Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 19
Neskaupstaður: Alþýðubanda- lagið heldur félagsfund i EgilsbUð sunnudaginn 25. mars kl. 14.00. Eskfiröingar Almennur stjórn- málafundur verður haldinn i' Val- höll Eskifirði sunnudaginn 25. mars kl. 14.00. Hafnarfjörður. — Sjálfstæðisfé- lögin halda almennan fund i Sjálf- stæðishúsinu við Strandgötu n.k. mánudagskvöld 26. mars og hefst hann kl. 20.30. spILakvöld 2. spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður aö Hvoli föstu- daginn 23. þ.m. og hefst kl. 21. Spiiakvöid. Spiluð verður félags- vist þriöjudaginn 27. mars i Val- höll, Háaleitisbraut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin mannfagnaöir Ariðandi tilkynning frá félaginu Angliu. Arshátiö félagsins er á Hótel Loftleiöum i kvöld. örfáir óseldir aögöngu- miöar fást hjá formanni félags- ins. Uppl. i sima 13669, Tjamar- götu 41. Livia Ur sjónvarpsleikrit- inu „Ég Kládius” veröur heiöurs- gestur á árshátiöinni. Alþýöubandalagið. Aður auglýst árshátið Abl. veröur haldin i Rein laugardaginn 24. mars. Boröhald hefst kl. 7.30. Skemmtiatriði, hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Miðasala i Rein miö- vikudag 21.3. kl. 8-10 e.h. Árshátiö Ungmennafélags Breiðabliks veröur haldin 24. mars kl. 7.30 aö Hótel Esju 2. hæð. Árshátið Ungmennafélagsins Breiðabliks veröur haldin 24. mars kl. 7.30 að Hótel Esju, 2. hæö. Fjölbreytt dagskrá. Upp- lýsingar i simum 40394, 42313 og 43556. Laugardaginn 24. mars, heldur lUðrasveit Tónlistarskólans á Sel- tjarnarnesi tónleika I Félags- heimili Seltjarnarness. Tónleik- arnir hefjast kl. 15.00. Stjórnandi lUðrasveitarinnar er Atli Guö- laugsson. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Mosfellssveit — Kjaiarnes — Kjós. Fjölskylduskemmtun verö- ur i Hlégarði, sunnudagskvöld 25. mars kl. 20.30. Kvennadeild Rangæingafélagsins veröur meö kaffisölu I Félags- heimili Fáks viö Elliöaár sunnu- daginn 25. mars. Menningardagar Herstöðvaand- stæöinga, Kjarvalsstööum 16. til 25. mars. 1979 Arshátlö Framsóknarfélaganna I Reykjavík. Arshátiö Fram- sóknarfélaganna i Reykjavlk veröur haldin I Sigtúni laugar- daginn 31. mars. Arshátiöin hefet með borðhaldi kl. 19.30. ýmislegt Frá Mæörastyrksnefnd. Fram- vegis veröur lögfræöingur Mæörastyrksnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. Stjórn Fimleikasambands ts- lands býöur hér með til fýrirlestr- ar sunnudaginn 25, mars kl. 20.00 i ráöstefnusal Hótels Loftleiða. Slmaþjónusta Amurtel og kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Þjónustan er veitt I sima 23588 frá kl. 18-21, mánu- daga og föstudaga. Simaþjónust- an er ætluö þeim san þarfnast aö ræöa vandamál sin i trilnaöi viö utanaökomandi þersónu. Þagnar- heiti. Systrasamtök Anánda-Marga og kvennasamtök Prout. Hvergerðingar og nágrenni. Sjálfstæöisfélagið Ingólfur hefur ákveöið aö halda námskeiö I ræöumennsku og fundarsköpum á næstunni, ef næg þátttaka fæst. Fólk er hvatt til aö láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga Þorsteinssyni I sima 4357 og Ingólfi Pálssyni I sima 4239, sem munu veita nánari upplýsingar. brúökaup Gefin hafa verið saman i Gr ensárkirkju af séra Halldóri Gröndai Þorbjörg Guðjónsdóttir og Gunnar Guðjónsson. Heimili þeirra er að Espigeröi 18, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. dánarfregnir Ingibjörg Guö- Þdrunn Jóns- mundsdóttir dóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir lést 14. mars. 1979. Hiin var fædd 3. april 1895, dóttir Ingveldar Arngrims- dóttur og Guömundar Jónssonar. Ingibjörg var gift Birni Eyjólfs- syni, bifreiöastjóra sem lest áriö 1951. Þórunn Jónsdóttir, fyrrum ljós- móöir. lést 13 mars 1979. HUn var fædd 8. jUni' 1889, dóttir hjónanna Sigriðar Einarsdóttur og Jóns Jónssonar. Þórunn tók ljósmóðu- próf i Reykjavik 1924 og innti þaö starf af hendi allt fram til ársins 1946. aímœli 75 ára er i dajg, 23. mars.Rósa G. Kristjánsdóttir frá Vopnafiröi, nU bUsettaö Sunnubraut 6, Akranesi. Rósa var gift Gunnari Kr. Sæmundssyni, klæöskera og bjuggu þaulengst af I Reykjavik. Þeim varð þriggja barna auðiö. gengisskráning Gengið þann Almennur Ferðamanna- 21.3. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir klukkan 13 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 325.70 326.50 358.27 359.15 1 Sterlingspund 663.00 664.60 729.30 731.06 1 Kanadadollar 278.80 279.50 306.68 307.45 100 Danskar krónur 6266.80 6282.20 6893.48 6910.42 100 Norskar krónur 6369.40 6385.10 7006.34 7023.61 100 Sænskar krónur 7448.85 7467.15 8193.74 8213.87 100 Finnsk mörk 8177.25 8197.35 8994.98 9017.09 100 Franskir frankar 7578.50 7597.10 8336.35 8356.81 100 Belg. frankar 1104.45 1107.15 1214.90 1217.87 100 Svissn. frankar 19271.00 19318.40 21198.10 21250.24 100 Gyllini 16183.80 16223.60 17802.18 17845.96 100 V-þýsk mörk 17444.20 17487.00 19188.62 19236.38 100 Lirur 38.74 38.83 42.61 42.71 100 Austurr. Sch. 2380.00 2385.80 2618.00 2624.38 100 Escudos 677.10 678.80 744.81 746.68 100 Pesetar 471.90 473.00 519.09 520.30 100 Yen 156.93 157.31 172.62 173.04 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Til sölu Pira skápaeining til sölu á 65 