Vísir - 04.05.1979, Qupperneq 23

Vísir - 04.05.1979, Qupperneq 23
vism Föstudagur 4. maf 1979 T. > Úrslitakeppni islandsmótsins f bridge var spiluð á Hótel Loft- leiðum dagana 27. aprfl til 1. mai. Sigurvegarar urðu sveit Óðals frá Bridgefélagi Reykja- vfkur undir forystu Jóns Hjalta- sonar. Auk hans spiluðu f sveit- inni Guömundur Pétursson, Jakob R. Möller, Jón Asbjörns- son, Karl Sigurhjartarson og Sfmon Sfmonarson. Sveit óðals hafði forystu i mótinu sex fyrstu umferðirnar, en missti hana til sveitar Þór- arins I þeirri sjöundu. Þessar sveitir mættust siðan i siðustu umferö i hreinum úrslitaleik og jók það mjög á spennu mótsins. Sveit Óðals gerði hins vegar út um leikinn i fyrri hálfleik, en eftir hann hafði hún 54 stiga for- skot. Sveit Þórarins vann siðan 18stig i seinni hálfleiknum, sem dugöi skammt. Leikurinn var sýndur á sýningartöflu fyrir fullu húsi áhorfenda. Sveit óðals tók forystu i leikn- um strax i öðru spili, þegar Guðmundur og Karl náðu hörðu game á hættunni. Staðan var n-s á hættu og austur gaf. A 3 K D 9 7 10 8 6 4 3 D A 8 5 D 9 8 7 6 2 A K G K G 10 2 G 10 A G 5 3 D 7 5 987654 6 2 K 4 10 9 2 í lokaða salnum spiluðu Óli Már og Þórarinn hjartabút og fengu 170. A sýningartöflunni gengu sagnir hins vegar á þessa leið: bridge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Austur Suður Vestur Norður Stefán Karl Höröur Guðm. pass pass 1T ÍH ÍS ÍG 2T 2 H pass 3G pass pass pass Þrjú grönd voru sist verri samningur i þessari hagstæðu legu spilanna og Karl renndi heim tiu slögum og jafnmörgum impum. Ekki er hægt að skiljast svo við þetta mót, að ekki sé minnst á leiðindamál, sem vissulega setti svartan blettá þaö. A þeim 24 Islandsmótum, sem ég hefi tekið þátt i, hefir aldrei þurft að visa spilurum úr spilasal vegna hegðunarvandamála, en til þess örþrifaráðs greip keppnisstjóri og var leikur óöals og Þórarins spilaður i sérstökum sal. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Óðal (Jón Hjaltason) 100 2. Hjalti Eliasson 90 3. Þórarinn Sigþórsson 87 4. Helgi Jónsson 86 5. Sævar Þorbjörnsson 69 6. Þorgeir Eyjólfsson 45 7. Halldór Magnússon 44 8. Aðalsteinn Jónsson 14 Þetta var 29. Islandsmótið i sveitakeppni, en eftirtaldir aðil- ar hafa oftast hlotið Islands- meistaratitilinn: Stefán Guðjohnsen 11 sinnum Einar Þorfinnsson 10 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum Simon Súnonarson 9 sinnum Lárus Karlsson 7 sinnum Kristinn Bergþórsson 7 sinnum Asmundir Pálsson 7 sinnum Hjalti Eliasson 7 sinnum Úrslitakeppni íslandsmótsins i tvímenning verður siðan dag- ana 19. og 20. mai I Domus Medica. skák Larsen er aiitaf goður Kanadamönnum tókst þaö sem margir hafa árangurslaust reynt, að ná saman öflugustu skákmönnum heims. Reyndar vantar Kortsnoj i hópinn, svo og Fischer sem fékk sent boðsbréf. Forystumenn mótsins vonuðust fastlega eftir þvi að geta dregið huldumanninn fram úr fylgsni sinu, en auðvitað án árangurs. Eftir sjö ára fjarveru og æfingarleysi er varla við þvi aö búast að Fischer gengi rakleitt inn i hóp fremstu skákmanna heims og byrji að tefla eins og ekkert hafi i skorist. Keppendur i Montreal eru tiu talsins, og Elo-stigatala þeirra þess: 1. Karpov 2705 2-3.Portisch 2640 Spassky 4. Timman 2625 5. Larsen 2620 6. Tal 2615 7. Hort 2600 8. Hubner 2595 9.