Vísir - 04.05.1979, Page 17
21
VÍSLR
Föstudagur
4. mal 1979
Þau styrkja Amnesty International meö leik slnum á sunnudaginn.
Visismynd: GVA
FOngum hjílpað
með hljððfærum
3*20-75
Vígstirniö
Núna — geimævintýriö i
alhrifum.
Aöalhlutverk: Riichard
Hatch, Dirk Benedict og
Lorne Greene.
Sýnd kl. 9
Hækkaö verö.
Bönnuö börnun innan 12 ára.
THEEROTIC EXPERIENCEOF 76
Fimmtán hljóöfæraleikarar úr
Sinfóniuhljómsveit tslands halda
kammertónleika i Norræna hús-
inu á sunnudaginn kl. 20. Tón-
leikarnir eru haldnir til styrktar
Amnesty International á tslandi.
A efnisskránni eru verk eftir
Mozart, Svendsen, Debussy,
Rust, Rossini og Ibert. Frum-
kvæöi aö tónleikunum haföi
Sophy Cartledge, hörpuleikari I
Opnuö hefur veriö i Ásmundar-
sal i húsnæöi Arkitektafélags ts-
lands sýning undir nafninu „10 ar
norsk arkitektur”.
Þar gefur aö llta margt það
helsta úr norskri byggingalist
siðustu tiu ár og er þetta sýning
sem Norska byggingalistasafniö
og Norska arkitektasambandiö
efndu til á siöasta ári I Noregi.
Þessi samtök hafa nú gefið Arki-
tektafélagi íslands eitt eintak af
sýningarefninu. Þetta er ekki úr-
val þess sem best er talið vera I
Noregihelduryfirlittil þess ætlað
að vekja umræöur um hlutdeild
arkitektanna á mótun umhverfis-
ins úrlausnir þeirra á viðfangs-
efnum sem byggjendur ieggja i
hendur arkitektanna.
Sýningin spannar yfir allar
geröir bygginga smá sumarhús,
ibúðarhús af öllum gerðum,
skóla, menningar- heilbrigöis- og
stjórnunarstofnanir og iönaöar-
mannvirki. iSýningunni er ætlaö
aö vera baksviö skoðanaskipta
LeiKhúsfréflir
Litla leikfélagiö úr Garöinum
sýnir Sjö stelpur i Félagsheimil-
inuá Seltjarnarnesi föstudaginn
4. mai kl. 20.30. Sýningin er
bönnuð börnum innan 12 ára.
„Blessaö barnalán” hefur
aftur göngu sina i Austurbæjar-
biói laugardaginn 5. mai kl.
23.30eftir nokkurra mánaða hlé.
Aðeins örfáar sýningar veröa i
Reykjavik en siðan heldur leik-
m -íi'wiT¥¥MmiTi ií i Ti'nr--nnnr—r™—*
Sinfóniuhljómsveitinni. Hún
starfaði áöur i deild Amnesty
International i London og efndi
þar til tónleika til styrktar sinum
starfehópi. Þetta eru aörir tón-
leikarnir sem Sophy hefur frum-
kvæðiað til styrktar íslandsdeild-
inni.
Aðgöngumiðar aö tónleikunum
veröa seldir viö innganginn.
um áhrifavald og þýðingu arki-
tektanna I daglegu lifi okkar á
vinnustaö I skóla og fristundum.
Hverju verki sem sýnt er fylgir
stutt skýring á viöfangsefninu og
úrlausnum þess.
Þetta er fyrsta sýningin i hús-
næöi Arkitektafélagsins sem er
eitthvaö tengd arkitektúr en nú er
unniöaö þvi aö koma öllu húsinu i
það horf að þaö nýtist sem best.
tslenskir arkitektar eru um 130
talsins þar af er eitt hundraö bú-
settir á Islandi. —JM
Nemendatönieikar
Tónmenntaskóli Reykjavikur
heldur tónleika i Austurbæjarbiói
nk.laugardagkl. 2 e.h. A þessum
tónleikum koma einkum fram
yngri nemendur skólans. Á efiiis-
skránni verður einleikur samleik-
ur og ýmis hópatriði.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
hópurinn I leikför um Vestur-
land.
