Vísir - 20.02.1979, Side 14

Vísir - 20.02.1979, Side 14
14 Þri&judagur 20. febrúar 1979. VISLR ANTÍK RUGGUSTOLL Nýsmíðaðir Antik stólar eru fljótir að auka verðgildi sitt, þeir eru eftirsóttir og því góð verðtrygging. Ný framleiðsla á gersemum gamla tímans. Klassískur 18. aldar stóll. Góður gripur og prýði á hverju heimili. Leitið eftir nánari upplýsingum. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Verslunin VIRKA Hraunbæ 102 B - Sími 75707 Húsbyssjendur ylurinn er " óður Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðió frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hf Borgarneti sfm.93 tsto knoTd 03 hclgammi 93 735S Greint verði milli arðsemissjón- armiða og félags- legra sjónarmiða — segir Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstœðisflokksins Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. „tsamþandi viö launamál, þá leggjumj vi&' sjálfstæ&ismenn áherslu á a& frjálsir samningar veröi teknir upp milli aöila og fáum ekki skiliö, hvernig mál- svarar stjórnarsinna, sem gengu til kosninga undir kjör- oröinu „samningana i gildi” geta unaö viö þaö aö engir samningar eru i gildi og kaup og kjör ákveöin einhliöa af stjórn- völdum”, sagöi Geir Hallgrlms- son leiötogi stjórnarandstöö- unnar, þegar Visir ræddi viö hann um frumvarp ólafs Jóhannessonar forsætisráö- herra um efnahagsmál. Geir sagöist telja eölilegt aö á það yröi reynt hvaö aðilar gætu komiö sér saman um viö samn- ingaboröið, þar á meöal fyrir- komulagvisitölugreiöslna. „Viö mælum meö þvi aö aöilar miöi visitöluna viö það, aö óbeinir skattar og niöurgreiöslur séu ekki inni I henni og tekiö sé tillit til viöskiptakjara”, sagöi hann. Samræma þarf stefnu ríkis og annarra aðila — Hvaða skoöun hefuröu á þvi ákvæöi I frumvarpi forsætis- ráöherra aö skylda rikissjóðs til fjárframlaga til sjóða eöa ein- stakra verkefna skuli tekin til endurskoöunar meö það fyrir augum aö framvegis veröi slik fjárframlög ákveðin meö fjár- lögum ár hvert? „Þarna er um stefnuyfirlýs- ingu að ræöa sem ilt af fyrir sig er góöra gjalda verö, en hefur ekki sjálfstætt gildi á þessustigi málsins. Viö sjálfstæöismenn höfum bent á aö nauösynlegt væri aö draga lír sjálfvirkri lög- boðinni skyldu rikisins til fram- laga úr rikissjóöi, þannig aö viö viljum hverfa aö þvi aö slik framlög veröi ákveöin viö gerö fjárlaga hverju sinni. En I þessu sambandi veröur aö hafa i huga, aö slik framlög eru oft og tiöum bundin gagnframlögum frá öör- um a&ilum og þarf aö vera sam- ræmi I stefnu ríkisvaldsins og annarra aðila viö þá endurskoð- un sem fram færi”. Fögnum stefnubreyt- ingunni — 1 frumvarpinu er talaö um aö niöurgreiösla landbúnaöar- afuröa Ur rikissjóöi skuli ekki vera hærri en svo, aö Utsöluverö hverrar afuröar til neytenda veröi lægra en sem svarar veröi til framleiöenda. Hvaö finnst þér um þetta? ,,Þaö hefur veriö stefna okkar sjálfstæöismanna aö reglan sem fram kemur I greininni væri há- mark niöurgrei&slu hverrar landbúnaöarafuröar fyrir sig en viö teljum vafasamt aö fara upp i þaö hámark. En þaö ber aö fagna stefnubreytingu nUver- andi stjórnarsinna i þessum efnum, vegna þess, aö aöalinn- takiði efnahagsaögeröum rikis- stjórnarinnar bæöi viö upphaf ferils sins i september og aftur 1. desember voru hækkaðar niöurgreiöslur sem nU á að lækka aftur”. — ólafur mi&ar viö aö heild- artekjur og Utgjöld á fjárlögum haldist innan marka sem svara til 30% af þjóðarframleiöslu ár- in 1979 og 1980. Ertu sáttur viö þaö? „Viö viljum takmarka útgjöld rikisins og setja þak á þau miö- aöviö þjóöarframleiöslu eins og fyrrverandi rikisstjórn haföi á stefnuskrá sinni. Viö vorum komnir niöur fyrir 28% af þjóö- arframleiöslu meö rikisútgjöld- in og má þá geta nærri aö okkur finnst ekki rétt aö hækka þetta þak eins og þarna er gert ráö fyrir. Viö teljum þaö raunar allsendis óviöunandi”. Verðbólgubraskarar bjarga sinu. — Hvaö meö eignakönnun- ina? „Viö erum á móti henni. Af- sökunin er aö ná skuli til verö- bólgubraskara, en ég ér þeirrar skoðunar aö þeir muni bjarga sinu meö einhverjum hætti. Hinsvegar muni slik eignakönn- un, og f yrir því er fyrri reynsla, verða til aö koma róti á fjár- málalif, draga úr sparna&i og ver&a þannig heilbrigðu atvinnulifi og sparna&armynd- un i landinu til tjóns”. — 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir aö á þessu ári skuli rikis- stjórnin setja nýjar reglur um útlán fjárfestingalánasjóöa, lán veröi ákveöin meö sem hag- kvæmastri nýtingu þeirra og hver einstök lánveiting verði ákveöin eftirsamræmdum regl- um um arösemismat. Er þetta i samræmi viö þinar skoöanir? „Þetta ákvæöi er þegar i lög- um en hefur eldti gengiö vel aö framfylgja þvi og tryggja þessa samræmingu þó þaö hafi snúist 1 rétta átt i tið fyrrverandi rikis- stjórnar. Þessistefnumörkun er út af fyrir sig I fullu samræmi viö stefnuyfirlýsingu þá sem við sjálfstæöismenn munum kynna á fundi meö fréttamönn- um. Viö leggjum áherslu á a& greina milli arösemissjónar- miöa annarsvegar og félags- legra sjónarmiöa hinsvegar og viljum fella aö hluta lánveiting- ar til húsnæöismála undir fé- lagsleg sjónarmiö”. Viljum gjörbreyta fyrirkomulagi afurða- lána — Hva&a skoðun hefuröu á þvi aö innlánsbinding Seöla- bankans fari úr 25% i 30% ? „Við erum á móti þessari inn- lánsaukningarbindingu og telj- um stefnt i algera lánsfjár- skömmtun meö þeim hætti. Við viljum gjörbreyta fyrirkomu- lagi afur&alána þannig, aö Seölabankinn endurkaupi ekki afuröalán viöskiptabankanna og þvi veröi ekki um fjárbind- ingu aðræöa til aö standa undir slikum fjárbindingum Seðla- bankans. Aftur á móti leggjum við til aö opnuð veröi leið til inn- lánsbindingar I tengslum viö Ut- lán viöskiptabankanna og er slik binding hugsuö til þess aö standa aö baki myndun gjaldeyrisvarasjóös”, sagöi Geir Haligrimsson. -JM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.