-10. Kavalek 2590 Ljubojevic Meðalstigatalan er 2622 stig, meðalaldur keppenda 36 ár. Larsen 44ra ára, er aldursfor-j setinn en yngstir eru Timman' og Karpov, 28 ára gamlir. Oft hefur viljað brenna við þegar slik ofurmenni mætast, að jafntefli verði býsna mörg. Þessu hefur þó ekki verið til að dreifa I Montreal, og strax i 1. umferð unnust þrjár skákir af fimm. Sama sagan endurtók sig i 2. umferö, og ljóst var að kepp- endur helltu sér út i baráttuna af miklum vigamóði. Slæleg frammistaða Larsens vakti hvað mesta athygli i byrjun mdts. Eftir 5 fyrstu umferðirnar haföi hann aöeins náð einu jafn- tefli, gegn Karpov. Skákir Larsens eru alltaf skemmtileg- ar, hvort sem hann tapar þeim eða vinnur, og þær sem á eftir fylgja eru engar undantekning- ar. Hvítur : Larsen Svartur : Ljubjevic.Reti-byrjun 1. umferð. 1. Rf3 c5 2. g3 (Larsen hafnar boði um Sikil- eyjarvörn, sem upp heföi komið eftir 2. e4.) 2. ... d5 3. c4 dxc4 4. Ra3 Rc6 5. Rxc4 f6 6. Bg2 e5! (Svartur notar sömu uppbygg- ingu og Fine gerði I skák sinni gegn Botvinnik i Nottingham 1936. Aætlun hvits, Ra3 og Rxc4 hefur ekki þótt nógu markviss til þessa og Larsen breytir ekki þvi áliti i þessari skák.) 7. 0-0 Rg-e7 8. d3 (Botvinnik kaus aö leika b3, ásamt Bb2 og reyndi aö grafa undan miðborði svarts með Rh4 og f4. Ekki gaf þessi tilraun meira af sér en jafntefli.) 8. ... Be6 9. Rf-d2 Rd5 10. Re4 Be7 11. f4 f5! (Ekki 11. .. exf5 12. gxf5 f5 13. Rg3. Uppbygging hvits sem öll hefur virkað nokkuð óeðlileg, hrynur nú til grunna eftir nokkra kröftuga leiki frá hendi svarts). 12. Rg5 Bxg5 13. fxg5 0-0 14. e4? (Ljótur leikur, en Larsen hefur þótt timi til kominn til róttækra aðgerða, ætti hann ekki að verða múraður inni) 14. ... Rd-b4 15. exf5 Hxf5 16. Hxf5 Bxf5 17. Re3 Dd4! 18. a3 Rxd3 19. Db3+ Kh8 20. Dxb7 Hb8 21. Dxc6 Rxcl 22. Df3 22. .. Bg4! ( Hér hefði Larsen getað gefist upp, en það eru ennþá eftir nokkrir taktfskir pyttir, og Larsen vonast eftir krafta- verki.) 23. Df2 Rd3 24. Dd2 Hxb2 25. Hfl g6 26. Bd5! (Siðasta hálmstráið 26. .. Hxd2?? 27. Hf8+ Kg7 28. Hg8 mát.) 26. ... Bf5 og nú gafst Larsen upp. Hvitur : Tal Svartur Larsen Sikileyjar- vörn. 5. umferö. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 a6 (Aðalleiðin er 8.. 0-0, og þvi lék Larsen gegn Tal i einvigi þeirra 1969, en tapaði eftir miklar sviftingar. Hann vill þvi biða með hrókeringu en það á eftir aö sýna sig, að kóngnum er einnig hætta búin á miðborðinu.) 9. f4 Dc7 10. Be2 Rxd4 11. Dxd4 b5 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rd5 14. Bxe7 Rxc3 (Ef 14. .. Rxe7 15. Rxb5 axb5 16. axb5 16. Bxb5+ Kf8 17. Dd8+ og mátar.) 15. Bf3! (Bráðdrepandi millileikur. Ef nú 15. .. Bb7 16. Bd6 Bxf3 17. bxc'3 og svartur tapar manni. Skásti kosturinn viröist vera 15. .. Re2+ 16. Bxe2 Dxe7 17. Bf3 Bb7 18. Bxb7 Dxb7 19. Dd6 Hc8) 15. .. Rxdl 16. Bd6 Dc4 17. Db6! (Svartur sleppur eftir 17. Dxc4 bxc4 18. Bxa8 Re3). 