Vísir - 04.05.1979, Qupperneq 4
Víetnamar slógu saman
hátfðarhöldum 1. maí og
fjögurra ára afmæli
sigursins yfir Bandaríkja-
mönnum.
hnefa á lofti, hrópandi: „Sigur
yfir árásarseggjunum frá
Peking”.
Fyrir utan forsetahöllina fyrr-
verandi voru nokkur hundruð
ungir námsmenn tækniskólans að
æfa sig i vopnaburði. Vopnin voru
M-16 herriflarnir bandarisku,
sem eftir uröu. — Ég spurði einn
þeirra um strfðið: ,,Já, þaö var
slæmt strið, en fjandmaður okkar
núna er Kina”, sagði hann, og
undir það tóku hinir, sem brostu
og sögðu „Hello”, þegar þeir
heyrðu, aö það væri bandariskur
fréttamaður, sem þeir væru að
tala við.
1 Hanoi finnur maður þetta
sama. Að ameriski kaflinn i
Vietnam heyri orðið sögunni til,
rétt eins og gerðist með Frakk-
ana, sem háðu þó hatrammt strið
við kommúnistana i Vietnam.
Vietnamar voru fljótir að fyrir-
gefa Frökkum, og það sama
virðist ætla að verða uppi á ten-
ingnum með Bandarikjamenn.
Veldur þar sennilega miklu um
árás Kina i febrúar.
Þúsundir skólaðar til
Flestir Bandarikjavinir, sem
eftirurðu i Vietnam við lok striðs-
Víetnamar slógu saman hátíðarhöldum sínum 1.
maí og f jögurra ára afmæli sigursins yfir „amerísku
heimsvaldasinnunum" með útifundum og f jöldasam-
komum, þar sem fyrir þjóðinni var brýnt að vera á
varðbergi gagnvart nýrri ógnun — „árásarstef nu Kín-
verja".
Áeinum útifundinum í Hanoi minntust menn einnig
sigursins við Dien Bien Phu yfir Frökkum, sem bar
annars upp á 7. maí. Einnig var minnst 89 ára af mælis
hins látna forseta Ho Chi Minh, en hann fæddist
raunar 9. maí.
léttir
meðfærilegir
vióhaldslitlir
fyrir stein-
steypu.
Avallt fyrirliggjandi. Goö varahlutaþjonusta.
gg Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Þjöppur
'Armúla 16
slipivélar
dælur
sagarblöð
Reykjavík
jsf
steypusagir
sími 38640
þjöppur
V
/}
bindivirsrúllur
Happdrætti
Lionsklúbbsins
Fjölnis
Dregið var 2. mai
upp komu eftirtalin númer.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
8837 9. " 4149
29198 10. " 11612
15883 11. " 8966
20086 12. " 5713
2688 13. " 14466
19407 14. " 29672
3462 11228 15. " 27190.
Saigon eftir fjðg-
urra ára komm-
únlsma
Viðstaddir þennan f und voru Ton Du Thang, forseti,
Pham van Dong( forsætisráðherra og margt annarra
fyrirmanna í Víetnam.
Meðal erlendra fréttamanna í Víetnam þessa daga
var Peter Arnett, Pulitzer-verðlaunahaf i, sem einmitt
var í Saigon, þegarsú höfuðborg Suður-Vietnam féll í
hendur kommúnistum 1975. Hann skrifar þaðan:
Vietnamar slógu saman
hátiðarhöldum sinum 1. mai og
fjögurra ára afmæli sigursins yfir
„amerisku heimsvaldasinn-
unum” með útifundum og fjölda-
samkomum, þar sem fyrir þjóð-
inni var brýnt að vera á varðbergi
gagnvart nýrri ógnun — „árásar-
stefnu Kinverja”.
A einum útifundinum i Hanoi
minntust menn einnig sigursins
við Dien Bien Phu yfir Frökkum,
sem bar annars upp á 7. mai.
Einnig var minnst 89 ára afmælis
hins látna forseta Ho Chi Minh, en
hann fæddist raunar 9. mai.
Viðstaddir þennan fund voru
Ton Du Thang, forseti, Pham van
Dong forsætisráöherra, Vo Nguy-
en Giap,hershöfðingi og varnar-
málaráðherra,og margt annarra
fyrirmanna i Vietnam.
