Vísir - 04.05.1979, Qupperneq 21

Vísir - 04.05.1979, Qupperneq 21
í dag er föstudagur 4. maf 1979, 124. dagur ársins. Ar- degisflóð kl. 12.28, síðdeqisflóð kl. 24.56. apótek Helgar-, kvad- og næturvarsla apóteka vikuna 27. april-3. mai er i Borgar Apóteki og Reykjavikur- apóteki. PaO apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Bella Ég er búin aö gleyma nafninu en þaö er sjampóið sem gerir háriö glansandi eins og silki- slæöu og mjúkt eins og dún og mjög viðráöanlegt. ormcdíí Teiknari: Sveinn Eggertsson. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögúm. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Ðarnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl..19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- ot: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heilsuverndarstöóin: Ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilió Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. lStilkl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöróur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. •Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— Ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins. Mánud. • föstud. kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími ídagsinsönn 83780. Mánud. föstud. kl. 10-1*2. — Bóka og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Opið til almennra utlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnió er opið aila virka daga kl. 13 19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. Þýska bókasafnió. Mávahlið23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöfn Þjóóminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30 16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafnió er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaöir Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund máúudaginn 7. mai i fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Aðalheiður Guðmundsdóttir segir frá Mið-Ameriku. Kaffiveitingar. Stjórnin. Verkalýðsmálaráð Alþýftuba ndal a gsins og kjördæmisráð fiokksins á Austurlandi hafa ákveðið að efna til ráðstefnu um verkalýðsmál i Egilsbúð i Neskaupstað dagana 5. til 6. mai n.k. Á ráðstefnunni verður fjallað um kjarasamninga og kröfugerð, lifeyrismál, félags- lega umbótalöggjöf og Abl. og verkalýðshreyfinguna. Sjá nánar auglýsingu i Þjóðviljanum 28. mai laugardag. Kaffisala kvenfélags Hateigssóknar verður i Domus Medica sunnudaginn 6. mai kl. 3—6. Tilvalið að bjóða vinum og vandamönnum i veislukaffi. Fundur þriðjudaginn 8. mai i Sjómannaskólanum. Til skemmtunar tiskusýning. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur. Kökubasar, flóamarkaður og lukkuhorn verður i félagsheimili Þróttar v/Holtaveg, laugardaginn 5. mai kl. 2.00 i félagsheimilið milli kl. 9.30—12. Fjölmennum og styrkjum Þrótt. Þróttarkonur. Félag Farstöðvaeigenda. Aðalfundur Deildar — 4 verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, laugardaginn 5. mai 1979 kl. 10.00 f.h. Frá Félagi einstæðra foreldra. Félagið biður vini og velunnara sem búast til v yrhreingerninga og þurfa að rýma skápa og geymslur að hafa samband við skrifstofu F.E.F. Við tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju þvi þið getið látið af hendi rakna. Allt þegið nema fatnaður. Fjölbreytilegur markaður verður siðan I Skeljaneshúsinu f byrjun mai. Nán-ar auglýst siðar, F.E.F. Traðarkotssundi 6, simi 11822. Félagsmálanámskeið Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiði dagana 12. og 13. mai. Vinsamlegast tilkynn- iðþátttöku sem fyrst i sima 24480. íeiöalög 4.-6. mal kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist i sæluhús- inu. Farnar gönguferðir um Mörkina. Uppl. og farmiðasala á skrifst. frá og með 4. mai verður farið i Þórsmörk um hverja helgi fram i október. Ferðafélag Islands. skök Hvltur leikur og vinnur. H • H nttt 4 £ 4 # 1 # A ttt ttt H vitur: Deschauer Svartur:Menke Bréfaskákkeppni 1962. 1. Dxf6+! gxf6 2. Bh6+ Kg8 3. He3 Gefið. Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuó milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni é fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Sími 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. tllkynningar Frá Mæðrastyrksnefnd. Fram- vegis verður lögfræðingur Mæörastyrksnefndar við á mánu- dögum frá kl. 5-7. Akureyringar. Opiö hús að Hafnarstræti90alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil.tafl. Orö dagsins, Akureyri, slmi 96- 21840. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Frðnsk eplakaka 4-6 epli 300 g tilbúið möndludeig (marsipan) 3 egg rifið hýði og safi úr 1 sltrónu (1 msk.vatn) Skolið eplin og afhýðið þau. Stingið kjarnahúsið úr. Smyrjið ofnfast mót. Rlfið möndludeigið á rifjárni og leggið I skál. Hræriö saman viö eggjarauöur rifnu sltrónuhýði og safa úr einni sitrónu. Bætið einni matskeið af vatni út I, ef deigiö virðist of þurrt. Stlfþeytið eggjahviturnar og bætið þeim varlega saman við. Leggið eplin I mótið og hellið kreminu yfir. Bakið við ofnhita 75 C I um þaö bil 30 mlnútur. Beriö eplakökuna fram volga eða kalda með þeyttum rjóma, sem eftirrétt eða á kaffiborö. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.