17. .. Rf2 18. Bc6+ Bd7 19. Bxd7+ Kxd7 20. Db7+ Kd8 21. Dxa8+ Dc8 22. Da7 Gefið Máti er hótað á e7 auk þess sem riddarinn á f2 er i uppnámi. Jóhann örn Sigurjónsson. Umræðanum norrænan gervi- hnött stendur nú sem hæsthér á ' landi, sex árum áður en taliö er mögulegt að skjóta honum á loft. Helst er að heyra á and- mælendum, að þeim blöskri að eitthvert fyrirtæki skuli hugsan- lega hagnast á þvi að búa gervi- hnöttinn til og þau fylgitæki handa almenningi, sem nauð- synleg kunna að reynast. Eru það litlar og lööurmannlegar mótbárur I máli, sem er aöeins einn liður þróunar fjöl- miöla. Nordsat, sem gervihnött- urinner kallaður, er aðeins einn hnöttur til viðbótar fjölmörgum, sem flestar stærri þjóðir eru aö setja upp eða hafa þegar sett upp, og má mikið vera, ef ekki ber að skamma framleiöendur þeirra hnatta Hka fyrir að græða. Hvaö Nordsat snertir er hér um alveg sérsænskt mál að ræöa og sérsænskan ágóða af framleiöshinni, skyldi maður vænta, og ættu hinir sænsk- menntuðu stórvinir sænskra áhrifa á islandi, hernámsand- stæðingar og vinstri menn, vart að hætta sér Ut i umræðu um þau hugsanlegu auknu áhrif sem Svfar kynnu að hafa hér á „ landi 1 gegnum gervihnöttinn, enda eru þá menn orönir tvf- saga, svo vel hefur þeim farnast i menntakerfinu og annars stað- ar hérlendis með sitt sænska innihald. Að vfsu er sá galli viö Nordsat f augum þessa fólks, að það veröur varla spurt hvaða efni skuli flytja, og getur þá far- ið svo, aö I Ijós komi I hinu menningarlega föðurlandi, að talsmenn frændþjöðar á tslandi eru I miklum minnihluta og ekki i hávegum hafðir. Forsendan fyrir þvf aö íslend- ingar sjá sér ekki annað fært en taka þátt i Nordsat-ævintýrinu er, að einhverju efni islensku verður komið þar á framfæri, svona einu prósenti af heildar- efnismagni og einnig, að innan tfðar verður hér hægt að sjá sjónvarpsdagskrá frá fjölmörg- um löndum hvort eð er. Andmælaþrefið f vinstri mönn- um er auövitað samt við sig og á sér sfnar forsendur. Það er runnið af sömu rót og andmæli finnskra kommúnista t.d. og annarra jábræðra á Norður- löndum. Eftir að Nordsat er kominn á loft ná sendingar frá honum um austantjaldsrfkin og Úkralnu og hluta Hvfta-Rúss- lands, og þykir Sovétmönnum tftill fögnuður að slfku. Þeir hafa mátt þola útvarpssending- ar mörg undanfarin ár, og létu jafnvel að þvi Uggja að upp- reisnin I Ungverjalandi hefði stafað af þeim. Nú horfa þeir fram á, að auövelt verður að ná sjónvarpssendingum fjand- þjóða um allt austanvert riki þeirra, og þess vegna eru lepp- arnir sendir af stað, hinir finnsku, til að mynda og móta skoöanir gegn Nordsat, það stendur svo ekki á fhaldsliðinu, bæöi hér og á hinum Norður- löndunum, að taka undir þennan varnarsöng Sovétmanna, en réttnefni er fhaldslið á þetta HINIR IHALDSSOMU TALA fóUc, ssm mælir gegn framvind- unni ef hún passar ekki þvf heimskerfi, sem það vill fyrir alla muni koma á. Við höfum nú um tima búið við einskonar norræna menn- ingarinnrás f gegnum hálfút- lendar stofnantr eins og Nor- ræna húsið, og einnig vegna þeirra háttu, að til hinna Noröurlandanna fer jafnan fjöldi námsfólks, sem að stórum hluta leggst i pólitlk I hinum erlendu menntastofnunum, og kemur svo hingað til að frelsa landann, tjúki þaðyfirleitt námi fyrir hinum brýnu málefnum. Ahrif Nordsat verða þvi hvorki verrieða betri en við höfum bú- ið við frá hendi þeirra þjóða, sem eiginlega eru farnar aö krefjast þess að vera frændur okkar. Aftur á móti mun ganga illa að láta Nordsat-áhrif valda teljandi breytingum á hugsana- gangi landsmanna. Til þess er frændsemin of litil ef hún er þá nokkur. En hvað sem þessu liö- ur þá er Nordsat að koma og ótal aðrir fylgihnettir, enda gengurnúsú tiðf garöaölanda- mæri ogtungumál fara að ráða litlu um sérstöðu þjóða. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.