Alþýðuleikhúsið verður með
siöustu sýningar á Norninni
Baba-jaga á laugardag og
sunnudag kl. 15. Við borgum
ekki veröur sýnt á mánudag kl.
20.30
Leikbrúðuland hefur siðustu
sýningu á Gauksklukkunni á
laugardaginn kl. 15 að Fri-
kirkjuvegi 11.
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Bönnuö börnum innan 16 ára
3* 2-21-40
Toppmyndin
Ein frægasta og dýrasta
stórmynd, sem gerö hefur
verið. Myndin er I litum og
Panavision
Leikstjóri Richard Donner.
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a.: Marlon Brando, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christopher Reeve o.m.fl.
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Hækkað verö, sama verð á
öllum sýningum.
-SJ
Norsk byggingarlist skoöuö 1 Asmundarsal, húsi Arkitektafélags Is-
,ands. Visismynd: GVA
NORSKUR ARKITEKT-
ÚR I ÁSMUNDARSAL
3* Í -89:3ó
Thank God It's Friday
(Guði sé lof það er
föst'udagur)
tslenskur texti
Ný bráðskemmtileg
heimsfræg amerisk kvik-
mynd I litum um atburöi
föstudagskvölds I diskótek-
■*inu Dýragaröinum. í mynd-
inni koma fram The
Commodores o.fl. Leikstjóri
Robert Klane. Aðalhlutverk:
Mark Lonow, Andrea
'Howard, Jeff Goldblum, og
Donna Summer.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
íslenskur texti.
Hörkuspennandi ný
bandarisk litmynd frá 20th
Century Fox, um hóp manna
og kvenna sem lifir af þriöju
heimsstyrjöldina og ævintýri
sem þaö lendir i. Aöalhlut-
verk: Georg Peppard, Jan
Michaei Vincent, Dominique
Sanda.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
3*1-15-44
A HELJARSLÖÐ
More than a movie. An adventure youll nevef forget
20TH ŒNTUWfOX PRESENTS ■ OAMNAIION ALLEY
MICHAfl VINCf.NI • GEORGE PEPPARD - OOMINIOUf SANDA ■ PAUl WINFIELD IACKIE EARLE HALfY
Executive fYoóxers HAl LANDERS and B0B8Y ROGERTS
Produced by JEROME M ZEITMAN and PWJL MASLANSKY
Saeenpiay by AIAN SEIARPand LUKAS HELLER from the Novel by ROGER ZflAZNY
Music by JERRY GOLDSMITH • O.rected by JACK SMIGHT
lonalDÍó
3*3-1 1-82
„Annie Hall"
Kvikmyndin „Annie Hall”
hlaut eftirfarandi óscars
verölaun áriö 1978:
Besta mynd ársins
Besta ieikkona — Diane
Keaton
Besta leikstjórn — Woody
Allen
Besta frumsamda handritiö
— Woody Ailen og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliöstæö
verölaun frá bresku kvik-
mynda-akademiunni
Sýnd kl. 5, 7 og 9
c
VISIR vtsará
vióskiptin/cz^f.
one
Sérlega spennandi og
viöburðarik ný bandarisk
Panavision litmynd
Elliott Gould — James
Brolin — Telly Savalas —
Karen Black
Sýnd kl. 3-6 og 9
salur
Villigæsirnar
KOCtR
KK HAUI ) M( K >Rt:
KllRIOM HARI1V
RRU.tR
IMUMIIX.HM"
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05
•salur'
INDIÁNASTÚLKAN
litmynd með Cliff
og XOCHITL
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15-5,15-7.15-9.15-
11.15.
---------salur D--------------
Svefninn langi
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Hörkuspennandi ný litmynd,
stanslaus bardagi frá upp-
hafi til enda, þar sem slegist
er af austurlenskri grimmd.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og ll
ilulil
3*16-444
sBÆJARBi^S
Simi .50184
Hrottinn
Spennandi og hörkuleg kvik-
mynd
ísl: texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum