Vísir - 02.05.1979, Side 16
VISIR ' Miövikudagur 2. mai 1979.
16
Lóðasjóður
Reykjavíkurborgar
Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóða-
sjóði Reykjavíkurborgar. Lán úr sjóðnum tak-
markast við úttekt á malbiki og muldum
ofaníburði frá Malbikunarstöð og Grjótnámi
Reykjavíkurborgar og pípum frá Pípugerð.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð,og
þurfa umsóknir að hafa borist á sama stað
fyrir 1. júní nk. Eldri umsóknir ber að endur-
nýja.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Lausar stöður
Eftirtaidar stööur viö læknadeild Háskóla tslands eru
lausar til umsóknar:
1. Dósentsstaöa i gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdóm-
um (hlutastaða).
2. Dósentsstaða f meftiefnafræði með kennsluskyldu i lif-
efnafræði (hlutastaöa).
3. Dósentsstaða i handlæknisfræöi (hlutastaða). Staða
þessi er tengd skurðlækningadeild Borgarspitalans.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er tii 1. júni nk.
Umsækjendur skuiu láta fyigja umsókn sinni rækilega
skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmlöar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
25. apríl 1979.
Hótel Loftleiðir
Tilkynning
Frá og með 1. moí 1979
verða sundlaug og gufuböð
hótelsins aðeins opin fyrir
hótelgesti.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 114., 19. og 23. tölubiaöi Lögbirtingablaös-
ins 1977 á b/v Guösteini GK-140)þingl. eign Samherja hf.r
fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, á eign-
inni sjálfri föstudaginn 4. mal 1979 ki. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn iHafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 124., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingabiaös-
ins 1977 á b/v Júnl GK-345 Hafnarfiröi, þingl. eign Út-
gcröarfél. Júni, Hafnarfirði, fer fram eftir kröfu Trygg-
ingastofnunar rlkisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 4.
mal 1979 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á lóö úr landi Hákots, Bessastaðahreppi,
þingl. eign Gunnars Þóröarsonar, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 4. mai 1979, kl. 4.30 e.h.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á b/v Jóni Dan GK-141, þingl. elg* Sam-
herji s f. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. maí
1979, kl. 1.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Ums jón
Sigurveig
Jónsdóttir
Geisii utan úr gelmnum
Furöulitiö hefur enn fariö fyrir
opinberri umræöu hér á landi um
hiö svokallaöa Nordsat-sjón-
varpshnattakerfi, en þaö er sem
kunnugt er áætlun um dreifingu
dagskrár norrænna sjónvarps-
stööva meö geisla utan úr geimn-
um og yröi I fyrsta lagi fram-
kvæmd seint á næsta áratug, ef
hún á annaö borö hlýtur náö fyrir
augum stjórnvalda á Noröurlönd-
um, listamanna og annarra
þeirra erláta svo stefnumarkandi
mál til sin taka.
Nordsat gæti boðið upp á
nokkra valkosti viö útsendingu
sjónvarpsefnis Norðurlanda
stöðvanna með takmörkunum á
dagskrá eða viöáttu þess svæöis
er ná skal til. A hinn bóginn er
einnig mögulegt að ná til allra
Norðurlandanna, þar með talið
ísland, Færeyjar og Grænland,
þannig að Noröurlandabúar gætu
haft aðgang að öllu sjónvarpsefni
sem stöðvarnar i þessum löndum
senda út.
c?*
9 9
WORÐSRT BLKSi HEitftiUÐ
Fundur Norræna félags-
ins
Fyrir nokkru var haldinn fund-
ur á vegum Norræna félagsins til
kynningar á Nordsat-málinu.
Margt er enn afskaplega óljóst
um framvindu þess, að ekki sé
Markús Orn
Antonsson
skrifar:
talaö um kostnaðarhliöina, en
samt sem áöur var þarna um
mjög þarflega umfjöllun að ræða
af þvl að líta má á hana sem eins
konar upphaf almennra umræðna
okkar Islendinga um kosti og
galla þessa kerfis. Sem fullgildir
aðilar aðnorrænusamstarfi þurf-
um við aðsjálfsögöu aö móta okk-
ur skoðun á þessu máli, sjálfstætt
og óháð þvi sem kann að vera
lenzka I einhverju hinna Norður-
landanna. Fyrir nokkru benti
danskur sjónvarpsmaður á það I
blaðaviðtali hér að islenzkir tals-
menn á Norðurlandavettvangi
væru fámálir og afskiptalitlir,
þegar þeir settust niður til viö-
ræðna með fulltrúum frændþjóða
okkar. Vonandi verður annar
bragur á framlagi okkar til Nord-
sat-málsins, þvi aö þar er um
mjög verulegt hagsmunamál
fyrir Islendinga aö ræða.
Með opnum huga
A fundi Norræna félagsins
komu fram afar mismunandi
sjónarmið I þessu máli með og á
móti, en meirihluti þeirra, sem
tjáðu sig var hlynntur þvi aö Is-
lendingar gengju með opnum
huga tii viðræðna um þessa stór-
kostlegu áætlun. Listamenn hafa
áður tjáð sig beinllnis andvlga
i i
Ýmsir óttast áhrif Nordsat á menningu okkar. En hvernig á að mæta
hinni nýju tækni I fjölmiðlun sjónvarpsefnis? Eigum viö aö leittast viö
aö einangra okkur frá sendingum eriendra sjónvarpsstööva eöa leita
samstarfs við hin Noröurlöndin um mótvægi gegn áhrifum annarra?
