Vísir - 04.05.1979, Page 7
ISLANDS-
METIBTIL
MUREYRM?
Þyngsti og trúlega einn sterk-
asti iþróttamaöur landsins, Akur-
eyringurinn Arthur Bogason, ætl-
ar aö reyna að hnekkja Islands-
meti Öskars Sigurpálssonar i yfir
125 kg flokki á Akureyrarmótinu i
kraftlyftingum, sem fram fer i
Iþróttahúsi Glerárskóla á morg-
un.
Arthur mætir til leiks staöráö-
EKKERT
VEBUR
FYRIR
VORMÓT
Fyrsta frjálsiþróttamót ársins
utanhúss, Vormót 1R, átti aö fara
fram i gærkvöldi á'frjálsiþrótta-
vellinum nýja i Laugardal.
Þegar til kom ákváðu forráða-
menn mótsins aö fresta þvi um
eina viku vegna veöurs, enda var
brunagaddur þegar mótið átti aö
hefjast og m.a. beinfrosinn allur
sandur i stökkgryfjunum og annaö
eftir þvi.
____________—klp—
Heldur
hk sæll
sfnu?
Slðari leikur HK og Þórs úr
Eyjum um sæti I 1. deild hand-
knattleiksins aö ári fer fram aö i-
þróttahúsinu á Varmá kl 20 i
kvöld. — Liöin léku i vikunni i
Eyjum, og þá sigraöi HK 18:15 og
stendur þvi vel aö vigi á heima-
velli sinum I kvöld.
inn i aö reyna viö met Óskars, en
hann hefur æft mjög vel aö
undanförnu og til alls liklegur.
Ekki er samt gott aö segja hvort
hann nær takmarki sinu þvi til
þess þarf hann að fara upp meö
yfir 320 kg i hnébeygju og svo
svipaða þyngd eða meiri 1 rétt-
stöðulyftu.
Kraftlyftingar hafa ekki verið
sérgrein Akureyringa til þessa.en
með Arthur Bogasyni hafa þeir
eignast einn besta kraftlyftinga-
mann landsins, og jafnframt
þann þyngsta. Hann er um 140 kg
á þyngd og keppir þvi aö sjálf-
sögðu i þyngsta flokki, sem er
fyrir menn 125 kg og meir.
Auk hans munu taka þátt i mót-
inu ýmsir aðrir kraftlyftinga-
menn frá Akureyri og ætti þvi að
geta orðið skemmtilegt fyrir
heimamenn aö fylgjast meö
keppninni, sem hefst kl. 14.00 á
morgun.
—klp—
Björn Kristófersson, garðyrkju-
maöur.
Reykjavikurlögreglan varö sigurvegari i árlegu innanhússknattspyrnumóti lögreglumanna viösvegar
aö af landinu, sem haldiö var á Akureyri nýiega. t ööru sæti varö lið Keflavikurlögregiunnar og Akur-
eyrarmenn uröu þriöju, Siöan kom lið Reykjavikur (old boys), þá Hafnarfjörður og Rannsóknarlög-
regla rikisins rak lestina. — Myndin er af þremur efstu liöunum, fremst eru sigurvegarar Reykjavikur,
þá Keflavikur og efst liö Akureyrar.
Fyrstu leikirnir
á Nleiavellinum?
irosthðrkurnar fara llla með kn atf spy rnuvelllna
I Laugardalnum
„Þaö litur ekki glæsilega út
meö vellina,” sagöi Björn Kristó-
fersson, garöyrkjumaöur á i-
þróttavöllum Reykjavikurborg-
ar, er Visir ræddi viö hann i gær-
kvöldi og spuröi um ástand gras-
vallanna i Laugardalnum, ls-
landsmótiö i knattspyrnu á aö
hefjast um miöjan mánuöinn, og
viö spurðum Björn hvernig hon-
um litist á aö þá yröi leikið i
Laugardalnum.
„Mér list engan veginn á þaö,
jafnvel þótt nú færi aö hlýna, vell-
irnir þurfa meira en hálfan mán-
uö til þess aö veröa góöir. Ég gæti
trúaö aö 3-4 vikur væri sá timi,
sem þeir þurfa til aö jafna sig.
Annars komu vellirnir vel und-
an vetri og voru farnir aö lifna
þegar fór aö frjósa aftur. En þeir
voru þurrir, og ég vona aö þess
vegna sleppum viö án þess aö
þaö komi kal i þá.”
Björn tjáöi okkur aö i fyrra
heföu vellirnir i Laugardalnum
veriö orönir grænir og finir um
mánaðamótin april-mal og þaö
þótt voriö væri þá ekki mjög gott.
Afturelding úr Mosfellssveit og
Stjarnan úr Garöabæ munu leika
þriöja leik sinn um laust sæti i 2.
deild Islandsmótsins I handknatt-
leik aö ári, I Laugardalshöll á
morgun kl. 14. og skal þá leikiö til
þrautar.
Þaö má þvi fastlega reikna meö
þvi aö Melavöllur veröi vettvang-
ur fyrstu leikjanna i tslandsmót-
inu i knattspyrnu, og væru menn
heldur betur illa staddir, ef hann
væri ekki fyrir hendi.
gk -•
I fyrri leikjum liöanna uröu
úrslit þau aö Stjarnan sigraöi
meö tveggja marka mun á
heimavelli sinum og þaö sama
geröi Afturelding er leikiö var aö
Varmá. Ætti þvi aö geta oröiö um
hörkuleik aö ræöa á morgun.
