölu á ullar- og skinna- vöru þangaö. Fastlega væri reik- naö meö þvi aö þeir fengju stærri samning en á siöasta ári, en þó ekki eins stóran og áriö 1977. Jafnframt sgöi Bergþór aö mark- aöshorfur i Vestur-Evrópu væru góöar og búist væri viö vaxandi sölu þangaö. Rekstraráætlunin miöast viö 13 fyrirtæki sem deildin rekur en auk þess á hún i nokkrum sam- eignarfyrirtækjum á Akureyri og Egilsstööum. I áætluninni var I gert ráö fyrir 40% veröbólgu á árinu en einnig talsveröi magn- aukingu. Bergþór sagöi aö helstu erfiö- leikar viö reksturinn væri rekstrarfjárskortur og menn myndu varla jafnerfitt ár og 1978 rekstrarfjáflega. Af þeim grein- um sem Iönaöardeildin er I stæöi skóiönaöurinn höllustum fæti en einnig ræki deildin tvær verslanir I Reykjavik, Torgiö og Herrariki, og gengi sá rekstur erfiölega. Þaö eru fimm ár slöan aöal- skrifstofa Iönaðardeildar var flutt noröur á Akureyri en 3/4 af veltu hennar er hjá þrem fyrirtækjum á Akureyri, Gefj- unni, Heklu og Skinnaverksmiðj- unni Iöunni. _ ks Nikótín-þjóðin og hinir hvaö tennur uröu næstum svart- ar meö timanum. Og þá skyldu menn bölva þvi tóbaki varlega, sem notaö var tii aö drepa kláöa I sauöfé og ilmaöi ljúflega. Nef- tóbak kostar aldrei dauösföll svo vitað sé, þó er bæöi nikótin og tjara I neftóbaki. Þannig höf- um viö ýms dæmi um hollustu- verkanir tóbaks, eöa a.m.k. hlutleysi þess i dánarmeinum. Nú er fariö aö siga á seinni hluta þessa Visis-dálks, og enn situr tveggja pakka maöur viö ritvél og vantar sárlega nikótfn á heilasellurnar. Samt ætlar hann nú aö þrauka eins og fjöl- margir aörir þennan dag, til aö sanna sjálfum sér og öörum aö ekki er ómögulegt aö hætta — i einn dag. Aftur á móti viidi hann ekki þurfa aö gera þessar likamsæfingu á hverjum degi. Til þess erhann of djúpt sokkinn niöur I hiö bláa rekkjulín nikó- tinsins, þarsem hver taug ilmar af eitri og karakterleysi. Viö hinir forföllnu getum gert þaö fyrir h jálpræöiö I landinu aö hætta einn dag, aö þvi tilskyldu, aö ekki veröi reynt í framtföinni aö skipta okkur I nikótin-þjóö og reyklausa-þjóð. Þaö væri of langt gengiö — og ekki skal heldur pina nokkurn mann tii aö reykja ilaumi. Þvl hætti maöur fyrir fjörutiu árum og vill ekki þurfa aö byrja á því á gamals aldri. Og enn situr tveggja pakka maöur viö ritvél tóbakslaus. Svarthöföi Tveggja pakka maöur situr viö ritvél og skortir tUfinnan- lega aö geta úöaö nikótini á heiiaseilurnar á reykiausum degi. Yfirleitt viröist manni reynt aö finna upp á sem flestu þeim tU bölvunar, sem hafa komist upp á iag meö aö hafa einhverja ánægjuaf Ufinu. Hinir þjáningarfuilu og nikótinlausu, sem þurfa bara aö borga skatta ogvinna ogeigaaldrei eina litla stund fyrir „srnók”, fagna þvi aö upp skuU hafa veriö drifinn sá djöfulskapur gegn okkur revkin gamönnu m, sem i þetta sinn nefnist reyklausi dagurinn 23. janúar, en gæti næst heitiö loftiausi dagurinn 29. febrúar. Ættu raunar allir svona vit- lausir dagar, sem drifnir eru upp af fólki meö hjálpræöi i hjartastaö aö vera 29. febrúar. Þaö eru góöir dagar tii mannúö- arstarfa. Útvarp og sjónvarp viröist vera mjög spennt fyrir reyk- iausum degi. Þetta eiga aö heita rikisfjölmiölar, sem m.a. eru reknir fyrir tekjur af tóbaki og brennivini. Blööin hafa fariö sér mikiö hægar f reyklausa mál- inu, enda þekkja þau of vel tii moöreyks til aö gera ekki greinarmun á honum og hinum finni öngum hógværrar tóbaks- lyktar. Rikisfjölmiölarnir vaöa hins vegar reyk og nikótin og tjöru tii aö koma þvf á framfæri viö alþjóö meö sundurgreindum uppiýsingum, aö sá hluti hennar sem reyki sé dauðadæmdur, en hinn lifi aö eilifu — aö minnsta kosti. Og næst þegar mennta- málaráöuneytið þarf svo aö kvaka í fjármálaráöuneytið til aö borga halla á útvarpi og s jón- varpi, eralvegeins vist aö reyk- lausir dagar hafi dregiö svo úr tekjum, aö fjármálaráöuneytiö segi rfkisfjölmiölum aö fara i huröarlausa stybbu. Þannig viröast syndir feör- anna, Kolumbusar og félaga hans, hafa komiö niöur á okkur svo-að illt sé aö veröa nægilega hólpinn. Taiaö um nfkótin og tjöru, þá veröur aö teijast undarlegt, aö þeir sem tuggöu skro og spýttu, t.d. Brödrerne Braun, uröu allrakalla elstir, og fengu ekki krabba í tungu eöa vör svo vitaö sé, eöa svo aö þeir skýrslugeröarmenn um dauöann, sem nú tröllriöa reyk- ingamönnum, hafi vitaö. Þó var munnur þeirra ætiö löðrandi i tóbaki og tjöru, öllum prÓsent- um hennar, en ekkert skeöi utan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.