Vísir - 04.05.1979, Page 10

Vísir - 04.05.1979, Page 10
VISLR Föstudagur 4. mal 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Farðu Cit að skemmta þér i kvöld og reyndu að njóta lifsins sem best með vin- umþinum. Komdu æskudraumum i fram- kvæmd. Tarsan reyndi að forða sér en það var ógerlegt aö komast undan. hika drö Og án þess að Jim upp riffil og miöaði á Tarsan IDW?. by3 Meöan Tarsan var aö athuga stöngina heyröi hann i mótor. Jim Cross var aö koma og vernda fjársjóö sinn. Tradenwt TAFUAN 0«n«d bv Burrooghs, Inc. and Used by h llj Kimssion 1 . ——— Nautiö 21. aprii—21. mai Allt nám mun ganga betur i framtið en veriðhefur. ÞU færð tækifæri til að lifga mjög upp á umhverfi þitt og koma öðrum I gott skap. Tviburarnir 22. mai— 21. jónl Dagurinn er mjög heppilegur til alls konar ferðalaga og heimsókna. ÞU hefur ekki tima til að gera allt það sem þig langar til. Krabbinn 22. júni—23. júli Notaðu morguninn til að kaupa inn það sem þig vantar, og það eru miklar likur á að þú gerir kostakaup. Það er nauðsyn- legt að taka ákvarðanir við og við. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Gerðu eitthvaðóvenjulegt um þessa helgi, hjakkaðu ekki alltaf i sama gamla farinu. Dagurinn er vel tii ferðalaga fallinn. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Baktjaldamakk og leyndardómar veita þér mikla gleði i dag. Faröu með börn I dýragarð eða á söfn. Hafðu þaö rólegt I kvöld. Vogin 24. sept.—23. okt. Vinur þinn eða kunningi kemur þér mjög á óvart i dag. Forðastu aö láta nýjungar fara I taugarnar á þér. Vertu I góðum fé- lagsskap i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér gengur vel að ná þvi marki sem þú hefur sett þér i dag. Gerðu betur grein fyrir skoðunum þinum og vertu þolin- móð(ur). Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Reyndu aökoma aukinni skipulagningu á lif þitt. Notaðu morguninn til að vinna, en farðui ferðalag eða skemmtu þér seinni partinn. Steingeitin 22. des. —20. jan Farðu þér hægt i dag og farðu varlega i umferðinni. Fjármálin krefjast ýtrustu varfærni. Efldu hæfileika þtaa. Þaö er ekki auövelt aö vera Hfvöröur. ^ ------------------ Kaupiö er sérstakiega lélegt. Þú veröur aö geta haldiö höfuöinu upp úr vatninu og taka alls konar^ sénsa sem eru lifshættulegir dag eftir dag. En ég hef reynslu I öllu þessu. © Bulls __( Nei. Ég vann fytir Jóakim frænda. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þú færð mikinn stuðning við skoðanir þinar I dag. Ræddu vandamálin við maka þinneöafélaga. Það er rómantik i loftinu. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Farðu vel meöheilsuþina I dag og lagaöu þaðsem aflagaferheima fyrir. Þú verður fyrir óvæntu happi. 1 6 Kmg SyndHMe. )nc„ W7I. Wsrtd rtWft

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.