Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudaeur 4. mai 1979 >\V A\V Oi -5 U msjón: Guftmundur Pétursson Thatcher fyrsta konan sem verður for- sætisráð- herra í Evrðnu Sígur íhaldsflokksins breska Oruggur hegar talnlng var langt komin I morgun Margaret Thatcher og eiginmaður hennar, Dennis, I aftalskrifstofum thaldsflokksins f London, þar sem mikil sigurgleði rfkti i nótt. Margaret Thatcher, leifttogi ihaldsmanna, var orftin i morgun örugg um aft verfta fyrsti kvenfor- sætisráftherra álfunnar, svo trygga forystu var Ihaldsflokkur- inn kominn meö i bresku kosning- unum. Þegar lokiö haffti verift talningu i 496 kjördæmum af 635, haföi thaldsflokkurinn unnift 43 af Verkamannaflokknum. — Flest þeirra 139, sem talningu var ólok- ift i, eru i dreifbýli og hafa talist til öruggustu þingsæta thaldsflokks- ins, sv.o aft engin vafi þótti leika á sigrinum. En Margaret sagöist ekki mundi hrósa sigri, fyrr en flokk- urinn heffti unnift 318 þingsæti (meirihluta), og Callaghan tók I svipaftan streng og kvaöst ekki mundi vifturkenna ósigur sinn, fyrr en talningu væri lengra kom- ift. Fyrirsjáanlega verftur þó ekki hjá því komist fyrir Callaghan aft taka sér ferft á hendur til Ellsa- betar drottningar og afhenda inn- sigli sins embættis, en drottningin mun þá boöa Thatcher á sinn fund. 4.6% fylglsauknlng Kosningatalva breska sjón- varpsins spáfti þvi, þegar tölur tóku aft skýrast, aft thaldsflokkur- inn mundi hljóta 45 þingsæta meirihluta I neöri málstofunni. — Undir morgun þegar talning var langt komin áleiftis, sást aft I- Dæmflip fyrir em- Dættisglöp Dómsmálaráftuneytift banda- * riska hefur skýrt frá þvi, aft á sift- ustu tveim árum hafi alls 1064 opinberir embættismenn verift dregnirfyrir rétt vegna spillingar I starfi. Um 80% þessara tilvika leiddu til sakfellingar. 113 voru dæmdir sekir I Pennsylvaniu, sem voru fleiri en i nokkru ööru riki. I New York voru 47 dæmdir, I Ohio 36 og Illinois 28. haldsflokkurinn haffti unnift 48 þingsæti, þar af fjögur af skosk- um þjófternissinnum og eitt af frjálslyndum en 43 af Verka- mannaflokknum. Hann haffti tap- aft einungis fimm. — Verka- mannaflokkurinn haffti tapaö 43, en unnift átta ný. Allt bendir til þess, aö fylgis- aukning thaldsflokksins veröi milli 4,6-4,8%. Frjálslyndlr héldu sínu Frjálslyndir héldu sinu aö mestu. Þeir töpuftu einu þingsæti og unnu ekkert. En þetta eina þingsæti var kjördæmi Jeremy Thorpes, fyrrum formanns, sem liggur undir ákæru um morftsam- særi. Fer nú enginn I neinar graf- götur um, aft stjórnmálaferill hans muni á enda.. Owen hélt naumlega velll David Owen, utanrikisráö- herra, kom á óvart, þegar hann hélt þingsæti sinu i Plymouth, aft visu mjög naumlega, en thalds- menn höfftu lagt sig þar alla fram vift aft reyna aft vinna kjördæmift. Þáft þótti ljóst, aö hverju stefndi meft sigur Ihaldsflokksins, þegar féllu i hans hlut nokkur kjördæmi I London og Suftaustur-- Englandi, sem Verkamanna- flokkurinn haffti átt nauman meirihluta i. Skotland Verkamannaflokknum gekk hvergi vel, nema i Skotlandi, þar sem flokkurinn hélt þingsætum sinum og vann nokkur af skosk- um þjófternissinnum, sem guldu algjört afhroft. Þaft var i Skot- landi, sem Verkamannaflokkur- inn vann sinn eina umtalsverfta sigur, þegar þeir hrifsuftu Glas- gow-kjördæmift af Teddy Taylor, sem átti vist Skotlandsráöherra- embættift I stjórn Thatcher. Eini meiriháttar bógurinn ann- ar, sem tapafti þingsæti sinu var Evan Luard hjá Verkamanna- flokknum, aftstoöarutanrikisráft- herra. Jim Callaghan stingur atkvæfti sinu i kjörkassann I Cardiff, kjördæmi slnu. — Brosift hcfur ögn dregist saman. Heiftarleg árás fimmtán hryftjuverkamanna Rauftu her- deildarinnar á flokksskrifstofur kristilegra demókrata I Róm hafa vakift á ttaliu kvifta fyrir þvf, hvernig kosningabaráttan muni ganga. Einn lögreglumaöur var drep- inn og tveir aörir særftir alvar- lega I árásinni i gær, en skrifstof- urnar eru nær eyftilegöar eftir fimm sprengingar. Lögreglan lýsir árásinni, eins og hún hafi verift vel útfærft hernaftaraftgerft. Hryftjuverkamennirnir komust inn I húsiö dulbúnir meö hárkollur sem flokkurinn hélt þingsætum sinum og vann nokkur af skosk- Mlkll klörsókn Þrátt fyrir kalt veöur og snjó- komu, var kjörsókn mjög mikil efta nær 76%. Þau Margaret Thatcher og James Callaghan héldu sfnum þingsætum örugglega. — „Okkur gengur vel, mjög vel,” sagfti Thatcher vift fréttirnar um sigur- inn i sinu kjördæmi. Callaghan flutti stutta ræftu eft- ir sigurinn I Cardiff, kjördæmi sinu, en hvaft eftir annaö greip kona ein, Pat Arrowsmith, sem boöift haffti sig fram á móti hon- um, fram i fyrir Callaghan og andmælti stefnu Breta & N- Irlandi. Sneri hann sér loks aft henni, og sagfti aft þetta væri I fyrsta sinn, sem hann reyndi slik- an dúett, og sér fyndist sá dúett litt vera i takt. Edward Heath, fyrrum for- sætisráöherra, var meftal þeirra fyrstu til aö endurheimta sitt kjördæmi, og jók enn fylgi sitt I Sidcup, Haffti hann 13.400 at- kvæftum fleiri en mótframbjóft- andi hans hjá Verkamanna- flokknum. og fölsk skegg. Þeir skutu á lög- reglumennina þrjá, sem bar aft til venjulegs eftirlits. „Vift munum snúa kosningunum yfir i raunverulegt strift stétt- anna,” máluftu þeir á veggina. Hryftjuverkamennirnir sluppu allir meft tölu, en I þeirra hópi voru tvær stúlkur. Þúsundir manna efndu til mót- mæla i gær I Milanó og Róm og kröföust róttækra aftgeröa at hálfu yfirvalda til þess aft stemma stigu vift hryftjuverkun- um. ðhugur fyrlr flðlsku Kosningarnar vegna hrvðjuverka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.