Vísir - 23.03.1979, Side 5

Vísir - 23.03.1979, Side 5
VÍSIR Föstudagur 23. mars 1979. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Hefði Garðar Jóhannsson skorað úr sfðasta skoti i leik islenska landsliðsins i körfuknatt- leikgegn úrvalsliði Varnarliðsins i gærkvöldi, þá hefði landsliðið sett islenskt stigamet. úrslitin urðu 147:92 fyrir islenska liöið, en stigamet tR-inga er 148 stig. Slangur af áhorfendum var á leik liðanna i Hagaskólahúsinu i gærkvöldi, og þeir sáu fslenska liðið spila stórskemmtilegan og árangursrikan sóknarbolta eins og stigatala liðsins gefur til kynna. Hraðaupphlaup liðsins, sem þeir stjórnuðu Kristinn Jör- undsson og Jón Sigurðsson, voru oft mjög skemmtileg og vel út færð, en það er varnarleikurinn sem verður það sem Tim Dwyer þjálfari liðsins þarf að einbeita sér að fyrir keppnisferðina til Skotlands og Danmerkur. Þeir Kristinn, Jón Sig., Jón Jör- undsson, Geir Þorsteinsson og Þorvaldur Geirsson áttu allir mjög góðan leik i gærkvöldi, en ég held það verði að segjast að Pétur Guðmundsson hafi valdið nokkr- um vonbrigðum, enda gekk flest á móti honum i sóknarleiknum auk þess sem hann var ekki nógu vel vakandi i vörninni. En með réttri meðhöndlun á þetta lið að geta orðið mjög sterkt og gert stóra hluti á móti bæði Skotum og Dönum. Islenska liöiö hafði ávallt yfir i gærkvöldi, staðan i hálfleik 73:53 og lokatölur sem fyrr sagði. Stig Allir Deir bestu eru ennbá með Þaö stefnir i hörkukeppni á ,,A11 England” badmintonmótinu sem stendur yfir t London þessa dag- ana . 1 gærk völdi var Ur þvi skorið hverjir komast i undanúrslit i karla- og kvennaflokki og eru allir þeir sem fyrirfram voru taldir sigurstranglegastir enn á meðal keppenda. Þeir sem eru eftir i karlafbkki eru Danirnir Flemming Delfs, Svend Pri og Morten Frost Han- sen, og auk þeirra Indóneslu- maöurinn Liem Swie King, sem sigraði i keppninni i fyrra. Lena Köppen. Danmörku.er álitm sigurstranglegust I kvenna- keppninni. en auk hennar keppa I undanúrslitum Gillian Gilks, Englandi, Saori Kond), Japan, og Jane Webster, Bretlandi Helmsmet í jafnhöttun Sovéskir lvftingamenn eru iðnir við að setja heimsmet þessa dag- ana. 1 gær sogöum viö frá Alex- ander Vordwin, sem hafði kvöldiö áður sett heimsmet f snörun i 52 kg flokki og i gærkvöldi setti Vyacheslav Andreyev heimsmet I 67,5 kg flokki. Var það i jafnhöttun, þar sem hann fór upp með 181 kg, en það er hálfu kDói meira en gamla heimsmetiö, sem hann átti sjálfur. —klp— Heimsmeistarinn I list- hlaupi kvenna á skautum 1979, Linda Fratianne frá Bandarikjunum, grét af gleði, er úrslitin voru til- kynnt, en það gerðu aftur á móti ekki allir keppinautar hennar á mótinu. Islands skoruðu Kristinn 25, Geir 24, Pétur 20, Jón Sig. 19, Jón Jör- undsson 16, Þorvaldur 13, Gunnar Þorvarðarson 11, Kristján Agústsson 10 og Garðar Jóhanns- son 9. gk—. EGILL HÉLT LOFTI IEitt stærsta glimumót landsins, Landsflokkagllman, fer fram i| tþróttahúsi Kennaraháskólans á sunnudaginn. Verður þar keppt Ij þrem flokkum fullorðinna og einnig I þrem unglingaflokkum. 1 mót- ið eru skráðir 27 keppendur, og er I þeim hópi flestir af okkar bestu | gllmumönnum. JAFNTEFLI OG KÖLN ÁFRAM Bandarisku körfuknattleiks- mennirnir stálu senunni á af- mælishátið handknattleiksdeildar KR i Laugardalshöllinni I gær- kvöldi. Þar var þeim faliö að leika handknattleik við kvennalið KR, og var það i fyrsta sinn sem flestir þeirra tóku á handbolta. Þrátt fyrir það tókst þeim að slgra 11:9 og var það mikið að þakka John Hudson úr KR, sem samt var vandlega gætt af minnstu dömunni i kvennaliðinu. I keppni öldungaliða FH og KR i handknattleik sigruðu gömlu FH-ingarnir 10:8 og i keppni þeirra yngstu i handknattleik á milli Fram og KR sigraði Fram 9:5. Keppninni á milli „trölla” og ,,titta” i handknattleik karla lauk með sigri þeirra þyngri ■ 85 kg og þar vel ytir» en þeir skoruðu 27 mork og tengu a sig 24 Egill rakari helt upp.i hetðrt KR á hátiðmm með þvi að vinna eina sigur KR þar \'ar það i vita- keppni á milli hans og Peturs rak- ara ur Val. Haföi Egill þar betur — þótt Pétur syndi honum gula spjaldið — og sigraði 