Vísir - 23.03.1979, Side 1

Vísir - 23.03.1979, Side 1
 Föstudagur 23. mars 1979» 69. tbl. 69. árg. 25 a Sími Visis er 86611 Hvernlg er hægl að verjast inn- drotshióium? S|á hls. 2 Nýlt átta slðna hlað um útvarp og sjónvarp Slí bls. 13-16 ■ Neðanmáls grein IGÞ S|á bls. 9 Vlnsælda- llstarnlr hér og erlendls Sjá bls. 12 Olafur lætur af for- memsKu FramsóKnar Sleingrímur Hermannsson tekur vlð á mlðstjórnarfundl um aðra helgl ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra mun láta af formennsku í Fram- sóknarf lokknum, er mið- stjórn flokksins kemur saman til fundar í næstu viku. Steingrímur Her- mannsson/ dómsmálaráð- herra og ritari flokksins# mun taka við af ólafi sem formaður Framsóknar- flokksins. Þrátt fyrir þetta mun ólafur halda áfram sem forsætisráðherra. Ólafur hefur ekki tilkynnt opin- berlega um þessa ákvöröun sfna og hefur hún fariö mjög leynt. Upplýsingar þær er Visir hefur aflaö sér um máliö voru bornar undir forystumenn Framsóknar- ólafur Jóhannesson — hættir for- mennsku, en heldur áfram sem forsætisráöherra. flokksins f morgun.og veröur aö telja aö svör þeirra staöfesti upp- lýsingar blaösins. „Ég er ekki reiöubúinn aö gefa neinar yfirlýsingar um þetta”, Steingrimur Hermannsson — veröur kjörinn formaöur um aöra helgi. sagöi Ólafur Jóhannesson, for- sætisráöherra. Einar Ágústsson, alþingis- maöur og varaformaöur flokks- ins, sagöi aö þetta væri nýtt fyrir sér, en hann kvaöst lltinn áhuga hafa á formannsstööunni. Steingrimur Hermannsson staöfesti aö þess heföi veriö óskaö aö hann tæki viö formennskunni, er Vfsir náöi tali af honum noröur á Akureyri i morgun. „Ólafur er nú ekki búinn aö til- kynna opinberlega, aö hann ætli aö hætta. En þaö hafa ýmsir rætt viö mig um aö taka viö for- mennsku, ef Ólafur ætlar ekki aö gefa kost á sér. Ég vil nú helst biöa meö aö gefa mitt svar þar til Olafur hefur gefiö upp sfna ákvöröun”, sagöi Steingrimur. „Hins vegar er ég i pólitlkinni og ritari flokksins og ef þaö er viötæk samstaöa og vilji til þess aö ég geri þetta, þá verö ég ef- laust jákvæöur. En ég vil heyra fyrst hvaö flokksmenn vilja al- mennt I þessu sambandi”, sagöi Steingrímur Hermannsson. —SG Dýrustu paskaeggin eru á 5.365 krónur Páskaeggin, sem alltaf gleöja augu og vekja eftirvæntingu yngstu kyn- slóöarinnar, eru nú komin i búöirnar. Vfsir leit inn i Glæsibæ i morgun og kannaöi veröið á eggjunum. Þaö reyndist vera frá 1173 krónum og allt upp f 5365 krónur en auk þess eru seld iitil páskaegg á 438 krónur. A myndinni sjást, auk páskaeggjanna, frá vinstri: Emilia Svavarsdóttir, Ilalla Birgisdóttir og Helga Einarsdóttir — JM Vfsismynd/JA FflST EFNI: Vlslr spyr 2 - Helmlllö 2 - ípróttlr 4,5 - Erlenflar irétlir 6,7 - Leloarl 8 - Neðanmals 9 - Stiörnuspa to popd 12 - úlvarp og slónvarp 13.14.15.16 - Nú 18 - Lesendadréi 19 - ut og nsl 20,21 - Brlflge 27 - Svarlhölöl 27

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.