Nordsat og hafa gert grein fyrir
röksemdum sinum, sem einnig
hafa verið settar fram i hinum
'löndunum af hálfu þarlendra
aðila. Auk þess sem þar er bent á
óheillavænleg áhrif Nord-
saUcerfisins, ef til kæmi, á menn-
ingu norrænna þjóða, hefur mikið
verið gert úr gróðanum sem ein-
stakir auðhringar framleiðslu-
fyrirtækja I Skandinaviu og viðar
i Evrópu hefðu upp úr krafsinu
meðeldflaugasmiði, gervitungla-
gerð og framleiðshi loftneta og
annars viðbótarbúnaðar við sjón-
varpstæki sem almennir not-
endur þyrftu að hafa við tæki sin
til að geta tekið beint á móti nor-
rænum sjónvarpsdagskrám frá
gervihnetti. Þetta eru óskaplega
langsótt rök og litt til þess fallin
að menn hrökkvi algjörlega I bak-
lás og setji upp eitt allsherjar-
stöðvunarmerki fyrir framþróun
á sviði sjónvarpstækninnar og
fjarskipta.
Röksemdir raunsæismanna eru
ihugunarverðastar I þessu máli
sem öðrum. Þeir benda á aö hinar
stærri þjóðir og voldugri en
Norðurlöndin öll til samans muni
skjóta á loft sinum gervihnöttum
til útbreiðslu sjónvarpsefnis sem
næðist á almenn tæki á Norður-
löndum, jafnvel hér norður á Is-
landi. Þannig hafa V-Þjóðverjar -
uppi áform um gervihnattasjón-
varp og Bretar einnig. Norður-
landabúar verða þvi að gera upp
hug sinn til þess hvort þeir vilja
láta sjónvarpsefni frá þessum
menningarsvæðum og öðrum
berast óhindrað inn á hvert
heimili án þess að nokkuö sé að
gert til að vega upp á móti þeim
áhrifum eða hvort tilefai sé til að
efla samvinnu þjóðanna I sjón-
varpsmájpm með . framkvæmd
Nordsat-áætlunar. I þvi sam-
bandiberaötakafram aö á öllum
Norðurlöndunum eru skilyrði til
móttöku sjónvarps við núverandi
aðstæðurbágbornar I afskekktum
landshlutum en þau vandamál
yrðu úr sögunni með sendingum
um gervihnött. Af tæknilegum
ástæðum yrði þvl mikil framför
að gervihnattasendingum fyrir
öll Norðurlöndin.
Tæknihliðin mikilvæg
fyrir ísland
Hinar tæknilegu forsendur
hljóta að vega þungt, þegar is-
lenzkir ráðamenn taka afstöðu til
áætlunarinnar. Ef þeirkostir sem
okkur Islendingum yrðu þénug-
astir I Nordsat-áætluninni verða
endanlega fyrir valinu, þegar
stjórnvöld hinna Norðurlandanna
hafa lagt sin þungu lóð á vogar-
skálina, yrðu dreifingarvanda-
mál fslenzks sjónvarps leyst á
mjög áhrifamikinn og tiltölulega
ódýran hátt. Sjónvarpið næöi þá
inn á hvert byggt ból og til skipa-
flotans á fjarlægum miðum og á
siglingum á norðurslóðum. Mér
fannst jákvætt og athyglisvert að
heyra hvaö Ragnar Arnalds,
menntamálaráðherra, lagöi mik-
ið upp úr þessum þætti málsins á
umræddum fundi Norræna
félagsins.
Bein móttaka á sjónvarpsefni
frá ýmsum þjóðlöndum með
milligöngu sjónvarpshnatta er
framundan. Það er eðlilegt að
smáþjóðir á alþjóðamælikvarða
efni tU samstarfs á þessu sviði til
að mæta breyttum viöhorfum.
Við eigum samleið með Norður-
löndunum að þvl leyti. En um-
fram aUt ber okkur að stuðla að
frjálsum samskiptum ólíkra
landa i dreifingu sjónvarpsefnis
og forðast allar tilraunir til að
reisa menningarmúra, sem teygi
sig út i geiminn, þegar hin nýja
tækni hejdur innreið sina.
Listahátíö barnanna
Dagskráin i dag, 2. mai
Kl. 17.30
Frá Laugamesskóla:
„Heyrði ég i hamrin-
um” — sjö ára börn
syngja, dansa og leika.
Frá Æfingaskóla
K.H.l.: Samleikur á
flautur og klarinett.
Lúðrasveit Tónlistar-
skóla Seltjamarness
leikur. Stjórnandi Atli
Guðlaugsson.
Kl. 20.30
Frá Álftamýrarskóla:
Kynning á verkum
Guðrúnar Helgadóttur.
Frá Vighólaskóla: Vig-
hólaflokkurinn flytur
„Sálinhans Jóns mins”
i tali og tónum.
Nemendur úr Dans-
skóla Sigvalda sýna
nokkra dansa.
Þúsundir manna hafa undan-
farna daga lagt leið slna aö
Kjarvalsstööum, enda er þar
margt fróðlegt og skemmtUegt
að sjá. Þessi fuglahræða er eitt
þeirra handverka sem fólk rek-
ur fyrst augun i.
Visismynd: JA