Meðal erlendra fréttamanna i
Vietnam þessa daga var Peter
Arnett, Pulitzer-verðlaunahafi,
sem einmitt var i Saigon, þegar
sú höfuðborg Suður-Vietnam féll i
hendur kommúnistum 1975. Hann
skrifar þaðan:
Ho Chi Minh-borg
„Fyrir fjórum árum horfði ég á
slðustu Amerikananna flýja frá
Saigon, borg sem þá einkenndist
af glundroða og falli, þegar herir
Norður-Vietnama voru að hefja
innreið sina i hana.
Þessa atburðar er minnst á
koparplötu, sem nýlega var
komið fyrir á múr byggingar-
innar, þar sem bandariska sendi-
ráöið var fyrrum til húsa. A henni
stendur: „Þann 29. april 1975
yfirgáfu Bandarikjamenn og for-
kólfar leppstjórnarinnar þessa
byggingu i þyrlu og mörkuöu lok
yfirgangsstriðs Ameriku i
Vietnam”.
Saga stríðsins
Ennþá geta menn ekki I Banda-
rikjunum talaö hitalaust um
Vietnamstriðið, en hér i Vietnam
heyrir það orðið sögunni til. Nær
allar menjar um veru Banda-
rikjamanna hér eru máðar burt,
og ýmsir gamlir borgarhlutar
Saigon hafa tekið stakkaskiptum.
Kennedytorg fyrir framan
dómkirkju Saigon heitir nú
Parisarkommúnutorg. Allir barir
eru lokaðir og standa auðir. Hótel
og matsölustaðir hafa fengiö
vietnömsk nöfn, eins og Cuu
Long-hótel, sem áður hét The Old
Majestic.
Eitt enn hefur breyst. Sú
beiskja, sem fyrst eftir striöslok-
in, setti mark sitt á fólk i viðtölum
viö fréttamenn, vegna hlutdeildar
Bandarikjanna i striöinu og von-
brigðanna með að hafa verið skil-
ið eftir þrátt fyrir alla hjálpina
viö Bandarikjamenn.
Nýtt mark
Ein ástæðan fyrir þvi, aö þetta
hefur breyst, er sú, að viet-
nömsk yfirvöld hafa markvisst
unnið að þvi að snúa heift ibúanna
gegn hinum nýja fjandmanni,
Kina.
Um allt hanga veggspjöld, sem
sýna verkalýö og bændur og her-
menn i flokkum með kreppta
ins, voru sendir i sérstakar búðir,
þar sem þeir voru skólaðir til.
Það hefur verið talað i þvi sam-
bandi um eitthvað nærri 100 þús-
und manns.
Nær 100 þúsund til viðbótar
hafa flúið i bátum, þar sem þeir
hafa boöiö úthafinu byrginn til
þess að komast til annarra landa.
Pham van Dong forsætisráðherra
hefur látið i veðri vaka, að hann
muni létta fleirum að flytja úr
landi eftir öðrum leiðum.
Fyrst eftir striðslokin mættu
erlendir fréttamenn mikilli tor-
tryggni, en hún viröist nú horfin.
Einn af fyrrverandi ljósmyndur-
um AP, maöur að nafni Le Ngoc
Cung, kom á reiöhjóli sinu til
Caravelle hótelsins til þess að
láta ljósmynda sig, og enginn af
leiðsögumönnum þess opinbera
skipti sér af þvi. — Cung sagðist
ekki hafa mikið að gera, og
kvaðst glaður að sjá erlendan
gest. Þegar einn af frétta-
mönnum AP kom hingað fyrir
tveim árum, vildi annar fyrrver-
andi fréttaljósmyndari ekkert
láta eftir sér hafa.
Fréttamenn, sem hér eru gest-
komandi, hafa fengiö að heim-
sækja vietnamska starfsbræöur
sina. Og einn, sem kvæntur er
vietnamskri konu, fékk aö heim-
sækja ættingja hennar.
Annar borgarbragur
Þeir sem minnast gömlu
Saigon, sjá hæðni örlaganna
speglast hér i mörgu i dag. A stað
þar sem bandariskir embættis-
menn forðum gáfu út bjartsýnar
yfirlýsingar, sjáum viö nú brjóst-
mynd af Ho Chi Minh.
Franskur iþróttaklúbbur þar
sem glaumgosar borgarinnar
spókuðu sig áður meö fegurðar-
dlsum staðarins, er nú verkalýös-
klúbbur.
Þinghöllin fyrrverandi hefur nú
veriö tekin til sinnar upprunalegu
ætlunar og er orðin ópera.
A einum af þessum svonefndu
„skólum framtiðarinnar” hefur
hiö opinbera komiö fyrir 420 fyrr-
verandi vændiskonum. Þær voru i
þúsundatali hér i striðslok.