Vísir - 23.03.1979, Qupperneq 15
VÍSIR
Föstudagur 23. mars 1979.
iisisp
HúslD á sléttunnl:
Vekur
jákvæðar
hugsanlr
Barnakarl skrifar:
„Mig langar til aö slástfhóp
þeirra sem þakka vilja sjón-
varpinu fyrir myndaflokkinn
HúsiO á sléttunni. Ég leyfi mér
aö fullyröa aö þetta er meö þvi
allra besta sem sjónvarpiö hef-
ur haft til sýningar.
Myndirnar eru byggöar á frá-
sögum eftir Laura Ingall Wilder
um bernsku sina og æsku á
sléttunum i „villta vestrinu”, og
hafa milljónir manna bókstaf-
lega gleypt I sig sögurnar, svo
aö notað sé oröalag úr erlendum
blööum. „Laura-bækurnar eru
ekki aðeins barnabókmenntir,
þær eru sérstakt hugtak”, segir
i einu blaöinu. t sama blaöi er
þess og getiö aö fólk á öllum
aldri taki sjónvarpsmyndunum
um Húsiö á sléttunni opnum
örmum. Enda hefur danska
sjónvarpiö, svo dæmi sé tekiö,
sýnt fjöldamallan af þáttum úr
þessum ágæta myndaflokki.
Þaö er ósegjanlega mikill
léttir og tilhlökkunarefni aö
geta sest viö sjónvarpstækið
meö alla fjölskylduna og vita
fyrir vist aö maður á alls ekki á
hættu aö fá yfir sig ofbeldi, klám
og ruddaskap, heldur á maöur
„Þátturinn kveikir löngun til þess aö líkjast sumu af þessu fólki”
von á góöu og skemmtilegu efni,
sem vekur jákvæöar hugsanir
og hvetur til umræöu og kveik-
ir löngun til aö likjast sumu af
þvi ágætisfólki sem þar kemur
viö sögu. — Kærar þakkir til
sjónvarps.ins!
Reyndar er þröngt i búi hjá
þeirri stofnun eins og viöar og
vandi að velja rétt viö erfiöar
aöstæöur.En þaö er áreiöanlegt
aö peningum er vel variö þegar
myndir af þessu tagi eru fengn-
ar handa sjónvarpinu”.
Vlðslárverðir stðlar
Viggó Oddson Jóhannes-
arborg skrifar:
Ég var að taka til heima hjá
mér eina helgi og rakst þá á
gamlan Visi þar sem var mynd
af þvi hallærislegasta húsgagni
eöa stól sem smiðaður hefur
veriö, þar liggur maður meö
lappirnar uppi loft, og ef eitt-
hvaö lauslegt er i vösunum
rennur þaö úr, þaö getur komiö
sér illa fyrir suma.
Þaö munu vera aöallega tann-
læknar sem nota þessi bannsett
„húsgögn” handa gestum sin-
um, ég setti þó krók á móti
bragði, af minu alkunna
hyggjuviti, þegar ég „heim-
sæki” tannlækninn minn tæmi
ég alla vasa og gleymi ekki
heldur rassvasanum, og öörum
smávösum. Einhver hélt þvi
fram, aö sá sem smlöaöi fyrst
svona stóla hafi unniö lengi á
skattstofu.
Þaö er ekki einleikiö hvaö gert er til þess aö hafa út úr mönnum pen-
inga. Meöfylgjandi mynd varötilefni hugleiöinga Viggós Oddssonar
Bréfritari er óánægöur meö umgengni á áningastööinni á Hlemm
torgi.
ÁnlngastðDln ð
Hlemmlopgl:
„Fðlklð
svfnar
allt út”
J. Pálsson skrifar:
„Ég er mjög óánægöur með
umgengni fólks I nýju áninga-
stööinni á Hlemmi. Hér veldur
sælgætisát og reykingar mestu
um þvi að þetta fólk svinar allt
út.
Stööin er illa hönnuö vegna
þess hve slæmt er aö fylgjast
með feröum vagnanna ef fariö
er inn á verslunarsvæöiö”.
PALJ rÁST í ÖLLLJM VCRSLLNLM.
Nauðungoruppboð
sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á
húseign v/Artúnshöföa taiinni eign Þrastar Eyjólfssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign-
inni sjálfri mánudag 26. mars 1979 ki. 11.30
Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta i Laugateig 29, þingl. eign
Kristjáns Kristjánssonar fer fram á eigninni sjáifri mánu-
dag 26. mars 1979 kl. 10.30
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
aö kröfu vörsluhafa til lúkningar vangoldins geymslu-
kostnaöar, samanber heimild I 2. tl„ 1. gr. laga 57/1949,
veröa seldar á opinberu uppboöi, sem fram fer föstudag-
inn 29. mars n.k. kl. 17, aö Melabraut 26, Hafnarfiröi eftir-
taldar bifreiöar, G-940, H-423, P-1413, R-25464 erl. nr.
7209RQ29. Uppboösskiimálar liggja frammi. Greiösla viö
hamarshögg.
Uppboöshaldarinn i Hafnarfirði
OPID
KL. 9
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Ncag blla.tcaði a.m.k. á kvöldin
BIOMÍ VMMIIt
IIAKNARSI R Y \ I simi I2TI7