Vísir - 04.05.1979, Síða 11
VISIR Föstudagur 4. mai 1979
• V'-***-!. HV1
11
ADalfundur VSÍ:
Rætt um stofnun
verkfallssjððs
„Hugmyndin er sú að koma
upp styrktarsjóði sambærileg-
um við verkfallssjóði verka-
lýðsfélaganna til að styrkja
félög og fyrirtæki sem lenda i
verkfalli”, sagði Þorsteinn
Pálsson framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins,
en á aðalfundi þess I gær var
einmitt minnst á slikan sjóð.
Þorsteinn sagði að enn væri
ekki búið að samþykkja stofn-
un þessa sjóðs, en það yrði
tekið til umræðu á aðalfundi
VSl i dag. —HR
"Lumenition
YFIR
5500 BÍLAR
Á 3 árum hafa selst yfir 5500
LUMENITION kveikjur á Islandi.
Þetta væri óhugsandi, nema ánægö-
Ir kaupendur heföu mælt með ágæti
búnaðarins.
Hefur þú kynnt þér kosti LUMENTION plat-
inulausu kveikjunnar?
HABERG h£
Skelfunni 3e*Simi 3*33*45
Hellsugæslustöðln
á Dalvlk:
Framkvæmdir
heffast á ný
Framkvæmdum mun að öllum
likindum fram haldið við heilsu-
gæslustöðina á Dalvik i sumar
samkvæmt þvi sem Akureyrar-
blaðið Islendingur hefur eftir
Skúla Pálssyni hjá Innkaupa-
stofnun rikisins. Skúli segir að
unnið hafi verið að þvi að leysa
þau vandamál sem i veginum
hafa verið og muni útboð auglýst
á næstunni. Nánast engar fram-
kvæmdir hafa verið við heilsu-
gæslustöðina frá þvi haustið 1976.
ÓM.
Síminn
hækkar
Gjaldskrá Pósts og sima hækk-
aði um 20% frá og með 1. mai s.l.
fyrir simaþjónustu.
Helstu breytingar verða þær að
afnotagjald af heimilisslma á
ársfjórðungi hækkar úr 7.700
krónum i 9.300krónur. Gjald fyrir
umframskref hækkar úr 17 krón-
um i 20.40 krónur.
Stofngjald hækkar úr 46 þúsund
krónum í 55 þúsund og flutnings-
gjald milli húsa hækkar úr 23 þús-
undkrónum i 27.500krónur. Gjöld
þessi eru án söluskatts.
—KS
„Uppreisn
í anda
frjálshyggju”
RllgerOlr ellir
sextán hölunda
„Uppreísn frjálshyggjunnar”
heitir bók ein, sem kemur út i
dag. Utgefandi er Kjartan Gunn-
arsson, lögfræðingur. Bókin er
safn ritgerða eftir 15 karla og
konur, sem eiga það sameiginlegt
að vera sjálfstæðisfólk og hafa
gegnt margvislegum trúnaðar-
störfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
1 inngangi segir útgefandinn
m.a.: „Viðsem stöndum að þess-
ari bók, teljum uppreisn frjáls-
hyggjunnar ekki aðeins sjálf-
sagða og nauðsynlega, heldur
grundvöll gróandi þjóðlifs og
framfara i andlegum og verald-
legum efnum”. Og siðar segir út-
gefandi: „Uppreisn frjálshyggj-
unnar er ætluð þátttaka i hug-
myndabaráttu samtimans,
baráttunni milli stjórnlyndis og
rlkishyggju annars vegar og
sjálfstæðis og frjálshyggju hins
vegar”.
Aftast i bókinni er höfundatal,
ritaskrá og nafnaskrá.
—SS—
——
•T>Ml
.
Vaskaskápur, útdregin ruslafata. Við hliðina er miög þægilegur
Súðarvogi 44, sími 31360
(Gengið inn frá Kmnuvogi)
.
Hrærivélaskápur út og uppdreginn
járn stillanleg.
Hnífaparaskúffa
Opið til kl. 5 e.h. laugardaginn 5. maí
\§M\ i. „ §
fi ;íí' H j