Vísir - 23.03.1979, Page 7

Vísir - 23.03.1979, Page 7
wism Föstudagur 23. mars 1979, Kviðdóm- endur bllnd- ast of af lll- finnlngum... .. er nlðurstaða rannsóknar á máiaiokum 700 sakamála I Bretlandi á sfðustu árum Breskir dómarar liggja undir feldinum og ihuga niöurstööur rannsóknar á göllum kviödóma réttarfars. Um 30% þeirra, sem sýknaöir eru i bresku réttarfari, munu vera sannir aö sök, en um 6% þeirra, sem sakfelldir eru aö öll- um likindum alsaklausir. Þessar niðurstööur tveggja fræöimanna i Birmingham, dr. John Baldwin og dr. Michael McConville, — að loknum itarleg- um rannsóknum þeirra — hafa vakið mikiö uppnám i Bretlandi. Aö tilstuðlan innanrikismála- ráöuneytisins breska rannsökuöu þeir um sjö hundruð sakamál sem afgreiðslu hafa hlotiö hjá dóm- stólum i London og Birmingham á undanförnum árum. Skýrsla þeirra þykir renna mjög stoöum undir gamlan grun lögfróöra manna, sem ótrú hafa haft á kviödómum leikmanna til þess aö skera úr um sök eöa sakleysi. Töldu doktorarnir sig veröa þess áskynja aö þaö væru einmitt kviödómarnir, sem brugöist heföu hlutverkum sinum. — Þeir töluöu viö dómarana úr öllum þessum sjö hundruö sakamálum og voru margir þeirra sannfæröir um, aö kviödómarnir heföu fellt rangan dóm i fjölda tilvika. Dómurunum fannst einkum vera brögö aö þvi, að harö- sviruðustu afbrotamennirnir, sem mesta reynslu hafa orðið af þvi aö sitja á sakabekknum, kæmust upp meö aö leika á til- finningastrengi kviödómenda. Þeir geröu sér þaö greinilega ljóst, að (sviös)framkoman i réttarsalnum gæti skipt sköpum fyrir þá sjálfa varöandi dóms- niöurstöðuna. Orskuröurinn gat oltiö á þvi aö þeir á réttu andar- taki næðu út tárunum á „eiösvörnum” kviödómendum, sem hætti þá til aö loka augunum fyrir öllum áfellandi sönnunum, er dregnar höfðu veriö fram i málinu. Þykja ályktanir tvimenning- anna vera mikill hnekkir kviö-. dómakerfinu. Norðmenn ekkl ai- lögufærlr Bandarikjastjórn hefur fariö þess á leit viö Norömenn aö þeir selji lsrael oliu úr Noröursjónum, en þess beiddi einnig Begin for- sætisráðherra, þegar hann var sjálfur I Osló til aö taka viö friðarverölaununum I desember.. Nordli forsætisráðherra varö aö veita honum afsvar, þvi að eftir alla fyrirframsöluna meö samningum til langs tima eiga Norömenn enga oliu afgangs. SUNNUDAGUR 25/3 FJÖLSKYLDUHÁTiÐ KL. 2-5 Ungir sem aldnir mæta í Þórscafé í eftirmiðdagskaffi Krakkarnir á ball á 1. hæðinni og hinir eldri á Bingó og ferða kynningu uppi. Dagskráin lítur þannig út: FERÐAKYNNING Hin stórglæsilega og fjölbreytta sumardagskrá kynnt. Nýi ferða- bæklingurinn liggur frammi. Karon á ferðinni með fjöruga tískusýningu og fatnað af ýmsu tagi. Baldur Brjánsson platar alla viðstadda upp úr skónum og lætur hvergi hanka sig. Utanlandsferð í aðalvinning. Gagnlegir vinningar til ferðalaga í aukavinninga. Börn og unglingar geta brugðið sér niöur á 1. hæð og dansað. Öll vinsælustu lögin á fóninum. Diskódanssýningarflokkur kemur í heimsókn og Baldur Brjánsson lítur við ef vel liggur á honum. SIGRÚN SÆVARSD kynnir snyrtivörur frá JEAN d'AVEEZE og sýnir snyrtingu auk þess að gefa viðstöddum holl ráð sé þess óskað. frá hárgreiðslustofunni Venus með nýju sumartískuna í hár- greiðslu. frá Rakarastofunni Klapparstíg með vinsælar hárgreiðslur eftir öllum nýjustu hugmyndunum. HLJÓÐFÆR.AVERSLUN kynnir nýjan „Skemmtara ", sem PÁLMARS ÁRNA slær alla forvera sína út. KAFFI OG KÖKUR Á BOÐSTÓLUM. KÓK OG PRINS PÓLO FYRIR KRAKKANA. TlSKUSÝNING LOVlSA JÓNSDÓTTIR TÖFRABRÖGÐ SIGURPÁLL GRÍMSS BINGÓ DISKÓTEK FYRIR KRAKKANA. MIOAVERÐ AÐEINS KR. 1.500 FYRIR FULLORONA KR. 500 FYRIR BÖRN. KVOLDSKEMMTUN Ballið hefst með borðhaldi. Matseðillinn ekki af lakara taginu og verðið aðeins kr. 3.500- Aðalréttur: NOISETTE D'AGNEAU A LA GOURMET. Eftirréttur: GLACE AUX FRAMBOISES BINGÓ. TlSKUSÝNING. TÖFRABRÖGÐ ÁSADANS Hann verður hörkuspennandi ásadansinn. Utanlandsferð fyrir tvo í verðlaun. Hvaða par dansar sig til sólarlandanna? Þrjár umferðir. Utanlandsferðir í alla vinninga. Karon sýnir nýjustu tískulínuna. Baldur Brjánsson með sín marg- slungnu töfrabrögð kemur alltaf á óvart. LÚDÓ OG STEFÁN SJÁ UM FJÖRIÐ Á DANSGÓLFINU. DISKÓTEKIÐ í FULLUM GANGI Á NEÐRI HÆÐINNI. MENN TAKA KVÖLDIÐ SNEMMA, MÆTA í MATINN OG FREISTA GÆFUNNAR í BINGÓ OG ÁSADANSI. > Hittumst á „sólarhring'' í Þórscafé og kynnumst öllum sólar ferðamöguleikunum.' Samvinnuferdir-Landsýn hf. Austurstræti 12-Sími 27077

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.