Vísir - 20.02.1979, Síða 9

Vísir - 20.02.1979, Síða 9
VISIR Þri&judagur 20. febrúar 1979. „Ekki vildi ég hafa þá um borð....” Einn þreyttur hringdi: „Er ekki mál að linni hjá blessuðum stjórnmálamönnun- um og þeir fari að snúa sér aö þvf að leysa þau vandamál sem við blasa. Yfir okkur er að skella ollu- krepþa og atvinnuleysi og á meðan deila stjórnarflokkarnir um hvort veriö sé að fara eftir tillögum þeirra eða ekki. Eins og ekki liggi ljóst fyrir hver vill hvað? Ólafur ætlaði á höggva á hnútinn með efna- hagsfrumvarpinu en þá þurftu alþýðubandalagsmennirnir að hlaupa upp til handa og fóta, og fyrir jólin voru það blessaðir kratarnir. Er það nema von að maður ruglist i þessu öllu saman': Ekki vildi ég vera formaður á skipi og hafa ráðherra I skipsrúmi.” Joshua Nkomo er ekki i miklu uppáhaldi hjá bréfritara. Nkomo er skepno! J.H. skrifar: Fyrir skömmu gerðist sá viðurstyggilegi atburður, eða réttara sagt glæpaverk, að glæpasamtök Nkomos í Ródeslu skutu I annað sinn á stuttum tlma óvopnaða flugvél niður. Flugvélin var með 50 farþega og hrapaði hún þegar til jarðar og allir fórust. Ekki er langt siðan svipað ill- virki var unnið. Þá komust 10-12 farþegar af, særðir og illa til reika, en menn hetjunnar Nkomos myrtu vesalings fólkið I stað þess að hlúa að þvi eins og siðaðir menn hefðu gert. Nú segir Nkomo, að ákveðinn herforingi I Ródesiu hafi átt að vera með vélinni, en þar sem hann var ekki með, þá eigi hann sök á þessum morðum. Allir hljóta að sjá, að Nkomo er brjálaður ofstækismaður, sem á að fordæma og helst að láta skepnuna svara til saka. Ég vil spyrja utanrikisráð- herra, sem ekki hefur virt okkur lesendur Visis svars en einn þeirra hvatti hann til að styöja við bakið á Amnesty Inter- national sem barðist fyrir lifi Bhuttos; mótmælir hann aldrei illvirkium eins og þessum i Ródesiu? Eða væntanlegu réttarmoröi á Bhutto? Einnig má geta þess, að kirkjan styöur þessar svo- kölluðu frelsissveitir illmenna. Eiga hvitir menn i Ródesíu engan rétt? Er verið að mis- muna mönnum eftir því hvar þeir búa? Jóhann ólafsson, Svarfaðardal, hringdi: „Fjármálaráðuneytið hefur gefið út lög um tekju- og eigna- skatt með áorðnum breyting- um. Þetta er selt á einum stað I Reykjavik. Fyrir þá sem búa úti á landi er það erfiðleikum bund- ið að nálgast það. Mig langar til þess að þeirri spurningu verði beint til þeirra I fjármálaráðuneytinu hvers vegna dreifingu á þessum bækl- ingi er svo ábótavant. Er hér ekki verið að mismuna mönnum eftir þvi hvar þeir búa.” Svar: Vísir sneri sér til Þor- steins Geirssonar skrifstofu- stjórna fjármálará&uneytisins. Hann sagði a& þessi bæklingur væri gefinn út i svo sáralitlu upplagi a& erfitt væri að dreifa honum vi&a enda ekki búist viö a& hann nyti almennra vin- sælda. Þetta væri einkum gefiö út fyrir starfsfólk á skattstofum og einnig væri þetta notafi af tfe 8B tekieskatf i| eiwankatí starfsmönnum á endurskoöun- arskrifstofum. Hins vegar gæti hver og einn fengið þetta keypt og þyrfti aö- eins a& hafa samband vi& fjár- málará&uneyti&og gæti hann þá fengiö sérprentun á lögum um tekju- og eignaskatt senda i póstkröfu. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijosmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 ÁN FL.ÚOR ! ÁN SWPIEFNA! Að frumkvæði sænska heilbrigðisráðuneytisins var REN I MUN vísindalega rannsakað í Vipeholms sjúkrahúsinu í Lundi. Árangurinn var svo jákvæður að nú mæla sænskir tann- læknar og sænski tannlæknaskólinn með REN I MUN til enn betri tannhirðu. Góð feeilsa ep gæfa feveps iaaRRS TIL SÖLU MULTILITH 1250 L & W. Stærð 28x43 sm. Vélin kemur beint frá verkstæöi I Bandarikjunum, þar sem hún hefur veriö endurbyggö. (Er sem ný.) Vélin er meö nýju keöjufrálagi, og er væntanleg til landsins eftir nokkrar vikur. Þeir sem óska nánari upplýsinga, sendi tilboö til auglýsinga- deildar VÍSIS merkt MULTILITH. TTT VESTUR-ÞYSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN Bræðraborgarstig1-Simi 20080- (Gengiö inn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.