þús. kr. Einnig hand- laug á fæti á kr. 15 þUs. Uppl. i sima 407 43. Til sölu skáktalva. Verö 150 þUs. kr. Uppl. i sima 42557 milli kl. 2-5 laugardag. Jeppakerra til sölu 10 ára gömul, tekur 800 kg i góðu standi. Uppl. I sima 66131. Bókhaldsvéi — bUðarkassi og reiknivél. Allt frá ADDO nýyfirfariö af ADDO-verk- stæöinu. Til sölu næstu daga. Uppl. i sima 24140 kl. 9-17 virka daga. Hvað þarftu að selja? Hvaö ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. ÞU er bUin(n) aö sjá það sjálf(ur). Visir, SfðumUla 8, simi 86611. Kerra 1 x 1,60 m , burðargeta ca. 250 kg tU sölu. Einnig tjald 5 manna + yfirsegl, ónotað og segulbandstæki i bil’. Uppl. i sima 30489 eftir kl. 5 i dag. Hljómtæki Oskast keypt Vil kaupa notaöa IBM kúluritvél, aöeins góö vél kemur tU greina. Uppl. I sima 92-3707 Húsgögn 111 gjaia Skatthol, innskotsborö, ruggu- stólar, hornhillur, blómasUlur, roccoco og barockstólar. Borö fyrir Utsaum,lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Laugaveg 134, simi 16541. Bólstrun Bólstrum og klæöum hUsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Svefnbekkur og svefnsófar tU sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. TU sölu blátt unglingaskrifborð frá Stál- húsgögn, fyrir hálfvirði.Uppl. i sima 43279 frá kl. 17 Bólstrun — Dreytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum I nýtt form. Uppl. i sima 24118. Sjónvörp ] Til sölu 5ára gamalt 24” Normende sjón- varp. Uppl. í sima 82125. Sjónvarpsmarkaðurinn er I fullum gangi. óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og 1-6. Ath. Opiðtil kl. 4 laugardaga. Hljémtæki ooo I f » ®ó Mifa-kasettur. Þiö sem notiö mikið af óáspiluö- um kasettum getiö sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir tal, kasettur fyrir tónlist, hreinsikasettur, 8-rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru löngu orönar viöurkennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi 22136, Akureyri /? Hljóófgri Til sölu rafmagnsgitar með tösku og 12 strengja kassagitar á mjög góöu veröi. Uppl.I sima 84507 e. kl. 19 á kvöldin. Teppi Gólfteppin fóst hjá oklfcrr ' Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. i sima 21235. Peugeot lOgira kappaksturhjól, nýtt, meö öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. i sima 14804. Verslun Náttföt Jersey náttföt á 1-6 ára, þykkar sokkabuxur, ullarnærfatnaður, lopi og lopamynstur. Nýjar mussur. Póstsendum. Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Terelyne — damask dúkar, terelyne blúndu- dúkar og löberar. Póstsendum. Versl. Anna Gunnlaugsson, Star- mýri 2, simi 32404. Verslunin Ali Baba Skóla- vörðustig 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru veröi. Höfum tekiö upp mikiö úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum við geysimikiö úrval af ungbarna- fatnaöi á lágu veröi. Verslunin Ali Baba Skólavöröustig 19, Simi 21912. Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaöinum, endur- nýjuö útgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýöing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu verði. Bókaafgreiösla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Verksmiðjuiitsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlaröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Vetrarvörur Skfðam arkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúlloröna. Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraaöversla hjá okkur. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnaóur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Hálfsiöpils úr flaueli, ullarefni og jersey I öllum stæröum. Ennfremur terelyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662' /H Al Jfe Barnagæsla Breiðholt 3. Vantar nauösynlega barngóöa konu til aö gæta þriggja mánaöa barns frá kl. 12.30 — 17.30, 5. daga vikunnar. Uppl. i sima 73858. ?y Tapað - f undió 3 lyklar fundust þriöjud. 20/3 i S.V.R. leiö 2. Eigandi hringi i sima 81715. Grænt peningaveski tapaöist i Oöali i hádeginu á sunnudag. Finnandi vinsamlega láti vita i sima 92-1370 e. kl. 19. Fundaraun. Ljósmyndun Til sölu KONI-OMEGA rapid 6x7 með standard linsu á spottpris. Uppl. I sima 19630 milli kl. 19-22. Tll byggi L Steypumót. Við seljum hagkvæm og ódýr steypumót. Athugiö aö nú er rétti timinn til aö huga aö bygginga- framkvæmdum sumarsins. Leitiö upplýsinga. Breiöfjörös blikk- smiöja hf. Sigtúni 7. Simi 29022. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stofnunum með gufuþrýstingi og stööluöum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráöunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áöur áherslu á vandaöa vinnu. Uppl. i sima 50678.Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafiiar- firöi. Hreingerningafélag Revkjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráöum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jaftivel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888._________________________ Þrif Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guömundur.___________ Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Simar 26097 og 20498.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.