Vísir - 02.05.1979, Page 3

Vísir - 02.05.1979, Page 3
vlsm Miövikudagur 2. mai 1979. * vr, . » * 3 Landsfundur SlálfstæölsfloKkslns: KOSlð ð laugar- daglnn Landsfundur Sjálfstæöis- flokksins veröur settur kl. 20.45 annaö kvöld i Háskóla- bíói af formanni Sjáifstæöis- flokksins, Geir Hallgrimssyni. A föstudaginn verður skipaö i starfshópa og rætt verður um starfsemi flokksins og skipu- lagsmál hans. A laugardaginn klukkan tvö verður slðan formannskjörið og siðan strax á eftir kosning varaformanns og miöstjórnar Sjálfstæðisflokksins. Þennan sama dag starfa starfshópar og álitsgerðir þeirra verða lagðar fram og heldur þvi áfram á sunnudag- inn. Fundarslit verða siðan siðdegis á sunnudag og um kvöldið verður kvöldfagnaður landsfundarfulltrúa. —SS— Prenta „gömlu" seðlana áfram ,,Þaö er óhætt aö segja aö þaö sé enginn skortur á seölum og mynt og viö höfum getaö annaö þörfum bankanna hingaö til,” sagöi Guömundur Hjartarson seölabankastjóri viö Vísi. Sem kunnugt er var gert ráð fyrir að myntbreyting ætti sér stað um næstu áramót en þvi hefur veriöfrestað og sagöi Guð- mundur að við yröum að notast við gömlu seðlana á næsta ári. Áform væru uppi um prentun á fimm búsund, eitt þúsund og hundrað króna seðlum.Verið væri aö yfirfara þessi mál og innan tiðar yrði tekin ákvörðun um hve stóra pöntun þyrfti að gera af gömlu seðlunum fyrir næsta ár þvinokkuð gengi úr sér af seðlum og vegna verðbólgunnar þyrfti einnig fleiri seöla. —KS Norræna bindlndlsráðlð: Fjölgun vínhúsa gðmul lumma Stjórnarfundur i Norrsna bindindisráöinu var haldinn i Reykjavik fyrir skömmu og voru mörg mái rædd á fundinum. Meöal annars var fjallaö um tollfrjáls áfengiskaup I milli- landaferðum og lögð drög aö álitsgerð til rikisstjórna og lög- gjafaþinga á Noröurlöndum um það efni. 1 frétt frá Samvinnunefnd bindindismanna segir að það hafi komið fram á fundinum, að hug- myndir þær sem hér hafa komiö upp um fjölgun dreifingarstaöa áfengis og lengri vinveitinga- tima væru áratug á eftir ti'man- um. Formaöur stjórnar Norræna bindindisráösins er Olof Burman forstjóri i Stokkhólmi en fulltrúi Islands I stjórninni er ólafur Haukur Arnason og varafulltrúi Jóhann Björnsson. Fjölmenni var I kröfugöngum á útifundi i gær 1. maf, en þó færra en oft áöur vegna ieiöindaveöurs. Aö venju voru settar fram kröfur iaunþega- samtaka, m.a. sú meginkrafa aö kaupmáttur launa héldist óskertur frá þvisem samiövarum. Vegna veöurs varö aö færa kröfufundi á mörgum stööum á landinu inn fyrir dyr, einkum þó á Noröurlandi, þar sem aftakaveöur var i gær. Visismynd: GVA. gaveg 51 - Sími 17440 — SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.