Vísir - 24.01.1979, Síða 9
9
vtsm
Miövikudagur 24. janúar íí»79.
Að borga sama reikn-
inginn tvisvar sinnum
Skyldu tekjur Kaupfélags
Skagfiröinga vera þaö rýrar aö
þaö þurfi aö innheimta reikn-
inga viöskiptavina sinna tvisvar
sinnum?
Ég vil vekja máls á þessu, þvi
ég varö fyrir þessu nýlega. Ég
fékkdómkvaöningufrá lögfræö-
ingi Kaupfélagsins afhentan af
lögreglu staöarins. 1 kvaöning-
unni kemur fram, aö mér sé
stefnt fyrir dóm vegna upphæö-
ar sem nemur 45.520 kr. ásamt
álögöum 8% vöxtum fyrir hvern
byrjaöan mánuö frá áramótum
1978.
Þessa sömu upphæö greiddi
ég aö fullu ásamt vöxtum fyrir
umrædd áramótog var reikn-
ingnum þar meö lokaö.
Einnig má koma fram, aö
þennan leik var einnig reynt aö
leika viö systur mina á sföasta
ári.
Er bókhald Kaupfélagsins svo
lélegt, aö svona lagaö geti átt
sér staö? Hvaö varö um þann
pening, sem ég greiddi Kaup-
félaginu fyrir rúmu ári siöan?
Hvar er hiö mikla skipulag hjá
Kaupfélagi Skagfiröinga?
Ég vona aö þessi skrif mín
veröi til þess, aö fólk fari aö
hugsa um hvernig hin mikla
stofnun, Kaupfélag Skag-
firöinga, er rekiö. Hiö einvalda
liö á skrifstofu Kaupfélagsins
viröist sofa viö vinnu slna og
þaö fuil-fast aö mér finnst.
Aö endingu vil ég segja þaö,
aö ef ég verö neyddur meö dómi
til aö greiöa þessa upphæö i
annaö sinn, þá tek ég því ekki
meö þegjandi þögninni.
Ólafur Jónsson
Skagfiröingabraut 11
Sauöárkróki
Bein lína
Aö sögn bréfritara er mikiö atvinnuleysi hjá iönaöarmönnum þessa dagana.
Við sem heima sitjum
Mig langar til aö koma eftir-
farandi spurningu á framfæri
við hæstvirtan iðnaöarráö-
herra:
Hvað hyggst iönaðarráðherra
gera i þvl ástandi, sem nú ríkir I
atvinnumálum iðnaðarmanna?
Atvinnuleysi hefur boöiö stór-
um hluta iönaöarmanna aö sitja
heima svo vikum skiptir.
Kauplausir og leitandi aö ann-
arri vinnu, til sjósoglands, sem
ekkierhægt aö fá (hérlendis).
Gaman þætti okkur iönaöar-
mönnum, sem heima sitjum, að
heyra skoöanir iönaöarráöherra
á þessu ástandi.
S. Jóhannesson
8727-7054
Rimhagir menn hafa gjarnan
sent þættinum llnu og nú bætist
Einn Einarr I hópinn. Ljóö sitt
nefnir hann: „Bein llna til
viöskiptaráðherra”. Er þaö
samiö I tilefni af útvarpsþætti,
en þó án beins samhengis.
Gott kvöid, ráöherra, ég gleöst yfir frama þinum.
Getur þú sagt mér eitthvaö um viöskipti landsins?
Hafa þau kannski þá hverfulu náttúru sansins
aö hverfa úr greipum þér, krepptum aö uppruna slnum?
Fasteignasalana teygöir þú sundur og saman
þótt segöust þeir oft hjá þér gömlu frasana þekkja
Þaö er oft svo auövelt aö álasa, ljúga og blekkja,
en auövitaö finnst þér aö öllu jafn helvfti gaman.
Þótt bein sé llnan er upphaf hennar og endir
aöeins tvö orö, sem aldrei ná saman aö rlma.
Og gömul kona, sem núna á ókeypis sfma,
er utan viö sig og rugluö, og patar og bendir.
Af sjálfsbjargarviöleitni almúgans sál þina kelur,
þú sagöir aö nær væri aö hlú aö þeim fjölda sem ieigir.
Sjálfseignarhúsbændur i þlnu riku eru feigir,
en alla sem leigja i arma vors rfkis þú felur.
Bein lina til viðskipta-
ráðherra, Svavars
Gestssonar, varð Eini
Einari að yrkisefni.
Mér oft þykir gaman aö glugga I blaöiö þitt „Viljann”
og ganga úr skugga um aö skoöanir þlnar ei breytist.
En er sem mér heyrist, aö örlltiö hugsjónin þreytist
og ætlar þú kannski aö ganga af trúnni eins og Kiljan?
UMBOÐSMENN VÍSIS
á Suóurlandi og Reykjanesi
Eyrarbakki
Jónína óskarsdóttir
Bergi
Simi 99-3353
Gerðar-Garði
Katrln Eirlksdóttir
Garöabraut 70
simi 92-7116
Grindavik.
Edda Hallsdóttir
Efstahrauni 18
simi 92-8478
Hafnarfjörður
Gúörún Asgeirsdóttir
Garðavegi 9
simi 50641
Hella
Auöur Einarsdóttir
simi 99-5043
Hveragerði
Sigriöur Guöbergsdóttir
Þelamörk 34
simi 99-4552
Hvolsvöllur
Magnús Kristjánsson
simi 99-5137
Keflavik.
Agústa Randrup
Ishúsastig 3
simi 92-3466
Mosfellssveit
Sigurveig JUIhisdóttir
Arnartanga 19
simi 66479
Sandgerði
Valborg Jónsdóttir
Túngötu 18
simi 92-7474
Selfoss
Báröur Guömundsson
Fossheiöi 54
simi 99-1335-1425
Stokkseyri
Dagbjört Glsladóttir
Sæbakka
simi 99-3320
Vestmannaeyjar
Helgi Sigurlásson
Sóleyjargata 4
simi 98-1456
Þorlákshöfn
Franklfn Benediktsson
Veitingastofúnni
simi 99-3636
HÁRAEEDSLUSTOFAN
EUFFARSTÍG
KUmRSTÍG 29
Opið á
föstudögum frá 9—7
og laugardögum frá kl. 9-12.
TÍMAPANTANIR f SÍMA 13010
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum
eldhusinnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
simi 24613 og 41070
OPID
KL. 9—9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Nmg bllailasBI a.m.k. ó kvoldln
MIOVlfWIMIR
II M N \RM K 1 I I Simi 12717
'\V
Smurbruuðstofan
BJÖRNÍNN
Njólsgötu 49 — Simi 15105