Vísir - 04.05.1979, Page 6
Föstudagur 4. mal 1979
E
SUOURLANDSBRAUT 14
REYKJAVfK
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í byggingu
fjögurra steinsteyptra starfsmannahúsa viö
Búrfellsstöð. Miðast verkið við afhendingu á
húsunum í haust tilbúnum undir tréverk. Ut-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar að Háaleitisbraut 68/ 108 Reykjavík
frá og með mánudeginum 7. maí 1979 að telja
og kostar eintakið kr. 10.000.- Tilboðsfrestur er
til 28. mai 1979/ en þá verða tilboðin opnuð kl.
14.00 í skrifstofu fyrirtækisins.
Reykjavík 4.maí 1979
LANDSVIRKJUN
ÚTBOÐ
Aðildarfélög
Farmanna- og fiskimannasambands
4
Islonds auglýsa breyttan skrifstofutima
fró 1. mai-31. ágúst í sumar
Verða skrifstofur undirritaðra félaga opnar
frá kl. 08.00-16.00 mánud.-föstudags.
FARMANNA OG FISKIMANNASAMBAND
ISL.
VÉLSTJÓRAFÉLAG ISLANDS
SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ
ALDAN
STÝRIMANNAFÉLAG ISLANDS
SKIPSTJÓRAFÉLAG ISLANDS
SJÓMANNABLAÐIÐ VIKINGUR
í fararbroddi í hálfa öld
Hótel Borg
á besta stað í borginni
Dansað i kvöld kl. 9-1.
Tónlistin fjölbreytt
eins og venjulega.
Kynnum sérstaklega
MANNAKORN
BROTTFÖR KL: 8
sem Fálkinn gaf út í
vikunni. Diskótekið
Disa stjórnar Ijósum
og tónum.
20 ára aldurstakmark,
spariklæðnaður
Dansað laugard. kl. 9-2
og gömlu dansarnir
sunnud. kl. 9-1.
Hótel Borg
Nœlon
œfingaskór
Verð kr. 4.470.-
Bláir með
hvitum röndum
Leður
œfingaskór
Verð kr. 5.400.-
Hvítir með tveimur
bláum röndum
Sportvöruverslun
Ingólfs
Óskarssonar
Klapparstig 44
simi 11783
VISIR
KAUPMANHAHÖFN
Fæst nú á
JornbrQutor-
stöðinní
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
Þelr yngstu nu
I svlðsllðsinu
- er úrslllakennnln I yngrl flokkum (slandsmðlslns
I handknattlelk fer fram um helglna
Úrslitakeppnin i yngri aldurs-
flokkunum I Islandsmótinu i
handknattleik fer fram um helg-
ina, og þá lýkur handknattleiks-
vertiöinni. LeikiB veröur til úr-
slita I 5. flokki karla, 4. fl. karla,
3 fl. karla, 2 fl. karla, og 1. fl.
karla, 3 fl. kvenna og 2. fl.
kvenna.
Keppnin hefst i kvöld kl. 18 i
Laugardalshöll og þar heldur hún
áfram á morgun kl. 10 f.h. og kl.
16 siödegis. 1 Höllinni leika 3. fl.
kvenna, og 1.2.3. og 4. flokkur
karla. Þá veröur einnig leikið til
úrslita í 1. flokki karla, og eigast
þar viö FH og Haukar kl. 19.35 i
kvöld.
Noröur á Akureyri hefst keppn-
in kl. 18 I kvöld, og þar veröur
einnig leikiö á morgun. Á Akur-
eyri verður leikiö i 5. fl. karla og
2. fl. kvenna.
Þessi lið leika til úrslita i hinum
ýmsu flokkum:
1. fl. karla: Haukar og FH.
2. fl. karla: Þróttur-FH og Þór
Ak.
3. fl. karla: FH-KR og KA
4. fl. karla: Valur-KR og KA.
5. fl., karla: Breiöablik-Ármann
og Þór Ak.
3. fl. kvenna: FH-Vikingur og
Völsungur.
2. fl. kvenna: Víkingur-VaJur og
Þór Ak.
—gk
Arsbing
hjð HSI
Arsþing Handknattleikssam-
bands Islands mun veröa haldiö
dagana 8. og 9. júni. Sem kunnugt
er var þingiö haldiö fyrr á þessu
ári, en þá haföi dregist lengi aö
þaö færi fram og þvi er svo stutt á
milli þinga nú.
Hermann
kominn
ð fulla
ferðl
Hermann Gunnarsson, knatt-
spyrnumaöur og Jitvarpsfrétta-
maður, hefur nú tekiö fram knatt-
spyrnuskóna á nýjan leik, og lék
meö 1. flokki Vals gegn Víkingi i
fyrrakvöld.
Töframátturinn viröist enn
vera i skónum hjá Hermanni, og
hann skoraöi tvö mörk Vals-
manna, sem sigruöu 7:1.
Þá vakti Halldór Einarsson
mikla athygli i leiknum, en hann
hefur sjaldan veriö frlskari en nú.
Veröur fróölegt aö fylgjast meö 1.
flokksliöi Vals i sumar.
—gk
Yourl
að
niðsna
Youri Iletchev, landsliösþjálf-
ari Islands I knattspyrnu, hélt ut-
an til Sviss I morgun, en hann
mun fylgjast meö leik Sviss og A-
Þýskalands I Evrópukeppni
landsliöa, sem fram fer i Sviss á
morgun.
Þessi liö leika sem kunnugt er I
riöli meö Islandi, og á Island aö
leika ytra gegn Sviss 22. mai.
Vonandi sér Youri eitthvaö i
Sviss, sem hann getur notfært sér
í sambandi við þann leik.
Þetta veröur fyrsti landsleikur
Islands á keppnistimabilinu, en
fjórum dögum siöar kemur V-
Þýskaland meö allar sinar frægu
stjörnur hingað til lands, og verö-
ur þá leikiö á Laugardalsvellin-
um.
Einbeitnin skin úr hverjum andlitsdrætti.þegar Hermann fleygir sér
fram og skallar af krafti á mark andstæöingsins.
3 herb.
íbúð óskast á leigu fyrir íþróttaþjáifara í
Garðabæ eða norðurbæ Hafnarf jarðar. Tilboð
merkt „Stjarnan 2000" sendist augld. Vísis
fyrir 9 þ.m.