Enn skai reyat
ATTI
t Iþróttafréttum Vísis miö-
vikudaginn 18. aprn er litiiega
fjallaö um skoöanakönnum um
þjálfaramál, sem Frjálsíþrótta-
samband tslands gekkst fyrir
meöal landsllösfóiks I frjáis-
Iþróttum.Þar sem nokkurs mis-
skílnings gætir I umræddri
grein, er rétt aö taka eftirfar-
andi fram: Skoöanakönnun
þessi var gerö til þess, aö stjórn
FRt gæti betur glöggvaö sig á
vilja og óskum landsliösfólks og
var skýrt fram tekiö, aö fariö
yröi meö svör sem algert trún-
aöarmái. Harma ber þvi, aö frá
henni var skýrt I fjölmiöli af
þeirri ónákvæmni sem gætir i
téöri grein I Visi.
Sendar voru fyrirspurnir til
fjörutiu og tveggja einstaklinga
og af þeim svöruöu tuttugu og
fimm.
Þeir valkostir sem spurt var
um voru: l.Sama fyrirkomulag
og veriö hefur. 2. Ráöinn yröi is-
frð stlðrn
M VERA TRONARARMAL
ienskur landsliösþjálfari. 3.
Fengin yröi aöstaöa erlcndis,
eöa haldiö námskeiö erlendis
(meö hliösjón af hugmynd um
samstarf viö ASV Köln). 4. Ráö-
inn yrði erlendur landsliösþjálf-
ari. 5. Annaö.
Af tuttugu og flmm merktu
ellefu viö eina lausn án athuga-
semda, aliir aörir merktu viö
fleiri kosti en einn, eöa geröu at-
hugasemdir. Þannig, aö af tutt-
ugu og fimm sem svöruöu feng-
ust fjörutiu og eitt svar viö
áöurnefndum valkostum, auk
allra athugasemda. Athuga-
semdirnar voru mjög ólikar,
þannig er sagt á einum staö, aö
enginn Isienskur þjáifari sé
nægilega menntaöur til þess aö
vera landsliðsþjálfari, hins veg-
ar er hvergi sagt, „aö viö eigum
ekkildageinn einasta þjálfara I
frjálsum Iþróttum, sem sé hæf-
ur tii að sjá um þjálfun lands-
liösins”, eins og sagt er I VIsi,
hvaö þá aö þaö sé almenn skoö-
un frjálsiþróttafólks á lslandi,
eins og ætla mætti af greininni i
Vfsi. Hins vegar komu fram hjá
sumum mjög lofsamleg um-
mæli um islenska þjálfara, og
eins aö erlendur þjáifari væri
ckki viturleg fjárfesting, og
kom þaö hvort tveggja fram hjá
fleirien einum. Þaöer svo aftur
öilu nær réttu, aö megin-nlöur-
staöan væri ,,aö taka tilboöi frá
Köln”, þvl aöaf fjörutlu og einni
merkingu á fyrirspurnaformi
voru átján viö þann liöinn, sem
heimfæra mætti upp á þaö. Þess
er hins vegar aö geta, aö þaö til-
boö hefur ekki cnn borist FRl,
en sambandiö hefur hins vegar
fengiö skilaboð um vilja ASV
Köln um slikt samstarf.
Stjórn FRt fagnar þeim á-
huga, sem vaknaðhefur hjá Vísi
fyrir frjálsiþróttum, og vonar
aö sá áhugi endist, þó aö um-
rædd grein grundvallist ekki aö
öllu á niöurstööum þeirrar skoö-
anakönnunar, sem um ræöir.
Varla er ástæöa til að fara aö
gera athugasemd viö þetta
„yfirklór” Frjálsiþróttasam-
bandsins, en þar sem stjórn FRÍ
fer með ósannindi á hendur
blaöamanni Visis er ekki hægt
aö láta hjá liða aö svara stjórn-
innl nokkrum oröum.
Upplýsingar þær sem greinin
i VIsi 18. april byggðist á voru
fengnar beint frá Fram-
kvæmdastjóra FRt, og hann var
meðal annars spuröur orðrétt 1
lok samtalsins:
„Er þaö þá skoöun frjáls-
iþróttafólksins að viö eigum
engan þjálfara sem sé hæfur til
aö þjálfa landsliðiö.” — Svar
framkvæmdástjórans var stutt
og laggott: „Já.”
Hugsanlega gætir einhvers
misskilnings á milli fram-
kvæmdastjórans og stjórnar
FRl, en aö blanda blaöamanni
Vísis inn i þaö mál er ástæöu-
laust. Oröiö já veröur ekki mls-
skilið, og þvl ónákvæmni I frétt-
inni ekki komin frá Vfsi. Fram-
kvæmdastjóri FRÍ, Katrin Atla-
dóttir, hefur hinsvegar ávallt
gefiö greinargóöar upplýsingar
um öll mál, ef til hennar hefur
veriö leitaö, betri og skýrari
upplýsingar heldur en blaöa-
menn fá vlöa annarstaöar.
I greinargerö FRl hér aö ofan
er þvl fagnaö aö áhugi á frjáls-
iþróttum hefur vaknaö á Visi.
Þessu er til aö svara aö áhugi
VIsis á þessari Iþróttagrein er
ekki nývaknaöur, og hafa frjáls-
Iþróttir fengiö meira rými á slö-
um blaösins en vinsældir íþrótt-
arinnar gefa tilefni til, ef eitt-
hvaö er.
gk -.
I
N
H
H
I
I
I
I
I
I
H
H
H
I
E
E