Vísir - 23.03.1979, Side 10
Föstudagur 23. mars 1979.
10
Hrúturinn
21. mars—20. april
Horf6u fram á veginn i dag og geröu
framti&aráætlanir. Taktu ekki hlutina
sem sjálfsagöa. Einhver reitir þig til reiöi
i kvöld.
Nautiö
21. april—21. mai
Reyndu aö gleöja vin þinn sem er niöur-
dreginn. Samstarfsmenn þinir treysta á
þig, þótt þeir hafi ekki orö á þvi. Foröastu
hættulega staöi i kvöld.
Tvíburarnir
'<J 22. mai—21. jlíni
Dagurinn er frekar áhættusamur, gættu
vel aö þér. Þú gætir lent i rimmu viö sam-
starfsmenn eöa félaga.
Krabbinn
22. jUni—23. júli
Ahrif himintungla eru hagstæö i dag fyrir
ástir og vinskap.
Ljóniö
24. júlí—23. ágúst
Ósamkomulag viö vin eöa starfsfélaga
dregur niöur i þér i dag. Faröu gætilega i
fjármálum. Þú skalt fara út aö skemmta
þér i kvöld.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú tapar fyrir keppinaut þinum i viö-
kvæmu máíi. En ekki gefast upp. Þinn
timi kemur bráölega. Sinntu þér eldra
fólki i kvöld.
Vogin
24. sept.—23. okt.
Allt fer samkvæmt áætlun i dag. En i
kvöld hittiröu einhvern sem gjarnan vill
rifast viö þig. Láttu ekki hafa þig i neina
vitleysu i kvöld.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þér ferst vel úr hendi þaö sem þú tekur
þer fyrir hendur i dag. En láttu ekki
skemmtan kvöldsins fara úr hófi fram og
komdu ekki seint heim.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Heimili og fjölskylda er ofarlega á baugi,
þótt ekki sé allt sem friösælast. Athugaöu
slysagildrur á heimilinu, sérlega hvort
brunavarnir séu nægar. Þér hættir til aö
vera of fljótfær.
Steingeitin
22. des. —20. jan
Reyndu aö vinna vel i dag. Notfæröu þér
betur ýmis hjálpartæki sem þér standa
til boöa. Faröu varlega I umferöinni I
kvöld. Lestu þér til um hlutina I kvöld.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Reyndu aö hitta fólk i eigin persónu frek-
ar en að tala viö þaö i sima.Vinir þinir sjá
vel hvers þú þarfnast og reyna aö hjálpa
þér. Vertu ekki of eyöslusamur i kvöld.
S
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Hagstæöur dagur fyrir skapandi hæfileika
og ástir. En kvöldiögetur veriö varasamt.
Geymdu þér viögeröir þar til á morgun.
Þér er samt óhætt aö taka á móti góöum
ráöleggingum.
Tarzan
Ljóniö sneri sér
Aparnir létu heyra Isér og stuliku nú aö þeim, tilbúiö aö
RipKirby
Mole sagöi aö
þeir heföu tapaö
öllu fénu i l
fjárhættuspilumV
og alls konar
skemmtanir.
r nHN \ 1 1' 111 V im 1 > - 1
Hrollur
Mér finnst gott aö fá
mikinn morgunmat.
ihhhnwHbBHMMmHHII
Ég hef verki, læknirinn
hefur verki, jafnvel
maöurinn minn
hefur verki!
I Lommér geta hvar maöurinn'
þinn hefur verki. j