Vísir - 24.01.1979, Qupperneq 3
3
VÍSIR
MiOvikudagur 24. janúar 1979.
Fyrir skömmu var hér á ferö Aian Herzlin yfirmaöur fræöslu-
deiidarl Freeportsjúkrahússins I New York. Viö þaö tækifæri af-
henti hann Freeportklúbbnum viöurkenningarskjöld frá stjórn
Freeportsjúkrahússins vegna mikils og dugandi starfs klúbbsins.
A myndinni er Alan Herziin, til vinstri, aö afhenda Tómasi Agnari
Tómassyni formanni Freeportklúbbsins þessa viöurkenningu.____sc
Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
SL%.\
ðrslun
Veðurfréttir í útvarpi kl. 12.50?
lítvarpið tregt
til að ftera veð-
urfregnatímann
Það hefur verið
áhugamál allra á veður-
stofunni að flytja veður-
fregnutimann sem er kl.
12.25, til dæmis til kl.
12.50. Það þykir mikil-
vægt að tengja veður-
fregnir sem mest við
rótgróna fréttatima því
þá hlusta flestir.
Hefur oft veriö rætt um þaö
óformlega viö framkvæmda-
stjóra hljóövarps, hvort flytja
mætti þennan eina lestrartima
aftur.enútvarpiðhefurtaliöá þvi
mikla annmarka.
Þetta kemur fram í athuga-
semdum sem Markús Á Einars-
son veöurfræöingur hefur sent
fjölmiölum vegna umræöna um
snögg veörabrigöi, veöurfreena-
tima og stormaövaranir.
—JM
•a*86611
smáauglýsingar
r igæslí nsi&Ktl
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eruþær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
Sklrnarathöfn á Vifilsstööum telst til meiri háttar viöburða, en tilefni hennar var lika mikiil viöburöur.
Hér er skirnarbarnið viö rúmstokk langalangömmu sinnar og nöfnu, Jennýjar Guömundsdóttur. ásamt
móöur sinni, Huldu Breiöfjörö. Vlsismynd: JA
ALDARAfMÆLINU
FAGNAÐ MíÐ SKÍRN
Jenný Guömundsdóttir frá
Vestmannaeyjum átti 100 ára af-
mæli i gær. Dagurinn var haldinn
hátiölegur I herbergi hennar aö
Vlfilsstööum, þar sem hún hefur
dvaliö frá þvl eldgosiö á Heimaey
SVR vill 50% dýrari miða:
HÆKKUN FYRIR
1. FEBRÚAR?
hófst fyrir tí árum.
1 tilefni afmælisins var langa-
langömmubarn hennar skirt i
herberginu hennar. Barniö er
dóttir Ara Jónssonar, sonar-
sonar-sonar Jennýjar, og var hún
skirð i höfuö langa-langömmu
sinnar.
Þaö var þvi þröngt á þingi i litla
herberginu og aðeins nánustu aö-
standendur gátu komist þar aö.
En þannig vildi Jenný hafa þaö.
Hún vildi hvergi annars staöar
vera þennan dag og þaö er henni
vel aö skapi aö hafa lítiö umstang
i kringum sig. _gj
Kjarvalsstaðadeilan:
Loforðin voru
fals eitt og
fagurgali"
„Þaö er hreinn uppspuni hjá
Daviö, aö viö höfum fariö fram
á aö gengiö yröi frá ráöningu
listráöunauts á bak viö tjöldin”,
sagöi Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur Isamtali viö Visium nýju
Kjarvalsstaöadeiluna.
„Hins vegar voru okkur gefin
loforö fyrir þvi, aö ekki yröi
gengiö i berhögg viö óskir okkar
og aö fullt samráö yröi haft viö
okkur um ráöningu I þetta starf.
Þess vegna sömdum viö I
desember. Viö héldum aö hægt
væriað treystaþessu fólki, en af
hálfu Sjafnar og Daviös hefur
þetta veriö fals eitt og fagur-
gali”.
Thor sagði, aö alger eining
væri meö stjórnum BIL og FIM
i þessu máli og væri þungur
hugur I mönnum út af þvi.
„Viö mæltum eindregiö meö
þvi aö Ölafur Kvaran yröi ráö-
inn listráðunautur og finnst okk-
ur að listamönnum hafi veriö
sýnd fullkomin óviröing, sem
Thor
viö þolum ekki”.
1 gærkvöld var haldinn aöal-
fundur Félags islenskra mynd-
listarmanna og sagöi Thor aö
ákvöröun BIL um aögeröir yröi
tekin i framhaldi af þeim fundi.
—SJ
„Strætisvagnagjöld munu
hækka aö öllum Hkindum fyrir 1.
febrúar, samkvæmt þeim upplýs-
ingum sem blaöiö hefur aflað sér.
Stjórn Strætisvagna Reykja-
víkur hefur fariö fram á 50%
hækkun farmiðagjalds. Máliö
hefur veriö til umræöu I
gjaldskrárnefnd, sem siöan mun
senda ráðherra tillögur sinar.
Engar ákvaröanir hafa enn veriö
teknar, en öruggt er taliö, aö
hækkun farmiöa veröur leyfö, þó
hún veröi eitthvað minni en fariö
hcfur veriö fram á.
ÞF
ÞÍER
/ÞJONA
ÞUSUNDUM!