Vísir - 23.03.1979, Page 6
6
VISIR
Föstudagur 23. mars 1979.
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
skap í meðferð
fanga
Yfir fjörutiu lögreglulæknar á
Noröur-lrlandi hafa lýst yfir
stuðningi við Robert Irwin,
starfsbróður þeirra, sem hrundið
hefur af stað pólitiskri deilu með
fullyrðingum um, að lögreglan
beiti meinta hryðjuverkamenn
pyndingum og harðneskju.
A fjögurra klukkustundar fundi
i Belfast i gærkvöldi fordæindu
læknarnir það, sem þeir kölluðu
tilraun til að rægja Irwin lækni og
gera litið úr fullyrðingum hans. —
Skoruðu læknarnir á yfirvöld að
verða við kröfum um að ljúka
opinberri rannsókn á meðferð
lögreglunnar á gæsluföngum þar i
umdæminu, en Harry Bennett
dómari hefur gengið mjög fram i
þvi, að slik rannsókn verði gerð.
Komið hefur fram, að menn,
sem grunaðir eru um að vera
hryðjuverkamenn, hafi verið
pyndaðir, meðan þeir voru i haldi
lögreglunnar. Hefur af þvi verið
lagt til, að yfirheyrslur verði
teknar upp á sjónvarpssegulbönd.
Lögreglulæknir, sem starfaöi
með her og lögreglu, sagði af sér i
gær til þess að andmæla meðferð
á föngum.
tSRAEL
írsklr læknar
andmæla hrotta-
Fiugsliðrinn varö
bráðKvaddur
Flugstjóri Júmbó-farþegaþotu
leið út af örendur fram yfir
stjórntæki þotunnar, þegar hún
var á leið frá Honolúlú til Dallas i
vikunni. Um borð i vélinni voru
334 farþegar.
Sjálfstýribúnaðurinn var stillt-
ur á, svo að enginn varð neins
var, nema þeir, sem voru i
stjornklefanum
Flugstjórinn var 59 ára gamall,
og var banameinið hjartaslag. —
Kona hans starfaði sem flug-
freyja um borð, en fékk ekkert aö
vita, fyrr en vélin var lent.
undlrrila samningana
á 18 mánaða afmæll
helmsóknar Sadats
Skoðun Lurle
„Nð jæ|a) Hann hluslar hð alljent begjandH”
Sadat Egyptalandsforseti segir
aö mörg vandamál blði enn óleyst
eftir að friðarsamningarnir hafa
verið undirritaöir. — „Viö höfum
Jerúsalem og mörg önnur
vandamál viö að glima”, sagði
hann, en kvaöst þó vongóöur um,
að úr mundi rætast. Taldi hann
rétt, að úr þessum ágreinings-
málum yröi leyst liö fyrir liö.
Menachem Begin, forsætisráð-
herra Israels, leggurl dag af stað
til Washington til þess að binda
formlega endi á þriggja áratuga
fjandskap ísraela og Egypta.
A mánudaginn munu þeir allir
þrir, Jimmy Carter Bandarikja-
forseti, Anwar Sadat Egyþta-
landsforseti og Begin undirrita
friðarsamnngana. — Verða þá
sléttir átján mánuðirliðnir frá
þvi, að Sadat Egyptalandsforseti
fór i hina sögulegu heimsókn sina
til Jerúsalem.
En i gærkvöldi gagnrýndi
öryggisráð Sameinuöu þjóöanna
harðlega landnám Israelsmanna
á hernumdu svæðunum og setti á
laggirnar þriggja manna ne&id til
þess að rannska þáhli&mála. —
Israel visaði hins vegar ályktun
Rlgnlngavarnlr
Tryggt verður, aö sól skini i
heiði daginn, sem ölympiuleik-
arnir 1980 verða settir, eftir þvi
sem Moskvu-útvarpið sagði i
gær. Undirbúningsnefnd leik-
anna mun fá til sinna nota flug-
sveit, sem ræður yfir tækni til
þess að eyða regnskýjum.
Ef’ann tekur að þykkna I lofti,
verða vélarnar sendar á loft til
að framkalla rigningu úr skýj-
unum, áður en þau ná leikvang-
inum I Moskvu.
ráösins á bug og kvaðst ekki
mundu leyfa nefndinni að koma
inn á hernumdu svæöin.
tsraelska sjónvarpið skýrði frá
þvi i gærkvöldi, aö tsraelætlar aö
byrja meiriháttar landnáms-
Lögreglan í Haag vann I morg-
un aö þvi aö reyna að upplýsa,
hverjir væru moröingjar breska
sendiherrans sir Richard Sykes
sem skotinnvarþartil bana i gær
fyrir utan heimili sitt.
Tveir breskir lögregluforingjar
fóru til Hollands imorgun til þess
að taka þátt i rannsókninni með
25 hollenskum rannsóknar-
lögreglumönnum, sem að henni
vinna.
Grunur hollensku lögreglunnar
er sá, að morðingjarnir séu öfga-
menn frá Noröur-lrlandi, sem
mótfallnir eru stjórn Breta þar.
Hinsvegar hefur hún ekkert, ekki
einu sinni ónákvæma lýsingu
sjónarvotta, sem bent gæti henni
á morðingjana.
áætlun á vesturbakka árinnar
Jórdan, um leiö og samningarnir
hafa verið undirritaðir við
Egyptaland. Var i fréttinni sagt,
að stofnaðar yrðu að minnsta
kosti tiu nýjar Utvarpsstöðvar.
Sir Richard hefur verið sendi-
herra Breta i Haag siðan I júni
1977. Aöur var hann yfir rannsókn
þess opinbera á moröi breska
sendiherrans i Dublin, Christoph-
er Ewart-Biggs, 1976.
Nngiundl siðnvarpaO
Umræðum i fulltrúadeild
Bandarikjaþings var i fyrsta sinn
sjónvarpað beint núna i vikunni,
en það þótti bragðdaufur dag-
skrárliður, enda hittist svo á, að
fyrir lágu einungis venjuleg af-
greiðslumál.
— Engar ráðagerðir eru uppi
um að útvarpa fundum öldunga-
deildarinnar.
voru morö-
ingjarnlr
frá Irlandl?