3:2.,, IIÞ/JBK Italska liðið (iatietti Cantu varð sigurvegari i Evrópukeppni bikarhafa karla i kórfuknattleik I gærkvöldi. er liöið sigraöi Ebbc Den Bosch trá Hollandi I úrslita- leik keppninnar, sem fram fór I Porec i Júgóslaviu Italarnir sigruöu með 10 stiga mun. 83:73 eftir aö hafa verið 1 stigiyflr i hálfleik 40:39. Hollend- ingarnir með tvo Bandarikja- menn í sínum rööum voru betri framan af i leiknum, en i siðari hálfleik réðu þeir ekki neitt við Cabetti, sem tefldi fram einum sjö landsliðsmönnum ítaliu og tveim bandarískum risum aö auki.. I gærkvöldi voru leiknir siöustu leikirnir i undanúrslitum I Skosku meistararnir Glasgou Rangers voru i gærkvöldi slegnir ut ur Evrópukeppni meistaraliða i knattspyrnu af vestur-þýsku meisturunum FC Köln, sem i 1. umterð keppnmnar slógu Akra Evropukeppni meistaraliða karla i kortuknaUit :k. Þar sigraði Maceah Tel Aviv fra Israel Juventud Badalona frá Spáni 99.92 Þá niisstu meistararnir frá I l> rra R>-,tl \Loliid frá 'Spáni, af möguieikunum á að komast i ur slit tiieðþv iaðtapa i Madnd fyrir Emer.sun Varesefrá Itab'u 82:83 eftir t ramlengingu. Var staöan jöfn 75:75að venjulegum leiktima loknum. Eför þessi urslit er séö aö þaö verða Emerson Vares, ftah'u og Bosna Sarajevo frá Júgoslaviu, sem leika til úrslita i Evrópu- keppni meistaraliöa i Grenoble i Frakklandi þann 5. april n.k.... —klp— nes ut. Leikurinn i gærkvöldi fór fram I Glasgow og lauk honum meö jafntefli 1:1. Köln haföi sigraö i fyrri leiknum 1:0 og komst þvi ntram á samanlagðri markatölu 2:1 Það var Dieter Muller sem skoraði mark Köln á fyrstu minútum siðari hálfleiks, en Tommy McLean jatnaði 3 min. fyrir leikslok Eltir þennan letk er aðeins eitt breskt lið eítir i Evrópumótunum þrem, Nottingham Forest, en aft- ur á móti eiga Vestur-Þjóðverjar fimrn lið ettir i þeim. er dregiö veröur um hvaða liö eiga að mæt- ast i undanurslitunum nu i dag... —klp— Maier út í kuldann Sepp Mater, markvöröur Bay- ern Munchen og v-þýska lands- liðsins i' knattspyrnu var ekki val- inn i v-þyska landsliöshópinn, sem á að leika gegn Tyrklandi I Evrópukeppni landsliða 1. april. Þetta er i fyrsta skipti i meira en fimm ár sem Meier er ekki valinn sem fyrsti markvörður V-Þýska- lands. Melstarar Real Madrld úr leik EINU STIGI FRÁ STIGA- METIÍR ÞAR FLOfll ALLTÍ TARUM „Ég hef aldrei séð annan eins fjölda af kvenfólki gráta i einu, ef frá eru taldar nokkrar giftingar og jarðarfarir, sem ég hef þurft að vera við um dagana,” sagði einn hinna niu dómara, sem dæmdu i listhlaupi kvenna á heims- meistaramótinu á skaut- um, sem háð var i Austur- riki og lauk um siðustu helgi. Þessi mikli grátur var i lok keppninnar, er úrslitin vöru tilkynnt. Linda Frati- anne frá Bandarikjunum byrjaði grátinn, er tilkynnt var aö hún væri heims- meistari kvenna i listhlaupi á skautum Að sjálfsögðu grét hún af gleði, enda bjóst hvorki hún né neinn áhorfenda viö að hún sigraði, Allir höfðu veöjað á heimsmeistarann frá i fyrra, Anett Pötzsch frá Austur-Þýskalandi, sem hafði örugga forustu fyrir siðustu greinina. En þar mistókst henni herfilega — hún datt tvisvar og allt fór úr skorðum hjá henni. Kostaði þaö hana sigurinn og fylgdi þvi að sjálfsögðu mikill grátur. I þriöja sæti hafnaöi japanska stúlkan Emi Watanabe, en hún var gjör- samlega óþekkt i listhlaupi á skautum fyrir þetta mót, og reiknaði enginn með henni, þar i verðlaunasæti. Runnu gleðitárin i striðum straumum niöur andlit hennar, er úrslitin voru til- kynnt,og tók langan tina að fá hana til að hætta að gráta. Ekki gekk betur að stöðva grátinnhjá Dagmar Lurz frá Vestur-Þýska- landi, sem varj' 2. sæti fyrir iokakeppnina, en hafnaði i 4. sæti — og án verðlauna — eftir að hafa dottiö i auð- veldri æfingu rétt undir lokin. Ekki var nog að þessar fjórar tæmdu tárapoka sina þarna i lok keppninn- ar. Ýmsar aðrar stúlkur, sem komnar voru langt aö og mistókst að komast i fremstu röð, grétu hver um aðra þvera. Aðstoðarfólk þeirra, þjálfarar og aö- standendur tóku svo undir grátinn og \ai þetta þvi einn heljarinnar grátkór þarna á klakanum i lok- in —klp—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.