Vísir - 02.05.1979, Page 2

Vísir - 02.05.1979, Page 2
2 Umsjón: Katrln Pálsdóttir og Halldór Reynisson Höröur Guölaugsson, afgreiöslu- maöur: Vel. Ég held aö þetta sé fyrirtaksmaöur. Hann er ekki jaftidauflegur og hinir. vtsm i Miövikudagur 2. mai 1979. Hvemig litist þér á Al- bert Guðmundsson sem formann Sjálfstæðis- flokksins? litum. Úndúlatarnir kosta 5000 krónur en finkurnar 2500. Þó nokkur sala mun vera á fugl- unum, en þeir eru ræktaöir hér á landi af ýmsum aöilum sem Gull- fiskabúöin kaupir þá siöan af. Ekki dugir aö eiga fugla ef ekkert er búriö, þá myndu þeir fljótlega lenda i kjafti kattarins. Emma sagöist eiga von á send- ingu af búrum i byrjun mai og geröi ráöfyrir því aö þau myndu kosta frá 16 og upp i 25-30 þúsund krónur. Verömismunurinn fer eftir stærö og gæöum, þau ódýr- ustu eru venjuleg búr fyrir tvo fugla en þau dýrustu vandaöri og búin ýmsum aukaþægindum fyrir fuglana, tvöföidum botni ogsliku. Heppilegast mun taliö aö fóöra þá á innfluttu fræi sem i eru öll helstu næringarefni og kostar eitt kfló af sliku 825 krónur. Margar tegundir fiska krautfiskar eöa hitabeltisfiskar. Þcir eru á mjög tnismunandi veröi, á 400 krónum upp i 5-6000. Hamstrar eru dálitiö viösjárveröar skepnur. Þeir geta nefnilega átt allt aö 48 unga á ári. Þaö er þvi vissara fyrir eigendur þeirra aö hafa tök á aö losna viö ungviöiö. Einar Sturlaugsson, trésmiöur: Mér list vel á hann. Þetta veitir nýju blóöi i forystuna, Albert er hressilegri en Geir. Ég held aö hann hafi þó nokkurt fylgi. I 1 B Gullfiskar, sem búöin dregur nafn sitt af, voru ekki til er Visir athugaöi máliö en hins vegar nokkrar tegundir svonefndra skrautfiska eöa hitabeltisfiska. Verö er mjög mismunandi eftir tegundum, frá 400 krónum og upp i 5-6000. Þaö eru svonefndir eld- halar sem dýrastir eru, enda sjaldgæfir og geta oröiö nokkuö stórir. Alla fiska flytur Gullfiska- búöin inn. Búrin eru mismunandi aö stærö, frá 17 litra og upp i 160 litra, upplýsti Emma. Meöalbúr er taliö ca 50 litra og kostar þaö 8400 krónur. Meö öllum útbúnaöi, búri, sandi,hitamæli,hitara, loft- dælu, hreinsara, slöngu, loki yfir búriö, helst meö ljósi i, má búast viöaö þaö kosti allt aö 35000 krón- um aö hafa fiska. Meöaldós af fóöri kostar svo 480 kr. Emma sagöi aö fiskar virtust mjög vinsælir meö Islendingum og keypti þá fólk á öllum aldri. Frjósöm nagdýr Litil nagdýr viröast einnig vin- sæl og haföi Gullfiskabúöin tvær tegundir slikra til sölu, gull- hamstra og naggrlsi. Hamstrarn- ir kosta 1000 krónur hver en nag- grlsirnir, sem eru stærri 1500 krónur. Hamstrar þurfa sérbúr og kosta þær tvær geröir sem til sölu voru 7180 krónur, en ekki voru til sérbúr fyrir naggrisi og sagöi Emma aö ekki væri nauö- synlegt aö hafa þá i sérstökum búrum, nóg væw aö geyma þá i einhverjum traustum kassa þar sem þeir væru róleg dýr og klifruöu hvorki né hoppuöu. Einn hængur er á nagdýraeign, sem er geysileg frjósemi þessara litlu dýra. Hamstrar eignast 6-8 unga i einu og naggrisir 3-4 og gjóta dýrin meö tveggja mánaöa millibili. Þá getur oröiö erfitt aö losna viö þá og meira framboö er en eftirspurn aö sögn Emmu, en Gulifiskabúöin kaupir dýrin af fólki hérlendis. Auk dýranna hefur Gullfiska- búöin til sölu allan útbúnaö fyrir gæludýr, fyrir ketti og ólöglega hunda eru seldar ólar, kassar, matur, matarskálar o.fl. Emma nefndi ab lokum aö meöaldós af kattamat kostar 155 krónur og kattasandur, sem eyöir lykt af þvi sem niöur af dýrunum gengur, kostar 1745 krónur, sex kllóa poki. —IJ Ragna Gisladóttir, afgreiöslu- maöur: Bara vel. Albert er athafnamaöur, hann er hress og áreiöaniega dugnaöarkall. Ég vona aö hann hafi nóg fylgi. Sigurjón Hannesson, vélaviö- geröarmaöur: Þetta er maöur sem getur sagt eitthvaö, mér list miklu betur á hannen Geir. Hann er framtakssamur og lifiegur. Emma Hólm starfsmaöur Gullfiskabáöarinnar meö úndúlata sem f versluninni fást. JlllS konar euau- DÝR MJðfi VMSJEL" - sagöl Emma HAlm h|á OullflskabúOlnni er Vlsir kannaOI markaAlnn Agústa Siguröardóttir, af- greiðslumaöur: Ég hef nú ekki mikiö vit á þessu en mér finnst Albert samt betri en Geir. Ég hef miklu meiri trú á honum. Þó engar skýrslur séu til yfir gæludýraeign hérlendis er þaö vafalaust aö mjög margir eiga einhver dýr, ýmist sér til skemmtunar eöa félagsskapar. Langalgengast er sjálfsagt aö fólk haldi kött, en önnur dýr eru sömuleiöis einkar vinsæl. Fuglar, fiskar, hamstrar, naggrisir, skjaldbökur, hvitar mýs, og jafn- vel hundar þó þeir hafi opinber- lega veriö geröir brottrækir úr höfuöborginni. Fóiki viröist þykja gott aö hafa dýr nálægt sér. Til aö leita um þaö upplýsinga hverra kosta er völ ef menn vilja koma sér upp gæludýri, haföi Vísir samband viö Gullfiskabúö- ina í Reykjavik en gegnum hana fara viöskipti meö gæludýr helst fram. Fyrir svörum varö Emma Hólm. ,,Þaö er óhætt aö segja aö gælu- dýr eru mjög vinsæl hér á landi, ég held aöflestireigieinhverdýr. Hjá okkur er ilka stööug sala, bæöi á dýrum og svo allskyns út- búnaöi sem viö erum meö”, sagöi hún. Heimaræktaðir páfa- gaukar Tvær tegundir fugla eru tii sölu hjá Gullfiskabúðinni um þessar mundir, páfagaukar og finkur. Páfagaukarnir eru litlir, venju- lega kallaöir úndúiatar, og sagöi Emma þá vera i öllum regbogans m

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.